Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Það má ganga út frá þvi sem visu, að eitt met, að minnsta kosti, verði bætt, þegar Skag- firðingar halda sitt hestamannamót um V erslunar m annahelg- ina. Svo fór einnig i þetta sinn, þrátt fyrir fremur óhagstæð skil- yrði, veðrið var heldur leiðinlegt til keppni, rigningarsuddi öðru hverju, sem gerði brautina hála og eitt- hvað þyngist hún við bleytuna, þrátt fyrir gott undirlag. Kappreiöar Skagfiröinganna hafa skipaö sér sess sem helstu kappreiöar ársins sem efnt er til af einstökum félögum. Þangaö kemur jafnan mikiö úrval góöra kappreiöahesta og stemningin er oftastmikil. Skagfiröingarnir leggja sig fram um aö vanda til mótahaldsins, helstu starfs- menn eru þeir sömu ár frá ári, og hafa fengiö mikla reynslu. Langstærsti liöur þessara móta Skagfiröinganna eru kappreiöarnar og menn koma langt aö til að sjá þær. En fleira fer þarna fra, gæöingakeppni er háö og unglingar keppa og nú var i fyrsta sinn haldiö hrossa- uppboö i tengslum við mótið. Kappreiðar SKEIÐ Keppt var i tveim vegalengd- um á skeiöi, 150 m og 250 m. Flest fljótustu hross, sem nú er vitað um á Islandi tóku þátt i keppninni og árangur var i sam- ræmi viö þaö. Aö visu tókst mönnum mjög mismunandi aö halda hestunum á skeiöinu i styttra hlaupinu, en þar gaf aö llta fágætlega fagran sprett hjá Lyftingu frá Flugumýri. Merin skeiöar af slikri tign og fegurö aö eitthvaö hlýtur að vanta i þann mann sem ekki hrifst af þeirri sjón. Lyfting rann skeiðið á 14,9 sek, sem er undir staö- festu meti, en önnur hross hafa hlaupiö á betri tima i sumar og biður sá árangur staðfestingar. önnur hross náðu ekki umtals- verðum tima á 150 m skeiði. 1 250 m skeiði var geysi skemmtileg keppni. Þar vantaöi aö visu hesta eins og Þór og Funa, en samt voru mættir of margir miklir snillingar til aö þeir kæmust allir i verölauna- Einn glæsilegasti sprettur sumarsins i 250 metra skeiði. Allirkomui mark á 23.3 sek, en hver vann? Ljósm: E. Jónsson. þaö aö segja aö menn sannreyni hugmyndir sinar heima á félagsmótum áöur en þeir bera þær fram i tillöguformi á árs- þingum. í A-flokki féll sigurinn i skaut Kolfinnu, Sigriöar Þorsteins- dóttur, en knapi var Jón Friö- riksson. Kolfinna fékk 8,12 i meöaleinkunn. Annaö sætiö hlaut Blakkur, sem Sigriöur á einnig og Jón sat. Hann fékk 7,97 i meðaleinkunn. 1 þriöja sæti varð Snarfari, vekringurinn efnilegi, sem Jósafat Felixson á en Björn Þorsteinsson sat, og einkunnin var 7,89. B-flokkinn sigraöi Hrimnir, 5 v. grár hestur, sem Björn á Varmalæk á en hollensk stúlka, Marjolein Tiepen sat. Hrimnir fékk 8,68 i meöaleinkunn og sigraöi með yfirburöum, enda óvenju glæsilegt gæöingsefni. Enda þótt Hrimnir sé svo fagur, sem raun ber vitni, er hann þó langt frá aö vera fullsettur gæö- ingur, t.d. sýndi hann ekki fall- egt stökk og réði ekki viö hraö- töltiö. Þaö veröur fróölegt aö sjá hvaöa einkunnaspjöld veröa rétt upp, þegar hesturinn hefur náö fullu valdi á öllum atriöum sem dæmd eru. Háfeti varö annar meö 8,42 i met á Vindheimamelum sæti. Skjóni, Villingur og Frami lentu saman i riöli og háöu haröa keppni i fyrri umferö. Skjóni og Frami hlupu samsiða alla leið, en Villingur varö á eft- ir af staö. Hann hljóp þó af sllk- um krafti að hann elti hina uppi og náöi aö sigra á sjónarmun, en allir fengu þeir sama tima, 23,1 sek og i 5. riöli hlupu saman Lyfting og Snarfari, sá sem sló mörgum reyndum kappreiöa- vekringum viöá Kaldármelum i sumar. Hvorugt þeirra lá, þ.e.a.s. Lyfting stökk um tvær lengdir sinar fram yfir 50 m markiö, en skeiöaöi svo alla leið af sinum tilþrifum og fegurö og náöi 22,9 sek., sem auðvitaö var ógilt. Seinni sprettinn lágu þau tvö ekki heldur, en Skjóni og Vill- ingur hlupu á 22,5 sek, Frami á 23,1 og Fannar mátti sætta sig viö fjóröa sætiö, hann hljóp sinni sprettinn á 23,3 sek. Aöalsteinn Aöalsteinsson, sem sat Fannar nú aftur, sagöi undirrituöum aö ef Fannar sigr- aöi á þessu móti, yröi það hans siöasta keppni. Hann sigraöi ekki og þá er eftir aö vita hvort okkur veitist aö fá aö sjá hann oftar á skeiövellinum. STÖKK Metiö sem var bætt var i 800 m stökki og þaö geröi Cesar, Herberts ölafssonar (Kóga) á Akureyri, en knapi var Harpa Karlsdóttir. öll voru vel að eins og venjulega Texti Sigur jón Valdimars- son. Myndir: Eirikur Jónsson. þessu méti komin, ferill þeirra á kappreiöum hefur einkennst af dugnaöi og prúðmennsku. Nýja metiö er 57,3 sek, en þaö gamla var 57,6 sek. Reykur varö annar á 58,5 sek og Leó þriöji á 58,6 sek. 1350 m stökki sigraði Stormur I úrslitaspretti á 24,7 sek. eftir geysi haröa keppni þar sem Glóa náöi ööru sæti á 24,8sek og Óli þriöja á 24,9 sek. Léttfeti fékk sama tima, og Blakkur 25 sek. Þau þrjú fyrstu náöu öll betri tima I milliriðli og Öli náöi þar besta tima mótsins, 24,5 sek, þótt hann yröi aö sætta sig viö þriðja sætiö þegar til úrslit- anna kom. Folahlaupiö var lika spenn- andi og var lakasti timinn inn i úrslit 18,9 sek. sem Irpa og Lit- brá áttu, en Skessa og Haukur áttu 18,5 sek i milliriðli. tirslitin uröu þau, aö Haukur sigraöi á 18,5 sek. Litbrá varö önnur á sama tima og Skessa þriöja á 18,8 sek. BROKK Það er sama sagan, aö illa gengur aö skapa reisn yfir brokkkeppninni. Hvað veldur er ekki gott aö segja, en þaö litur út fyrir aö vera slakur áhugi. Ef til vill mundi úr rætast ef verö- laun yröu höfö hærri, t.d. jafnhá og stökkverðlaunin. Tólf hestar voru skráöir til keppni i brokkinu, en aöeins fjórir skiluöu heilum spretti og aöeins hinn gamalkunni Faxi frá Hvitanesi, sem nú er orðinn 15 vetra gamall brokkaði báöa sprettina heila. Hann sigraöi á 1:40,0 min, en Stjarni, sá sem hestaffettaritari Moggans situr, varö annar á 1:41,4 min og Fengur þriðji á 1:46,6 min. Gæðingákeppni Gæðingar voru nú dæmdir eft- ir gildandi reglum LH, en á und- anförnum árum hafa Skagfirð- ingar gert ýmsar tilraunir meö fyrirkomulag dóma. Undirrit- uöum hefur ekki þótt tilraunir þeirra leiða til betri dóma, og viröist sem heimamenn hafi einnig komist að sömu niöur- stööu. Þó er ekki nema gott um meöaleinkunn Háfeti er fallegur hestur og vel taminn aö sjá og hefur i nokkur ár veriö i fremstu röö gæöinga I Skagafiröi. I þriöja sæti varö Svipur, Sveins á Varmalæk, meö 8,22 i meöal- einkunn. Unglingakeppnin Unglingarnir háöu sina keppni aö venju, viö góöan orö- stir og hæstu einkunn hlaut Jóhann B. Magnússon á Fjósa. Anna Þóra Jónsdóttir varö i ööru sæti á Glóbrúnu og Þóröur Eringsson þriöji á Bæj- ar-Skjóna. Uppboð 1 tengslum viö mótiö var hald- iöuppboðog þar voru seld nokk- ur hross úr eigu þriggja bænda, þeirra Sigurðar óskarssonar i Krossanesi, Eiriks Valdimars- sonar I Vallanesi og Guömundar Friöfinnssonar á Egilsá. Mikiö var boöiö i hrossin, enda upp- boöið haldiö seint á laugardags- kvöld, þegar margir höföu vökvaö lifsblómiö nokkuö. Dýrust seldist falleg skjótt hryssa undan Feng frá Laugar- vatni og var hún slegin á 710 þúsund krónur, tveggja vetra foli fór á 520 þúsund og jafn gömul hryssa, moldótt, seldist á 570 þúsund. Framkvæmd uppboösins var afar laus i böndum og hlaust raunar slys af. Nánar verður fjallaö um það atriði I þættinum Hófatak á morgun. SV. Cesar og Harpa Karlsdóttir koma I mark i 800 metra stökkinu á nýju, glæsilegu lslandsmeti 57.3 sek. Hrlmir, Björns Sveinssonar á Varmalæk vann B- iiokks keppnina. Knapi Marjolein Tiepen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.