Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 5
vtsm Laugardagur 9. ágUst 1980 Fulltrúinn setur nýja starfsmanninn inn i starfið/ og Kristján bankamaður og leiðbeinandi litur þarna beint á Ijósmyndarann, en tekur skiptir sér síðan ekkert meira af honum. ekki eftir neinu grunsamlegu. i til frambúðar?” » og vann i vixladeild hálfa dagstund, án nokkurra erfiðleika Oddur tekinn til bæna hjá starfsmannastjóra. Aðspurður kvaðst hann samt ekkert vera svekktur. sat viB hliöina á mér var fyrrver- andi skólasystir, og var hún aö furöa sig á þvi aö ég væri aö hætta i skóla til aö vinna i Landsbank- anum. Fannsthenni starfiö frem- ur dauflegt. Nokkrir spuröu mig hvort þaö heföi ekki veriö erfitt aö fá starf, þvi aösóknin væri svo mikil. Oddurkom siöan aövifandi meö stóra handbók, sem nýi starfsmaöurinn átti aö lesa. Ég dundaöi þvi nokkuö viö aö kynna mér hvaö gjalddagi, kvótamaöur, vixilsvunta og annaö þvi um likt væri. „Gjalddagi er sex stafa tölutákn, sem..” o.s.frv. Fannst mér þetta hin skemmtilegasta lesning. Eftir þetta sá ég yfir- mann deildarinnar ekki meira þennan morguninn og geröi hann ekkert i þvi aö athuga hvernig stæöi á veru minni þarna. Ljós- myndarinn labbaöi ööru hvoru framhjá, en enginn virtist veita honum neina sérstaka athygli. Honum fór þó aö leiöast þófiö, enda ekkert markvert aö gerast. Hann eyddi þvi timanum viö aö votta vixla fyrir kunningja sem hann hitti, eöa viö aö útbúa hlaupareikningsinnleggsnótur frá Múlaútibúi eöa eitthvaö álika. Þegar leiö aö hádegi kom Hannes Þorsteinsson, aöalféhiröir, aö máli viö hann og spuröi hvort hann væri aö taka myndir. ,,Þú heföir frekar átt aö koma i gær, þaö var allt vitlaust aö gera þá!” sagöi Hannes. Ég fór einu sinni fram i sal til aö tala viö ljósmyndarann, en enginn tók eftir þvi. Mikils öryggis virtist ekki vera gætt og virtust allir grunlausir. Ég var skilinn eftir nokkrum sinnum ein iviö afgreiösluna, og heföi getaö stoliö öllum vixlum sem ég vildi. // llla farið með mann"/ Ari starfsmannastjóri ákvaö aö bjóöa Visismönnum og Oddi i mat, og átti þá aö tilkynna Oddi frá tilrauninni. Viö settumst i herbergi uppi á efstu hæö, og fengum pylsur aö boröa. Ég gekk inn 1 herbergiö meö Ara og var Oddur þar fyrir. Einkennilegur svipur kom á hann viö aö sjá nýja starfsmanninn meö starfsmanna- stjóra. „Illa er fariö meö mann”, varö honum fyrst aö oröi, eftir aö allt haföi veriö útskýrt. Ari sagöist hafa oröiö fyrir vonbrigöum meö aö Oddur skyldi ekki hafa reynt aö ná sambandi viö sig. „Mér fannst ekki óeölilegt aö þaö skyldi koma nýr starfsmaöur. Þaö hafa veriö tíö mannaskipti og mér fannst liklegt aö Ragnheiöur heföi beöiö um nýja manneskju”, sagöi Oddur. Ég heföi þvi liklega aö öllu ó- breyttu getaö „starfaö” i bankan- um töluvert lengi. I síöasta lagi heföi þessi uppákoma uppgötvast viö launaúthlutun, en deildar- stjóri afhendir starfsmönnum launin persónulega, og þá heföi hún væntanlega tekiö eftir aö um- ræddur starfsmaöur var ekki á launaskrá! Oddur sagöist ekkert vera svekktur yfir þessu öllu. Ari sagöi, aö uppátækiö heföi veriö stórfróölegt fyrir sig, og allir voru komnir i besta skap yfir pylsun- um. SÞ Ha, ha, þetta var allt í gríni' og if , sagði Kristján. vipinn. Myndir: Bragi Guömunds- son ageirsdóttir, biaöamaöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.