Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 07.08.1980, Blaðsíða 14
vtsnt Fimmtudagur 7. ágúst 1980 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I Endurteknar fréttir ( kvöldútvarpi Keflvikingur simar: 1 sjónvarpsleysinu undan- farnar vikurhef ég hlustaö mun meira á kvöldfréttir útvarpsins en áöur. Þar hef ég rekiö mig á nokkuö sem ég á erfitt meö aö skilja. Svo er nefnilega mál meö vexti, aö stundum eru nýjar fréttir i útvarpinu klukkan 22.15 en i önnur skipti eru sjö fréttirn- arlesnar óbreyttar, bara svollt- iöstyttar. Þegar ég tala um nýj- arfréttir á ég i flestum tilvikum viö erlendar fréttir. Þaö viröist bara fara eftir þvi hvaöa fréttamenn eru á vakt hvort sjö fréttirnar eru endur- teknar seinna um kvöldiö eöa hvort menneru vakandi og bæta viöfyrrifréttireöa koma nýjum aö. Fleiri en ég hafa tekiö eftir þessu sama og finnst okkur þaö svindl þegar fariö er aö endur- taka sömu fréttirnar kannski allan daginn i' útvarpinu. Nóg er nú endurtekiö samt. Góður Dáttur - og annar siæmur HRB á Akureyri hringdi: Ég vil bara þakka Jörundi, Hrafni og Þorgeiri fyrir góöan þátt i útvarpinu á mánudaginn. Svona eiga útvarpsþættir aö vera, mikil og góö músik og létt- ar frásagnir á milli. Hins vegar mega þeir Jörund- ur og Hrafn alveg sleppa þvi aö halda áframmeö þessa „brand- araþætti” sina sem stundum eru á kvöldin. Þetta eru þeir verstu fimmaurabrandarar sem ég hefi heyrt og hefur þó ýmislegt veriö boriö á borö i Rikisútvarpinu. Spreytiö þiö ykkur frekar á góöum músik- þáttum strákar, en hættiö hinu þvi ekkert er ömurlegra en mis- heppnaöir brandarar. flíengi til landsins að- eins f gegnum ÁTVR Jón Kjartansson, forstjóri Afengis- og tóbaksverslunar rikisins.haföi samband viöVisi, i tilefni af ummælum sem höfö voru eftir honum á lesendasíöu þriöjudaginn 5. ágúst. Vegna hugsanlegs mis- skilnings á ummælum hans, vildi Jón itreka aö allt áfengi til landsins er pantaö af ATVR. Einstaklingar geta aöeins pantaö ákveönar víntegundir til eigin noUr sem ekki fást i áfengisútsölunum, i eeenum ATVR. 8 Afgreiösla á vini sem pantaö er meö þessum hætti, kœtar hlutfallslega þaö sama og út úr áfengisútsölu. Jón Kjartansson er fyrsti for- stjóri ATVR, eftir aö Afengis- versiun rikisins og Tóbaks- verslun rikisins voru sam- einaðar i eitt fyrirtæki. Afengis- verslunin var stofnuö fyrir tæpum 60 árum, og alla tiö siöan hefur forstööumaöur stofnunar- innar, veriö yfirumsjónar- maöur innkaupa á áfengi til landsins. Ekki vitum viðhvaö þetta bragö á aöheita, en eitthvaö á þaö aö minnsta kosti skylt viö Júdó. Bréfritari hrósar ei skýringum meö júdókeppnum i ólymplusjónvarpinu. ðnðgar skýringar með ðlympíuefnl sjðnvarps Anna Jónsdóttir hringdi: Efni frá Ólympiuleikunum i Moskvu er nú stöðugt á dagskrá sjónvarpsins og þykir sjálfsagt mörgum nóg um. Persónulega finnst mérgaman af ýmsu, sem þarna er sýnt, en þvi miöur er efniö ekki kynnt nógu vel. A þriöjudagskvöldiö var til dæmis veriö aö sýna lokakeppni i dýfingum karla. Keppendur stukku af háu bretti og sýndu alls konar kúnstir á leiöinni niöur ogfengu stig fyrir. Sá sem fékk flest stigin sigraöi svo eins og ailir vita. Þó ég hafi ekki mikiö vit á dýfingum veitégaö allarþessar Hvar á að halda ólympíuleíkana 1984? Ólympiuáhugamaður skrifar: Hafa Bandarikjamenn fyrir- gert rétti sinum til aö halda Ólympiuleikana 1984? Þessi spurning er ofarlega i huga minum nú. 1 fyrsta lagi geröu þeir allt, sem þeir gátu til aö eyöileggja leikana i Moskvu. Þeir sendu menn um flest lönd heims til aö hvetja, hérumbil skipa öðrum þjóöum aö hætta viö þátttöku i leikunum i Moskvu. Varla telst þaö göfug Ólympiuhugsjön aö reyna aö eyöileggja leikana i Moskvu, eins og gert var. Vitaö er, aö Carter, forseti Bandarikjanna, notaði Afganistanmáliö sem átyllu, meö væntanlegar forseta- kosningar i Bandarikjunum I huga. Þegar leikarnir I Mun- chen fóru fram geisaöi blóöugt striö i Vietnam. Þá var aldrei minnst á þaö einu oröi aö hætta viö leikana. Hver er munurinn? Leikarnir i Moskvu fóru fram meö miklum glæsibrag og voru Sovétmönnum til mikils sóma. Skömm þeirra, sem ekki mættu var þess meiri. Ég spyr þvi: hvar á aö halda leikana 1984? Bandarikin geta varla gert þaö eftir þessa ódrengilegu fram- komu. aöferöir sem sýndar voru heita eitthvaö. Þess var þó hvergi getiö, heldur kynnti þulur aö- eins nöfn keppenda og sagöi hver stykki i þaö og þaö skiptiö. Ahorfendur voru því jafn ófróöir um þessa keppnisgrein eftir sem áöur. Þetta sama kvöld var hins vegar sýnd lokasenna i judo og þá stóö ekki á aö þulur greindi nákvæmlega frá þvi fyrir hvaö stig væru gefin og taldi upp nöfn á brögöum þeim sem beitt var. Eflaust er þaö ómögulegt fyr- ir einn mann aö kunna skil á öll- um iþróttagreinum, en fyrst sjónvarpiö leggur svona mikla áherslu á efni frá ólympiu- leikunum er lágmarkskrafa aö efniö sé skýrt fyrir áhorfendum og mætti þá fá kunnáttumenn i hinum ýmsu greinum til aö skýra þaö sem fram fer. Iþessu sambandi dettur mér i hug þegar sjónvarpið sýnir myndir frá keppni i listdansi og listhlaupi á skautum þá skortir allar skýringar. Þetta er efni sem er mjög vinsælt hjá fjölda fólks sem ekki horfir á Iþróttir aö öllu jöfnu og mætti sýna oftar en þá þyrfti endilega aö fylgja nánari upplýsingar um fyrir hvaö stig eru gefin og gerö nánari grein fyrir þessari list- grein. Vinnuaðstöðu fyrír skáld á Gljúfurá „Gljúfurárviti” hringdi: Ég legg til, aö komiö veröi upp vinnuaöstöðu fyrir rithöf- unda á jöröinni Gljúfurá i Auö- kúluhreppi I Arnarfiröi, sem Benedikt Þ. Benediktsson i Bolungarvik gaf safni Jóns Sigurössonar i tilefni nýaf- staöinnar Hrafnseyrarhátíöar. Mér skilst, aö byggingar séu engará jöröinni, en þaö væri vel þess viröi aö koma upp ein- hverju húsnæöi, þar sem rithöf- undar gætu skipst á um aö dvelja viö skriftir. I Arnar- firöinum er fagurt um aö litast, og sjávarloftið ábyggilega hressandi fyrir andann. Vel væri viö hæfi, aö fræöimenn heföu forgang aö aöstööunni, enda skrifaöi Jón Sigurösson forseti mörg merkileg rit. Þó er þess aö gæta, aö Bene- dikt lýsti þvi yfir i viötali, aö hann værilitthrifinn af fræöirit- um. Gaf hann þá ástæöu, aö þau yröu jafnóöum úrelt, og þvi væri ekkertvit aö eyöa tima i skrifun þeirra. Ekki er mér grunlaust um, aö Benedikthafi sagtþetta i grini, en hafi honum veriö al- vara, væri kannski illa gert aö planta skrifandi fræöimönnum á jöröina, sem Benedikt gaf af örlæti sinu. Mætti þá ef til vill heimilaskáldum einum aðgang, þvi aö skáldsögur er öröugt aö afsanna og úreltast þær þess- vegna aldrei beinlínis. Þar meö yröi farinn millivegurinn milli min og Benedikts. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I B I I I I I I I I I 1 l eina sæng Astæðan fyrir slitum sérviö- ræöna Sambands málm- og skipasmiöja og Málm- og skipasmiöasambandsins er sögö sú, aö rikisstjórnin, Vinnuveitendasambandiö og Verkamannasambandiö hafi lagst á eitt um aö koma I veg fyrir aö þeir næöu saman um fjaliháar kauphækkanir. Hagsmunir VSt og rikis- stjórnarinnar fóru þar saman og þá ekki siöur hagsmunir Verkamannasambandsins sem er oröiö langþreytt á því aö hálaunamenn i iönaði fái einatt meiri hækkanir en þeir lægstlaunuöu þrátt fyrir yfir- lýsingar um hiö gagnstæöa. • Fréltastrlð Flest getur nú oröiö aö deiiuefni. 1 norska blaðinu Aftenposten hinn 5. júli s.I. er sagt um forseta tslands, frú Vigdisi Finnbogadóttur I tengsium viö viötal viö hana, aö hún tali m.a. mjög góöa sænsku og hafi góöan „sans” fyrir norsku en ekki nýnorsku. Þessisetning varö svotil þess, aö formaöur féiags áhuga- manna um nýnorsku fann sig knúinn til aö skrifa mörg orö um máliö. Þar sakar hann annað hvort'fni Vigdisi eöa Aftanposten um andstööu viö nýnorskuna. Hann veltir þessu fyrir sér fram og til baka en vopnin eru svo slegin úr hönd- um hans meö athugasemd blaöamannsins sem viötaliö tók. Hann segir aö frúVigdis hafi einfaldlega átt viö.aö hún heföi ekki jafn góöan „sans” fyrir nýnorskunni eins og ýmsum öörum málum og hvernig er hægt aö túlka þaö sem einhverja árás? Föðurgleúi Faöirinn: Þú hefur ekki veitt mér minnstu gleöi fró þvi þú varst i heiminn borinn. Sonurinn: En áöur...? Fréttastriö dagblaöanna vill stundum veröa svolitiö kát- broslegt þótt sú meginregla aö vera fyrstur meö fréttirnar sé auövitaö góö. Einn góöur vinur Sandkorns iýsti þessu svo aö blaðamenn fengu stundum fyrir hjartað þegar eitthvert biaöanna væri fyrst til aö uppgötva túlipana þar sem hin biööin sjá bara arfa. „Sans”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.