Vísir - 07.08.1980, Side 1

Vísir - 07.08.1980, Side 1
VERULÉGÚR SKRÍBUR Á SAMHINGAMÍLUM BSRB? Margt virðist benda til þess að verulegur skriður sé kominn á samningamál BSRB og rikisins og telja heimildir Visis, að samn- ingaviðræðurnar séu mun lengra á veg komnar en uppier látið. Samningamenn vilja þó ekkert láta frá sér fara um gang viðræðn- anna utan hvað Kristján Thorlacius, formaður BSRB, sagði f sam- tali við Vfsi f morgun, að enn væri iitið af þeim að segja og aðeins formlegar þreifingar f gangi. ,,Þvf miður er þetta ekki tangt kom- ið”, sagði hann. Siðustu tvo daga hafa verið formlegir samningafundir með sáttasemjara og i dag starfa undirnefndir af beggja hálfu að ýmsum sérverkefnum og út- reikningum. Aðeins átta menn eiga sæti i samninganefnd BSRB. Þeir eru sagðir rikis- stjórninni hliðhollir og þvi vilja komast hjá þvi að koma henni i bobba vegna samningamál- anna. Réttindamálin og launa- flokkabreytingar munu hafa Forsvarsmenn BSRB: Einar ólafsson, formaður SFR, Har- aldur Steinþórsson, varafor- maður BSRB, og Kristján Thorlacius, formaður BSRB. verið mjög til umræðu á samn- ingafundunum að undanförnu. Fulltrúar rikisins höfnuðu sem kunnugt er tillögu BSRB um það, að eftirlaunaaldur væri miöaður viö 60 ár og þvi mun 95-ára-reglan verða ofan á i samningunum. Kristján Thorlacius sagöi i morgun, að ekki væri fariö að ræða „stóru” málin og þvi ekk- ert hægt að svo stöddu að segja til um, hvort einhver ljón væru á samningaveginum. Aðalsamn- inganefnd BSRB hefur ekki ver- iö kölluð saman og telja ýmsir, að þaö veröi ekki gert fyrr en samningar veröa komnir á lokastig. —Gsal Þá er sigilda veðrið okkar komið aftur eftir bliðuna i sumar. Ljósmyndari Vfsis tók þessa mynd út um framrúðuna á bffnum sfnum en svipuð sjón hefur vafaiaust mætt augum margra f morgun. Vfsismynd: BG. „NJ 0610” MEDLAGA DRETLANDS- Akveðið hefur veriö að gefa út tveggja laga plötu með „Þú og ég” i Bretlandi i haust og veröur platan gefin út á nýskráðu merki Steinars hf. f Lundúnum „Hot Ice”. Nánar um Is- lenskt popp i útlöndum á bls. 11. HorðmDnn byrjaðír „Norðmenn höfðu rætt um þaö að hefja loðnuveiöarnar í ágúst”, sagði Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra i Visis samtali. „Hins vegar er þetta eitthvað fyrr en mönnum haföi skilist”. Loðnuveiðifloti Norömanna lagði af stað á miöin I fyrradag og menn hefja veiöar senn.—Gsal Saltfisksala SiF til Reguladora í Portúgal: „Sðluverðið hefur hækkað um 25% í eriendri mynt á árinu” „Söluverö á saltfiski, sem SÍF hefur samið um við portúgalska rfkisfyrirtækið Reguladora hefur hækkað um 41,5% i erlendri mynt á sföustu tveimur árum og þar af um 25% á þessu ári”, sagði Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri SÍF f sam- tali við Vfsi I gær. Friðrik sagði að frá 1974 heföi rfkisfyrirtækiö haft einkarétt á innfiutningi á saitfiski og hefðu útflytjendur orðiö að una þeirri skipan. i til- efni af yfirlýsingum Jóhönnu Tryggvadóttur sagði Friðrik að hún vissi þetta mætavel, enda hefði hún lfkt innflutningi á salt- fiski til Portúgal við áfengis- verslun á íslandi. Um söluverðið sagði Friðrik, að allar upplýsingar um það lægju fyrir hjá opinberum stofn- unum sem fjalla um útflutning sjávarafurða en þær væru hins vegar ekki fjölmiðlaefni vegna eðlilegra viöskiptahagsmuna. „Viðskiptahagsmunir fram- leiöenda og þá um leið þjóðar- innar eru meira virði en svo að þeim bæri að fórna vegna yfir- lýsinga Jóhönnu Tryggvadótt- ur”, sagöi Friðrik. Hann sagði ennfremur að allur verðsaman- burður f einstökum löndum væri mjög erfiður og villandi, meöal annars vegna þess, að tegund- um og gæðaflokkum væri visvit- andi beint að hinum ýmsu mörkuöum f ólfkum hlutföllum eftir þvi sem best kæmi út þegar á heildina væri litið. Friðrik Pálsson sagöi að f við- tölum við Jóhönnu Tryggva- dóttur hefði margt komið fram sem ekki væri svaravert. Hann sagði aö aðdrdttunum i garð stjórnarformanns SIF, Tómas- ar Þorvaldssonar, mundi Tóm- as svara sjálfur þegar hann kæmi úr sumarleyfi. „Tölur þær sem nefndar hafa veriö um umboðslaun erlendis eru algjörlega út f hött og yfir- lýsingar um sviðsetta glæpi sömuleiöis og þessu hvoru tveggja visum við heim til föðurhúsanna ásamt öörum dylgjum hennar”, sagöi Frið- rik. Friörik Pálsson itrekaöi, að eðlilegir viöskiptahagsmunir réöu þvi, að ekki væri hægt að gefa upp söluverðiö en það lægi fyrir hjá opinberum stofnunum og engin „einkennileg leynd” hvfldi þar yfir eins og látiö heföi veriöliggja aö. —ÓM i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.