Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 9. ágúst 1980 helgina ■ Líf og list um helgina - Líf og list um helgina málverk i Vestursal og Nína Gautadóttir sýnir vefnaö á göng- um. Korpiilfsstaöir: Samnorrasn sýn- ing á láölist, Experimental En- vironment. Ásmundarsalur: Elin Rafnsdóttir sýnir myndir. Asgrimssafn: Sumarsýmng á verkum Ásgrims opiö sunnu- daga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Safn Ásmundar Sveinssonar: Op- íö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn Einars Jonssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10: Verk eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Opiö 9-6 virka daga og 9-4 um helgar. Listmunahúsið: Enska listakon- an Moy Keightley sýnir vatnslita- myndir af islensku landslagi. Galleri Langbrók: Myndir, saumur oil. o.fl. Norræna húsiö: Sumarsýning hússins i kjallara. Þar sýna Jó- hannes Geir, Benedikt Gunnars- son, Guömundur Eliasson og Sig- uröur Þórir Sigurösson. 1 anddyri er sýning á grafik eftir tvo danska listamenn og I bókasafni er sýn- ing á islenska þjóöbiiningnum og þvi, sem honum viökemur, ásamt sýningu norsks manns Johan Hopstad, sem sýnir spóna-og (ré- smiöi. Listasafn íslands: Sýning á verk- um úr eigu safnsins og þá aöal- lega islenskum verkum. Opiö daglega kl. 13.30-16.00. Listasafn ASl: Sumarsýning á verkum i eigu safnsins. Mokka: Sýning i tengslum viö Experimental Environment á Korpúlfsstööum. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-18.00 Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Gallerl Nonni: Þetta er nýjasta galleri bæjarins og er til husa þar sem áöur var reiöhjóiaverkstæöiö Baldur viö Vesturgötuna. Pönk- listamaöurinn Nonni rekur safniö og mun hann ætla aö sýna þar eigin verk. Eden, Hverageröi: Sýning á verkum Páls ísakssonar. Þar sýnir hann myndir geröar meö oliupastel og tússpennum. Sýn- ingin var opnuö i gær, föstudag. Frlkirkjuvegur 11: Feröaleikhús- iö sýnir Light Nights á föstudög- um, laugardögum og sunnudög- um kl. 21.00 fyrir erlenda gesti yöar. Tónlist t Skálholti: Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Manuela Wiesler flautuleikari halda tón- leika i dag, laugardag, og á morg- un sunnudag og hefjast þeir kl. 15.00 báöa dagana. Verk eftir Bach, Debussy og Hermansson. Klúbbur eff ess: Klúbburinn veröurnúá næstunni aöeins opinn tvo daga I viku, fimmtudaga og sunnudaga. Nk. sunnudag leikur hljómsveitin Mezzoforte jass fyrir gesti sina. Kalott-keppnin: „Gódir mögu- leikar á sigri” — segir Friörik Þór Óskarsson ,,Ég reikna fastlega meö þvi aö minn aöalkeppinautur úc lang- stökkinu og þristökkinu veröi Finninn Peenti Kuukasaarvi, en hann er gamalreyndur jaxl”, sagöi Friörik Þór Óskarsson frálsiþróttamaöur er viö ræddum viö hann i gær. Friörik Þór veröur I eldlinunni um helgina er Kalott-frjals- iþróttakeppnin fer fram i laugar- dalnum en þar keppir hann aö venju I sínum greinum sem eru langstökk og þristökk. Þeir Friörik og Kuukasarvi hafa marga hildi háö i Kalott-keppnum undanfarin ár. Finninn hefur yfirleitt sigrað I þrlstökkinu enda átti hann um tima finnska metið og er sterkur I þeirri grein. Friðrik hefur hins- vegar oft sigrað hann i lang- stökki. Verður eflaust gaman aö fylgjast meö viöureign þeirra nú. „Ég held aö möguleikar Islands aö sigra i keppninni núna séu nokkuð góöir”, sagöi Friörik. „Viö erum meö mun jafnara liö en áöur, mjög sterkir i köstunum og hlaupunum og ekki neitt um á- berandi veika hlekki. Þá mætum viö meö allt okkar sterkasta liö, menn hafa veriö kallaöir heim er- lendis frá, en ég er ekki viss um að hin liðin veröi skipuð þeirra sterkasta fólki sökum þess hversu mikiö fyrirtæki þaö er að koma I keppnisferö meö stóran hóp til Is- lands”. — Kalott keppnin hefst kl. 14 i dag á Laugardalsvelli, og veröur framhaldiö þar á morgun kl. 13. gk—• Tekst Friörik Þór óskarssyni aö sigra i langstökki og þrlstökki i Kalott-keppninni um helgina? Lausn á krossgátu — ~2l 2 cn h djIqí o u. cv: VI œ - a U- Ul (Y z: z tíi Q- ccj-z tíé \n - 1- p HJ 1- cc UJ — zz. z u_ — r CC I- 1- -> fcti 2: — — i- Oí Cr Z3 nH l- > e=l 'x 1- Q= z — X — Ul u cp ==3 U) v D= •z i 0 £ cr- CX — CVí K cy =3 2: UJ sd p vi tr b ch :z: y: i a Lt 21 _ Cwr .0 s/7 V — pr * 2= — — a V IX V7 ct i- i- -J;Ct cr;oI 1=3 2: =3 Qí Qí cn h~ (V J — Z \Tl 1- z cr z o= _J ct =3 0 Ct uJ > UJ IX .Olcc Oí \— cr =3 u. *—l cc Q — Vi (O UJ cQ (X. — z C3= c- ll cr — o r ÍL .O \n p UJ u. 0 5: ..0 £1 í bókasafni Norræna hússins stendur yfir norsk nytjalistarsýning. Þaö er norömaöurinn Johan Hopstad, sem þar sýnir verk sin. Sýningunni lýkur á sunnudag. Aðrir íistaviðburðir Helgarskákmótiö: Hófst i gær, föstudag, og lýkur á sunnudag. Skákmótiö er haldiö i samvinnu við bæjarfélögin á Isafiröi og i Bolungarvik. Margir helstu skák- manna landsins tefla þar um veg- leg verð 18011. 1. Kvöldsimaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Simi 8 15 15. 2. Viö þröfnumst þln Ef þú vilt gerast félagi i SÁA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. 3. Félagsmenn I SAA. Viöbiöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiö hafa senda giró- seöla vegna innheimtu félags- gjalda, vinsamlegast um aö gera skil sem fyrst. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAÁ, Lág- múla 9, R. Simi 8 23 99. I eldíinunni Laugardagur KNATTSPYRNA: Kaplakrika- völlur kl. 15, 1. deild karla FH-Akranes. Isafjarðarvöllur kl. 14, 2. deild IBI-Fylkir, Neskaup- staöarvöllur kl. 15, 2. deild Þrótt- ur-Selfoss. HANDKNATTLEIKUR: Við Austurbæjarskólann kl. 14, Is- landsmót utanhúss: Meistara- flokkur karla KR-IR, Meistara- flokkur kvenna Valur-Breiöablik, KR-Haukar og FH-Fram. FRJALSAR tÞRÓTTIR: Laugar- dalsvöllur kl. 14, Kalottkeppnin. GOLF: Hjá Golfklúbbi Borgar- nes, „PING OPEN” keppnin, 18 holur meö og án forgjafar. Nes- klúbburinn kl. 9 og 13, „GRANTS OPEN” keppnin, 36 holu högg- leikur fyrir forgjafarmenn 13-13, fyrri dagur.Hvaleyrarholtsvöllur kl. 13, opin unglingakeppni fyrir pilta og stúkur aö 17 ára aldri. Sunnudagur KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 20, 1. deild karla Þrótt- ur-IBV. Eskifjaröarvöllur kl. 15, 2. deild Austri-Selfoss. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laugar- dalsvöllur kl. 13, Kalott-keppnin, siöari dagur. GOLF: Hjá Nesklúbbnum, „GRANTS OPEN” keppnin, 26 holu höggleikur fyrir forgjafar- menn 13-13, siöari dagur. DAGBOK HELGARINNAR dag er laugardagurinn 9. ágúst 1980. 222. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 05.00 en sólarlag er kl. 22.04. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 8.-14. ágúst er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur. Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Sfjörnuapóte^ opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl.Hl-12/ 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8 17 er haegt að ná sam bandi við lækni-i slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist I heimilislækni.' Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. Onæmisaðgeröir fyrlr fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla .Heimsóknartlmar sjukrahúsa eru sem hér >egir: Landspltalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18 30 til kl. 19 30. A laugardógum og sunnudög um kl 13.30 til kl. 14 30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. |9 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. Kleppsspltalj: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og‘ kl 18.30 til kl 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helqidogum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15ogkl. 19 30 til kl 20 Vistheimiliö Vifilsstóöum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 1<4 23. *Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. lóog kl. 19.30 til kl 20. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 ' Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100 ■ Kópavogur: Logregla simi 41200. Slokkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Logregla s,imi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slökkvilið oo sjukrabill 51100. Keflavik Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400- 1401 og 1138 Sl.okkvilið simi 2222 Grindavik: Siukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyiar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Loqregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Lögregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Loqreola simi 7332. Eskif |oröur: Logregla og sjukrabill 6215. Slokkvilið 6222 Husavik: Lógregla 41303- 41630. Sjukrabill 41385. Slokkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222. 22323. Slokkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað- heima 61442 Olafsfjbröur: Logregla og sjukrabill 62222. Slokkvilið 62115. Siglufjbröur: Logregla og sjukrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slokkvilið 5550. Blbnduós: Logregla 4377. Isafjorður: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333. Bolungarvlk: Logregla og S|úkrabill 7310. Slökkvilið 7261 Patreksfjöröur: rLögregla 1277. Slökkvilið 1250- 1367, 1221 Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilrö 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slókkvilið 2222. FERBAFÍLA6 ÍSLANBS - — , niniir.min Dagsferöir sunnudag 10. ágúst: 1. kl. 10 — Hafnarfjall. Verö kr. 5000. 2. kl. 13 — Skálafell v/Esju kr. 3.500. Farmiöar v/bll á Umferöamiö- stööinni aö austanveröu. Miövikudagur 13. ágúst kl. 08: Þórsmörk. Allar upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3. Feröafélag tslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.