Vísir - 07.08.1980, Síða 20
VÍSIR
Fimmtudagur 7. ágúst 1980
20
(Smáauglýsingar - sími 86611 ]
Bílaviðskipti
j
Ford Cortina 1300, árg. '74
i góöu standi, nýsprautuö meö
vinyltopp, fæst á góöu veröi. Upp-
lýsingar eftir kl. 5.00 i slma 72758.
Til sölu
Fiat 128, árg. ’74, nýsprautaöur,
þokkalegur bill. Upplýsingar i
slma 45697.
Stopp!
Vegna utanferöar er til sölu spar-
neytinn GT 1275 Austin Mini árg.
’77. Vinsamlegast hringiö e. kl. 5 i
sima 31468.
Citroen G. árg. ’73
til sölu, skoöaöur ’80. skipti
möguleg. Óska eftir tilboöum i
Ford Galaxie árg. ’70 2ja d. hard-
top innfluttur ’76, 351 ál middle-
head, Holley 650 DP o.fl. Upp-
lýsingar i sima 71476 og Irabakka
2.
Audi 100 LS
árg. ’75 til sölu. Nýsprautaöur og I
mjög góöu lagi. Ekinn 80 þús. km.
Verö 4 milljónir. Uppl. i sima
74131.
Hef til sölu
Peugeot 404 árg. '71. Vel meö far-
inn og I góöu standi. Ekinn 70 þús.
km. Vil einnig selja Dual hljóm-
flutningsgræjur vel meö farnar.
Uppl. i slma 39755.
Til sölu Ch. Blazer,
árg. ’73. Allur nýyfirfarinn, m.a.
ný klæöning, ný sprautaöur, ný
Lapplander dekk, nýjar Sport-
felgur og margt fleira. Toppbill.
Upplýsingar i sima 54100 og á
kvöldin I sima 50328.
Biiapartasalan, Höföatúni 10
Höfum notaöa varahluti t.d.
fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar
og flest allt annaö I flestar geröir
bila t.d.
M.Benz diesel 220 ’70-’74
M.Benz bensin 230 ’70-’74
Peugeot 404 station ’67
Peugeot 504 ’70
Peugeot 204 ’70
Fiat 125 ’71
Cortina ’70
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Tempest st. ’67
Peuget ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17 M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefnum. Höf-
um opiö virka daga frá kl. 9-6-
laugardag kl. 10-2. Bilaparta-
salan Höföatúni 10, simi 11397.
Trabant station
árg. ’77, ekinn 24.500 km er til
sölu. Uppl. I síma 18746.
Volvo 143 árg. ’72
til sölu. Sami eigandi, ný spraut-
aöur, litur vel út. Uppl. í sima
74273 e. kl. 6 á daginn.
Cortina árg. ’70
til sölu. Uppl. i sima 14131, Ragn-
ar..___________' ___________
Fiat 132 GLS ’79
til sölu. Ekinn 12 þús. km.skipti
koma til greina. Uppl. í sima
36081.
Austin Mini ’74-’75
óskast til kaups. Má þarfnast viö-
geröar. Uppl. I slma 35617 eftir kl.
17.
VW 1200, árg. ’65
til sölu, á tækifærisveröi. Upplýs-
ingar I sima 28849.
Varahlutir
Höfum úrval notaöra varahluta i
Bronco
Cortina, árg. ’73.
Plymouth Duster, árg. ’71.
Chevrolet Laguna árg. ’73.
Volvo 144 árg. ’69.
Mini árg. ’74.
VW 1302 árg. ’73.
Fiat 127 árg. ’74.
Rambler American árg. ’66, o.fl.
Kaupum einnig nýlega bila til
niöurrifs. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá
kl. 10.00-4.00. Sendum um land
allt. -
Hedd hf. Skemmuvegi 20,
s. 77551.
Notaðir varahlutir.
Austin Mini árg. ’75
Cortina árg. ’71 til ’74.
Opel Rekord árg. ’71 til ’72.
Peugeot 504 árg. ’70 til ’74
Peugeot 204 árg. ’70 —’74.
Audi 100 árg. ’70 til ’74.
Toyota Mark 11. árg. ’72.
M. Benz 230 árg. ’70 — ’74.
M. Benz 220 disei árg. ’70 — ’74.
Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simar 11397 og 26763, opiö frá 9 til
7, laugardaga 10 til 3. Einnig opiö
i hádeginu,_____________________
BHa og vélasalan Ás auglýsir.
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl.
Traktorsgröfur, Beltagröfur,
Bröyt gröfur, Jaröýtur,
Payloderar, Bilkranar.
Einnig höfum viö fólksbila á sölu-
skrá.
Athugiö, aö vegna sumarleyfa
veröur aöeins opiö frá kl. 9-12 og
5.30-7frá8. ágústtili. september.
Bila og vélasalan As
Höföatúni 2, simi 2-48-60
Bílaleiga
D
Bílaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbllasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu_-=
VW 1200 — VW station. Slmi'
"37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
FISKSALAR!
Höfum afgangspappír
til sölu ... ._
Upplýsingar í síma 85233
Blaðaprent hf.
Allur akstur
krefst
varkárni
fS
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
ÚSS
Bllaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station blla. Slmar 45477 og 43179,
heimaslmi 43179.
Leigjum út nýja blla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761,
Hraöbátur til sölu.
Aöeins 1 árs 17 feta Shetland
hraöbátur meö 55 ha. Chrysler
utanborösvél, ásamt fullkomnum
vagni. Ýmsir fylgihlutir m.a.
handfærarúlla, ankeri, frlholt,
prlmus, einnig talstöö og kompás
eftir samkomulagi. Hagstætt
verö. Uppl. i slma 94-3307 eftir kl.
6.
veiði
urinn
Anamaökar til sölu.
Upplýsingar i slma 39067 og 38702.
Geymið auglýsinguna.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kynningarverö — Kynningar-
verö. Veiðivörur og viöleguútbún-
aöur er á kynningarveröi fyrst
um sinn, allt i veiöiferöina fæst
hjá okkur einnig útigrill, kæiibox
o.fl. Opið á laugardögum. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
Ymislegt
h'&'.
Kæliborö
Óskum eftir aö taka kæliborö á
leigu I stuttan tima. Upplýsingar i
sima 51455 milli kl. 9.00 og 5.00.
íslensk matvæli hf. Hafnarfiröi.
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
/IFERÐAR
Ef þu ert í s/glinqu,
bá fæst V/S/fí lika í
Kiosk Hornið; SMS
Þórshöfn, Færeyjum
dánaríregnir féiöalög
Karl Sveinsson.
Dr. Richard
Beck.
Karl Sveinsson aöalbókari Rik-
isútvarpsins, andaðist 24. júli s.l.
Karl var fæddur aö Hvilft i On-
undarfiröi hinn 15. mai 1922. For-
eldrar hans voru Sveinn Arnason
búfræöingur og Rannveig Hálf-
dánardóttir. Hann lauk prófi frá
Samvinnuskólanum voriö 1941.
Karl vann lengi hjá Hval hf. en
eftir aö heilsan bilaöi hóf hann
störf hjá Rlkisútvarpinu, fyrst
sem fulltrúi og siöan sem aöal-
bókari. Arið 1944 kvæntist Karl
Bergþóru Sigmarsdóttur og eign-
uöust þau fjögur börn.
Dr. Richard Beck lést 20. júli
s.l. Hann var fæddur 9. júni áriö
1897 aö Svlnaskálastekk I Helgu-
staöahrepp I S-Múlasýslu. For-
eldrar hans voru hjónin Hans
Kjartan Beck og Þórunn V. Vig-
fúsdóttir. Hann lauk námi frá
Menntaskólanum I Reykjavik ár-
iö 1920 en fluttist slðan til Winni-
peg ásamt móöur sinni. Hann var
kennari og prófessor i tungumál-
um og bókmenntum viö f jölmarg-
ar menntastofnanir s.s. viö há-
skólann i Minnesota og Pennsyl-
vaniu. Hann var um langt árabil i
fyrirsvari íslendinga I Vestur-
heimi. Honum var margvislegur
sómi sýndur af islenskum stjórn-
völdum m.a. var hann heiöurs-
gestur Islensku rikisstjórnarinn-
ar á lýöveldishátlöinni 1944. Ric-
hard Beck var tvikvæntur og lifði
hann báöar konur sinar sem voru
af Islenskum ættum.
tímarit
T i ii. 1
li
. . ■
i--tt ti \m
Nýlega kom út timaritiö
„Heilsuvernd”, sem gefiö er út af
Náttúrulækningafélagi Islands. 1
ritinu er grein um ráöstefnu
N.L.F.l. og Heilsuverndar um
ræktun og dreyfingu matjurta,
grein um mjólk fyrr og nú og um
mjólk og mjólkurafuröir eftir
Jóhannes Gislason. Þá er þó
nokkuö af mjólkuruppskriftum i
blaöinu.
1. 8.-15. ágúst: Borgarfjörður
eystri. (8 dagar).
2.8.-17. ágúst: Landmannalaugar
— Þórsmörk (lOdagar).
3. 15.-20. ágúst: Alftavatn —
Hrafntinnusker — Þórsmörk (6
dagar).
Þórsmerkurferö á föstudags-
kvöld, gist i tjöldum I Básum,
gönguferöir.
Þórsmörk, einsdagsferö, sunnu-
dagsmorgun kl. 8.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606.
Loðmundarfjöröur, 7 dagar, 18.
ágúst.
Dyrfjöll-Stórurð. 9 dagar, 23.
ágúst.
tJtivist.
ýmlslegt
Nýlega var dregiö í happdrætti
SVFl.
Aöalvinninginn Mazda-bifreiö
hlaut 10 ára gömul stúlka Arna
Hansen.
Enn hefur eftirtöldum vinnings-
númerum ekki veiö framvlsað:
16776 — 32689 — 22607 — 24784 —
4608 — 11979 — 26508 — 11178 —
17535 — 11135 — 20883 — 16313 —
3078 — 32151 — 23005 — 14257.
Akraborgin fer kvöldferðir
í júlí og ágúst alla daga
nema laugardaga. Farið
frá Akranesi kl. 20.30 og
Reykjavík kl. 22.00
Afgreiösla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiösla Rvlk, simar 16420
og 16050.
Varmárlaug auglýsir:
Sundlaugin eropin sem hér segir:
Barnatlmar: Alla daga 13-16.
Vindsængur og sundboltar^leyfö-
ir, en bannaöir á öörum tímum.
Fulloröinstlmar: Alla virka daga
18-20. Þessir tlmar eru eingöngu
ætlaðir fólki til sundiökana.
Hver á Kollgátuna?
Dregiö hefur verið I Kollgátunni,
sem birtist 18. júli.
Vinningur er gúmbátur frá
Tómstundahúsinu aö verömæti
kr. 68.200.
Vinningshafi er: Sigurlaug
Steinþórsdóttir, Njálsgötu 53,
Reykjavik. — Elias Jóhannesson,
Esjubraut 33, Akranesi.
LukKudagap
6. ágúst 23498
Vöruúttekt að eigin vali
frá Liverpool
Vinningshafar hringi í
síma 33622
gengisskiáning
Gengiö á hádegi 6. ágúst 1980
Feröamanna'.
Kaup Sala gjaldeyrir. .
1 Bandarlkjadollar 493.50 494.60 542.85 544.06
1 Sterlingspund 1168.65 1171.25 1285.52 1288.38
1 Kanadadollar 426.90 427.80 469.59 470.58
100 Danskar krónur 8998.10 9018.10 9897.91 9919.91
100 Norskar krónur 10.148.10 10.170.70 11.162.90 11.187.77
lOOSænskar krónur 11.899.30 11.903.70 13.065.03 13.094.07
100 Finnsk mörk 13.595.05 13.615.35 14.954.56 14.976.89
100 Franskir frankar 12.025.60 12.052.40 13.228.16 13.257.64
100 Belg. frankar ' 1746.00 1749.00 1920.60 1923.90
lOOSviss. frankar 30.244.55 30.311.95 33.269.01 33.343.15
lOOGyllini 25.565.30 25.622.30 28.121.83 28.184.53
100 V. þýsk mörk 27.865.60 27.927.70 30.652.16 30.720.47
lOOLIrur 59.06 59.19 64.97 65.11
100 Austurr.Sch. 3930.70 3939.50 4323.77 4333.45
lOOEscudos 1000.00 1002.20 1100.00 1102.42
lOOPesetar 687.80 689.30 756.58 758.23
100 Yen 218.53 219.01 240.38 240.91
1 Irskt pund 1050.30 1052.60 1165.33 1158.96