Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 13
.'Fimmtudagur 7. ágiist 1980 Óðum styttist i, að verðgildisbreyting is- lensku krónunnar og samfara gjaldmiðils- skipti komi til fram- kvæmda. Að visu verður það ekki fyrr en um ára- mótin, en byrji lands- menn timanlega að kynna sér náið, hvernig staðið verður að aðgerð- um og hvaða umbreyt- ingum þær muni valda á hinum ýmsu sviðum við- skiptalifsins, má búast við, að framkvæmdin verði auðveldari en ella. Hún er falin Seðlabank- anum, og fengum við þá Björn Tryggvason, að- stoðarbankastjóra, og Ingvar Sigfússon, deild- arstjóra, til að gefa upp- lýsingar um ýmis grundvallaratriði, sem nauðsynlegt er að huga að i tengslum við verð- gildisbreytingu og gjaldmiðilsskipti. Hvorki fjárhagslegur ávinningur né tap ÞeirB jörnog Ingvar sögöu, aö i fyrsta lagi væri rétt að taka sér- staklega fram til aö leiörétta út- breiddan misskilning, aö enda þótt gifurlegt hagræöi veröi aö gjaldmiöilsbreytingunni, hafi hafi hún hvorki i för meö sér f jár- hagslegan ávinning né tap fyrir einn eöa neinn. Hlutfallslegt verögildi gömli krónunnar breyt- istmiöaö viö nýja krónu, en raun- verulegur kaupmáttur hennar breytist ekki. Verölag, laun, inn- eignir, skuldir, opinber gjöld og erlendur gjaldeyrir, svo og öll verðmæti, sem mæld eru i pen- ingum, lækka jafn mikiö hlut- fallslega og einingarverö gjald- miöilsins. Engin skráning verömæta mun fara fram viö seöla- og mynt- skiptin. Þeir, sem hafa undir höndum gamla mynt og seðla viö gjaldmiöilsbreytinguna, eru ekki skyldugirtilaöskipta þeim strax. Gamla gjaldmiöilinn veröur kleift aö nota i öllum viöskiptum fram til júniloka 1981, en verö- gildi hans veröur einn hundraö- astiafþvisem áöurvar. Gömlum krónum veröur hægt aö fá skipt i Seðlabankanum til ársloka 1982. Þó er hvatt til, aö skipt verði um seöla og mynt fyrr en seinna af hagkvæmnisástæöum. Bankar og sparisjóðir umskrá sparisjóðsbæk- ur Frá og meö næstu áramótum jafngildir ein ,,ný króna” eitt hundraö „gömlum krónum” og aurar veröa teknir upp aö nýju. Núgildandi gamlar krónur veröa innkallaöaríáföngum. Bankar og sparisjóöir annast skiptin á göml- um krónum fyrir nýjar eftir þörf- um hvers og eins. Þeir munu einnig hafa allan veg og vanda af umskráningu plagga, sem snerta bankaviöskipti, eins og til dæmis sparisjóösbóka. Eigandi bókar getur þannig fariö i sinn banka þegar honum hentar, og veröur þá innstæöa hennar komin I nýjar krónur. Veröbréf, þar meö talin spari- skirteini, þarf ekki aö árita, en viö fyrstu hreyfingu eöa innlausn eftir áramótin veröur eignin komin i nýjar krónur. Sjálfkrafa breyting í nýkrónur Um áramótin breytast sjálf- krafa i nýkrónur allar fjárhæöir skráöar i lögum og reglugeröum, 12 Þegar greiðsla á sér stað í peningum, verður fjár- hæðin af augljósum ástæð- um að standa á hálfum eða heilum tug aura. Tugaura- brotum skal þá breyta eins og sést á myndinni. vtsm Fimmtudagur 7. ágúst 1980 1 r! fii Gamlar krónur má nota f öllum viðskiptum fram að 1. júlf 1981, en verðgildi þeirra verður einn hundraðasti af þvi, sem áður var. um krónum, jafnvel þótt þeri séu ætlaðir til greiöslu eftir áramótin. Vixlar, sem gefnir eru út fyrir áramót, en falla i gjalddaga eftir áramót, skulu taldir i gömlum krónum. Hlutabréf eru talin i gömlum krónum ef þau eru gefin út fyrir breytinguna. Þau, sem gefin eru út eftir áramót skulu talin I nýj- um krónum, Til öryggis er rétt aö tilgreina i hlutabréfum um hvorn gjaldmiöilinn er aö ræöa. Auðkennið greiðslumiða úr óbreyttum gjaldkera- vélum og búðarkössum Reikningar, kvittanir, frumnót- ur og greiöslumiöar úr gjaldkera- 1.05 ,03 hvernig fari meö frimerki, sem i umferö veröa. I reglum um gjaldmiöilsbreyt- Með myntbreyUngunni ððlast gamall kveðskapur fullt glldi: mCI fil i m uja n imeyi UIIUIII ung é lldUlld «11111 g fengi...” inguna er hvatt til aö verslanir og aörir, sem selja vöru eöa þjón- ustu, verömerki þannig, aö verö sé annars vegar greint I gömlum krónum, til dæmis meö svörtum stöfum, og hins vegar I nýjum krónum, til dæmis meö rauöum stöfum, hliö viö hliö. Björn sagöi, aö þaö ætti eftir aö reyna á, hvort verölagsyfirvöld ákveöa verö- stöövun meöan aöalbreytingin gengur yfir, til aö auövelda fólki aö átta sig á verðmerkingum. Meðferð aura — skammstafanir Hægt er aö tilgreina verö i tug- aurabroti, enda þótt lægsta mynt- eining veröi 5 aurar. Allir út- reikningar geta fariö fram f tug- aurabroti þó aö einseyringa vanti. Þegar greiösla á sér staö I peningum, veröur heildarupphæð á hinn bóginn aö standa á hálfum eöaheilum tugaura. Þá kemurtil kasta þeirrar reglu, aö lækka fjárhæöir, sem enda á 1 eöa 2 aur- um, niöur I næsta heilda tug fyrir ofan þær upphæöir, sem enda á 8 og 9 aurum. Upphæöir, sem enda á aurafjölda þar á milli, greiöast meö 5 aurum. Ef greiösla á sér staö i ööru formi en peningum, er ekkert þvi til fyrirstööu aö hún hljóði upp á tugaurabrot. Fyrst um sinn veröur talaö um ,, gamlar krónur” og „nýjar krónur” til aö foröast gjaldmiöla- rugling. Þurfi aö skammstafa heitin, er hvatt til aö notaöar veröi skammstafanirnar „gkr.” fyrir gamlar krónur og „nýkr.” fyrir nýjar (ekki „nkr.”, sem er skammstöfun fyrir norsku krón- una). 1 viöskiptum viö erlenda aöila errætt um aönota helst ekki skammstafanir til aö byrja meö, en „N-Ikr,” ef þurfa þykir. Leiðbeiningar um breytinguna Bæklingar veröa sendir heimil- um einhverntfma f september til frekari leiöbeiningar um breyt- inguna, og veröur einnig hægt aö fá þá I bönkum og sparisjóöum. innkðllun penlnga Pðrf Dótt breytlngar yrðu ekkl - að sögn Blörns Tryggvasonar aðsto ðarbanKasi jóra I Seðiabankanum „Ég tel, aö viöskiptalífinu og almenningi yfirleitt veröi mikiö hagræöi að væntanlegri mynt- breytingu. Hún kemur til með aö spara Seölabankanum talsveröa fjármuni, þvl aö peningaútgáfa og meöferö seöla og myntar verö- ur miklu hagkvæmari eftir en áö- ur. Varöandi meðferöina gildir þaö sama um aöra banka og sparisjóöi” sagöi Björn Tryggva- son, aöstoöarbankastjóri I Seðla- bankanum, I samtali viö Vfsi. „Viðskiptalifinu og almenningi yfirleitt veröur mikiö hagræöi aö myntbreytingunni’’ segir Björn Tryggvason, aöstoöarbankastjóri i Seölabankanum. „Stórum fúlgum er eytt I prent- un og slátt verðlitilla seöla og myntar” sagöi hann. „Sérstak- lega er seölaprentunin þurfta- frek. Endingartimi hundraö krónu seöils er um átta mánuöir aö meöaltali, og liggur I augum uppi, hversu óhagkvæmt er aö þurfa sifellt aö vera aö prenta nýja seöla meö svo litlu verögildi. Rétt er aö geta þess, aö jafnvel þótt engar breytingar yröu, þyrfti aö innkalla peningana, sem eru I umferö, mjög bráölega, þvf aö þeir eru orönir svo úr sér gengn- ir.” Björn sagöi, aö mikil vinna væri fólgin I flokkun seöla, og sem stæöi væru starfskraftar tiu manns I Seölabankanum helgaöir þeirri iöju. —AHO Itarlegri bæklingur stendur þeim tilboöa, sem eru meö fyrirtæki og atvinnurekstur, og geta þeir skrifaðeftir honum til Seðlabank- ans. Þá verða bæklingar þýddir á ensku og dönsku fyrir ferðamenn og aöra útlendinga, sem íslend- ingar eiga skipti viö. 1 starfshóp i Seölabankanum, sem sér um gjaldmiöilsbreyting- una, eru auk Björns, þeir Ingvar Sigfússon, sem sér um daglega framkvæmdastjórn I tengslum viö breytinguna, Stefán Þórarins- son, rekstrar- og starfsmanna- stjóriog Hjörtur Pjetursson, end- urskoöandi. — AHO 150% hækkun stððumæiagjalda Stööumælagjöld I Reykjavik hækka um 150% eftir mynt- breytinguna um áramótin. I staö tfkallanna, sem notaöir eru nú, munu mælarnir fúlsa viö öllu nema krónupeningum á næsta ári, en hver nv króna iafn- ákvöröunum stjórnvalda, dómum og úrskuröum, gjaldskrám og veröskrám, og kjarasamningum. Ennfremur I viðskiptareikning- um, reikningskröfum, sáttum, af- sölum, skuldabréfum, skuldar- viöurkenningum, vixlum, tékk- um, leigusamningum, hlutabréf- um, og öörum skjölum sem skylda til eöa lofa greiöslu I krón- um. Tilgreinið útgáfudag og gjaldmiðilstegund á skjölum 1 þessu sambandi er ástæöa til aö benda fólki á aö athuga vel sinn gang. Fjárhæöir skráöar á skjölum, sem dagsett eru meö út- gáfudegi á árinu 1980 eöa fyrr, eru taldar vera i gömlum krón- um, nema^nnaö sé ótvlrætt tekiö fram. 011 skjöl, sem dagsett eru meö útgáfudegi eftir næstu ára- mót veröa talin greina fjárhæöir i ina Nkr. fyrir nýju krón- una, þvi aö hún er frátekin fyrir norsku krónuna. nýjum krónum, nema kveöiö sé skilmerkilega á um annaö. Otgáfudagsetning skiptir þess- vegna meginmáli viö túlkun á þvi, hvort um nýjar eöa gamlar krónur er aö ræöa. Þessar reglur gilda um öll viöskiptaskjöl, þegar ekki er tekiö ótvirætt fram, um hvora krónuna er aö ræöa. Ráö- legt er aö hafa i huga, aö sönnun- arbyröi hvilir á þeim, sem heldur þvl fram, aö fjárhæö á skjali hafi annað verögildi en ofangreindar túlkunarreglur mæla fyrir um. Nauösynlegt er þvi, aö dagsetja öll viöskiptaskjöl meö útgáfudegi, og má tilgreina til öryggis, hvort fjárhæöir eru í nýjum krónumeöa gömlum. Sé þess ekki gætt, gætu afleiöingarnar oröiö slæmar, fyr- ir suma aö minnsta kosti. Tékkar, gíróseðlar, víxl- ar og hlutabréf Tékkar og giróseölar, sem dag- settir eru fyrir áramótin, eru taldir tilgreina fjárhæöir 1 göml- gildir hundraö gömíum króiium, eins og kunnugt er. Ein króna kaupir þrjátlu mlnútur I stæöi eftir áramót. Nú kosta þrjátiu minútur hins vegar f jörutfu krón- ur, þar sem dýrast er I borginni. —AHO tL rtir: 1. veór. Kr. 9.891.700 il Fasteignalánafélags 18. 12. '79 sbr. yfir- lags. 10. 9 . '60 i hátt til skuldbindinga ■^tÆÓi Siguróar Jónssonar ^bavegur 16, I<eykjavík. K.oi.'íí Útgáfudagsetning á skjali skiptir meginmáli við túlkun á því, hvort um nýjar eða gamlar krónur er að ræða. Nauðsynlegt er því að dagsetja öll viðskiptaskjöl með útgáfudegi, og má tilgreina til öryggis, hvort f járhæðir eru í nýjum krónum eða gömlum vélum, búöarkössum og þesshátt- ar, dagsetttir fyrir áramót, telj- ast tilgreina fjárhæöir I gömlum krónum. Ariöandier, aö greiöslu- miöar úr gjaldkeravélum og búö- arkössum, sem ekki veröur breytt fyrir áramót, séu eftir þann tima auökenndir þannig, aö skýrt komi fram aö upphæöir séu I gömlum krónum. Þetta er sér- staklega mikilvægt ef kvittun er notuö siöar til endurgreiöslu, til dæmis hjá sjúkrasamlagi eöa tryggingum. Bókhald og skattframtöl Bókhald um viöskipti, sem eiga sér staö fyrir breytinguna á aö færa i gömlum krónum. Reikn- ingsskil vegna þess bókhalds skulu sömuleiöis gerö I gömlum krónum, þó aö þau eigi sér ekki staö fyrr en eftir breytinguna. Hins vegar veröi bókhald um við- skipti, sem gerö eru eftir ára- mótin, fært f nýkrónum, svo og reikningsskil vegna þess. 1 skattframtölum fyrir tekjuár- iö 1980 eiga fjárhæöir aö vera i gömlum krónum. Skattskrár vegna þess árs veröa i nýjum krónum, svo og álagningarseölar. Sölu- og launaskattsskýrslur vegna viöskipta eða atvinnu- rekstrar á árinu 1980, sem skilað er inn á næsta ári, skulu vera i gömlum krónum. Handhafi skuldabréfs eöa ann- ars skjals þar sem upphæöir eru tilgreindar 1 gömlum krónum má ekki breyta þeim i nýkrónur. Hins vegar er heimilt aö endurskrá fjárhæðir f nýjum krónum utan texta. Aritunina er ráölegt aö dagsetja og staöfesta meö undir- skrift aöila. Greiðslumerki og verðmerkingar Frlmerki, stimpilmerki, spari- merki og önnur sllk merki, sem keypt hafa veriö fyrir breyting- una, halda gildi sfnu áfram eftir þann dag. Hins vegar veröur verögildiö 1 nýkrónum einn hundraöasti af nafnveröi þeirra. Póststjórnin mun auglýsa nánar, >.V Frá og með næstu áramótum jafngildir ein „ný króna" eitt hundrað „gömlum krónum" og aurar veröa teknir uppaðnýju. Gamla gjaldmið- verður kleift að nota í öllum viðskiptum til júnfloka 1981,en gildi hans verður að sjálfstöðu einn hundraðasti af því, sem áður var. Gömlum krónum verður hægt að fá skipt í Seðlabankanum til ársloka 1982.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.