Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 30
Laugardagur 9. ágúst 1980 Merki ráðstefnunnar. matsatriði hvar eigi að draga markalinu. Aö sögn Lars-Ake Aström má hins vegar búast við sparnaöarráöstöfunum á næst- unni þar sem um 7 milljarðar sænskra króna koma til sparnaðar og kemur það þvi óhjákvæmilega niöur á greiðslum úr tryggingakerfinu. í Finnlandi er i megin at- riöum reynt aö halda sömu linu i tryggingamálum og á hinum Norðurlöndunum. Heimer Sundberg taldi þó ýmsu ábóta- vant en Finnar væru aö þreyfa sig eftir sænáka kerfinu og vildu fá betri reynslu af þvi, áður en stærri skref væru stigin. Fordæmi Dana Eftirlaunaskipulagiö i Dan- mörku hefur verið 'fordæmi fyrir önnur Noröurlönd og er nú 60 ára eftirlaunaaldur aö ryöja sér til rúms i ýmsum starfs- greinum. Atvinnuleysisbætur i Danmörku eru mjög miklar og hafa af ýmsum verið taldar hæpin þróun. Engu aö siður taldi Niels Halck kerfið á ýms- an hátt vera lipurt og hentugt fyrir þá er þyrftu á aöstoö þess aö halda. Hinir norrænu félagar sam- sinntu allir svari Aström hins sænska er Visir innti þá eftir hinni klassisku spurningu til út- lendinga, hvernig þeim kæmi ísland fyrir sjónir. „Fyrsta upplifunin af þessu landi er sú, aö hér sé eitthvað verulega spennandi á feröinni. Annars hefur enn litill timi gefist til kynnisferöa” sagöi Lars Ake Aström. —AS Norræn almannatryggingaráðstefna á íslandi: Atvinnusiúkdómar aigeng- ari í nágrannalöndunum Eins og Visir hefur skýrt frá var tiunda norræna almanna- tryggingamótið haldið hér á landi 6.-8. ágúst s.l. Mótinu sjálfu lauk á fimmtudag en þátttak- endum, sem eru vel á þriðja hundrað, var boðið i kynnisferð um landið i gær. A meöal þátttakenda voru aö sjálfsögöu helstu forvigismenn almannatrygginga á Norður- löndum, m.a. þeir Niels Halck, deildarstjóri I tryggingastofn- uninni dönsku, Heimer Sund- berg ráöuneytisstjóri I heil- brigöis og félagsmálaráöi Finn- lands, Kjell Knudsen forstööu- maöur I norsku tryggingastofn- uninni, Lars-Áke Aström, aöal- forstjóri sænsku trygginga- stofnunarinnar og frá Islandi þeir Eggert G. Þorsteinsson for- stööumaður Tryggingastofn- unarinnar og Gunnar J. Möller fyrrv. formaöur tryggingaráðs. Visir náöi tali af þessum heiöursmönnum eftir ráöstefn- una og var samtryggingarhug- urinn svo mikill að einungis fékkst viötal viö þá sameigin- lega. Gott samstarf Hinn sænski Aström sagöi aö mjög gott samstarf heföi rikt á þessari ráöstefnu, trygginga- mál heföu verið rædd vitt og breitt og upplýsingum miðlað á milli þátttakenda um lausnir tryggingamála á Norðurlöndun- um. Kjell Knudsen frá Noregi, tjáöi Visi aö ráðstefnur sem þessar heföu þaö ekki aö mark- miöi aö skila skriflegum niður- stöðum eða yfirlýsingum. Þær væru fyrst og fremst til fræðslu um fyrirkomulag trygginga- mála I löndunum. Þarna kæmu menn saman hvaðan æva af Norðurlöndunum, kynntust inn- byrðis og fengju upplýsingar sem þeir gætu siöan borið saman viö tryggingakerfi sins lands. Eggert G. Þorsteinsson sagöi aö komiö heföi skýrt fram á þessari ráðstefnu að „atvinnu- sjúkdómar” eru mun meira vandamál á hinum Norðurlönd- unum en Islandi. Skilgreiningin á þessum þætti er mun viöari en á Islandi og er þaö helsta skýringin á þessum mikla mun sem kemur þarna fram I trygg- ingakerfinu, en oft getur verið mjög erfitt að skilgreina at- vinnusjúkdóma. Sérstaða íslands Þá benti Gunnar J. Möller á aö hlutfall milli misstra tekna og bóta, væri mun óhagstæðara hér á landi en á hinum Norður- löndunum. Þetta setti Island i mikla sérstöðu i almannatrygg- ingamálum. Til samanburðar benti Kjell Knudsen hinn norski á að at- vinnuleysisbætur og sjúkra- tryggingar væru komnar mjög vel á veg I Noregi. I Sviþjóð er þessum málum einnig vel á veg komið þótt auðvitað sé alltaf Frá 10. almannatryggingamóti Noröurlanda, sem fram fór á Hótel fimmtudag. Loftleiöum á miövikudag og (Visismynd B.G.) Guömundur Skúli kannar vöövabólgustigiö. Gufubaö í Kópavogi - ásaml nuddi og sólbööum Gufubaðs- og nuddstofa hefur verið sett á laggirnar I Kópavogi, hin fyrsta sinnar tegundar I bænum þeim. Það eru hjónakornin Páll Skúli Stefánsson og Hólmfriöur Pálsdóttir sem reka stofuna, og er til húsa aö Þinghólsbraut 19. Svo sem nafniö gefur til kynna er hægt aö fara i gufu- baö og fá nudd, en auk þess gefst kostur á sólbööum I svo- kölluðum Solarium sólbaðs- lömpum. Þetta eru samloku- tæki þannig aö geislar koma bæöi ofan og neöan frá, og geta má þess að I þeim eru hitalampar meö svokallaöa IR-geisla. Hjá Páli og Hólmfriöi er sérstakt hvildarherbergi og einnig setustofa. Þá er i þessum mánuöi boöið upp á snyrtingu. Gufubaös- og nudd- stofan er opin bæði fyrir karla og konur. —Gsal „Auknar takmarkanir nú Þvða ekki endiiega mínnl afla „Enn hefur ekkert komið fram sem gefur ástæðu til þess að mat okkar á að hámarksafli þorsks megi ekki fara yfir 300 þúsund tonn hafi breyst”, sagöi Jakob Magnússon á Hafrannsóknar- stofnun, I samtali við Visi, í tilefni ákvörðunar sjávarútvegsráð- herra um þorskveiðistefnunar til áramóta. „Aflabrögö yfir þau mörk koma niður á hægari upp- byggingu þorskstofnsins en þetta er fyrst og fremst pólitisk ákvörö- un.” Attu von á að þorskveiðar fari hátt yfir 350 þúsund tonna mark- ið? „Ég vil ekki spá neitt um þaö, en hið eina sem við höfum til samanburðar er afli frá ágúst i fyrra til áramóta. Þá veiddust um 80 þúsund tonn. Nú eru þorsk- veiðitakmarkanir eitthvaö meiri en þaö þarf ekki endilega aö þýða minni afla. Stofninn er aö vaxa og þvi er óljóst hver aflinn veröur” sagði Jakob Magnússon fiski- fræöingur. —AS Bæjarráð Keflavíkur og Njarövíkur skora á stjórnvöld: Hvikið ekki frá fram- kvæmdum í Helguvíkí Bæjarráö Keflavikur og Njarð- vikur samþykktu nýlega á sam- eiginlegum fundi að fagna á- kvörðun utanrikisráöherra aö hefja undirbúning aö fram- kvæmdum við oliuuppskipunar- höfn I Helguvik. A fundinum var bent á tveggja ára gamla bókun bæjarráöanna, þar sem lagt var til að itarleg könnun yrði gerð á þvi hvort fært væri aö gera uppskipunarhöfn fyrir eldsneyti i Helguvik og að upp af vikinni á „Berginu” verC útbúið tankasvæöi fyrir allt elds neyti sem um er rætt. Bæjarráö Keflavikur og NjarC vikur itrekuöu á fundinum fyrr samþykktir slnar og bentu á þ; miklu mengunarhættu, sen vatnsbólum bæjanna stafaði a núverandi oliugeymum. Aö lok um lögöu bæjarráöin áherslu á aö stjórnvöld kvikuöu ekki fr; ráögerðum framkvæmdum Heiguvik. —AT/ Leyniútvarpsstöð? „Leyniútvarpsstöð”?, hafa sumir væntanlega hugsað sem stilltu útvarpiö sitt á miöbylgju I gær. Fram eftir degi mátti heyra þar tónlist og mann sem taldi i si- fellu. Emelia Guörún er f sveitinni á Vorsabæ á Skeiðum hjá afa og ömmu og kynntist pútunni Lúru-Dúru. Þær eru perluvin- konur þó aö Lúra-Dúra goggi stundum f Emelfu. Siguröur Þorkelsson hjá tækni- deild Pósts og Sima, sagöi að hér væri ekki um leyniútsendingu að ræða, heldur hefði Útvarpið verið aö prófa sendi sem á aö nota vegna prestskosninga nú um helgina. Dtvarpiö veitir viö einstök tækifæri, leyfi til útsendingar á öðrum bylgjum. Algengast er að slikar sendingar séu vegna prests- eða bæjarstjórnarkosn- inga. SÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.