Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR 'Fimmtudagur 7. ágúst 1980 1 t * V* _•* landsfræg, svo skemmtikröftunum óx ásmegin eftir þvi sem á leið. Að loknum skemmtiatriðum var stiginn dans með ele- gans fram til kl. 3 e.m. Þvi miður er ekki hægt að endurtaka gamanið hér á siðunni, en von- andi gefa myndirnar einhverja hugmynd af stemningunni, sem var á Sumargleðinni i Sjálfstæðishúsinu sl. föstudagskvöld. G.S./Akureyri Það var glatt á hjalla i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sl. föstudags- kvöld, enda Sumar- gleðin á ferðinni. Raggi Bjarna og félagar, með þá Ómar Ragnarsson, Bessa Bjarnason og Magnús ólafsson i broddi fylkingar, fóru á kostum, svo allt ætlaði vitlaust að verða. Hús- fyllir var og sætapláss fullnýtt, þvi setið var á dansgólfinu framan við senuna, og margir stóðu. Var mál manna, Myndir og texti: Gísii Sig urgeirsson blaðamaður VIsis á Akur- eyri. að aldrei, hvorki fyrr né siðar, hafi jafn- margir hlegið eins mikið og lengi og á þessari sumargleði. Stemningin i húsinu var stórkostleg, enda Sjallastemningin L m m W 1 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.