Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 24
VISIR Laugardagur 9. ágúst 1980 24 Janúar 15)77. Um allan heim fylgjast fjöl- miðlarnir með Gary Gilmore, bandariskum morðingja, sem krefst þess, að dauðadómnum vfir sér verði framfylgt. Hins vegar þegja fjöl- miðlar heimsins yfir óhugnanlegasta atburðin- um i breskri afbrotasögu. Bresku blöðin sýna lika óvenjulega hógværð, en mánuðum siðar, þegar atburðirnir i Pottery Cottage koma fram i dagsljósið, slær óhug á þjóðina. 1 því sem næst miöju Englandi, syðst i Pennine hálendinu, liggur A619 vegurinn austur frá borginni Chesterfield og bugöast um lága heiöi, er nefnist Eastmoor. A heiöinni liggur hann fram hjá Pottery Cottage, tveggja hæöa steinhúsi meö sterkum átjándu aldar svip. Foröum var hér smiö- að úr leir og af þvi dregur húsiö nafn sitt, en nú hefur þvi veriö breytt i ibúðarhús. Húsið er stórt og þvi þar af leiö- andi skipt i tvo sjálfstæöa hluta. 1 öörum helmingi hússins, þeim minni, búa Newman hjónin, sem bæði eru kennarar hinn helming- urinn er heimili Moran fjölskyld- unnar. Sá hluti hússins er fallega endurnýjaöur, án þess þó, aö hann hafi veriö sviptur uppruna- legum stil. Bak viö húsiö er fall- egur garöur og i framhaldi af honum tekur viöátta Eastmorr heiöarinnar viö svo langt, sem augaö eygir á góöum útsýnisdög- um. Slíkur dagur virtist þó ekki vera framundan miövikudags- morguninn 12. janúar 1977. Þaö var dimmt yfir og lágskýjaö. Blindbylur og mesta fannfengiö, sem oröiö haföi i landinu i 15 ár var i vændum. Þetta var ekki rétti dagurinn til aö viröa útsýniö á heiöinni fyrir sér, en hefði ein- hver veriö aö þvi, heföi hann séö mann úti viö sjóndeildarhringinn. Hann óö bleytuna og snjóinn á heiöinni og stefndi i áttina aö A619. Föt hans voru rennblaut og limd viö likamann. Vætan draup úr hárinu og skórnir voru ataöir aur. Ganga hans var ekki flótta- leg heldur ákveöin likt og hann vissi, hvert feröinni væri heitiö. Skömmu áöur en hann kom aö veginum varö lækur á vegi hans. Hann beygði sig niöur eins og hann vildi koma i veg fyrir ab sjást og fylgdi læknum eftir. Handan viö veginn nokkru neöar stóö litiö steinhús. Maöurinn stansaöi á móts vib þaö og virti þaðfyrirsér. Hann virtist ætla að fara aö athuga húsiö nánar, þegar sendibill stöövaöi á veginum og sveigöi upp aö þvi. Viö þessa truflun beygöi maðurinn sig skyndilega niöur aftur og hélt áfram upp eftir ánni, þar sem hún lá meöfram bakgarði Pottery Cottage. Heimili Moran fjölskyldunnar virtist ekki vekja áhuga aðkomu- mannsins. Mörg herbergi bentu til, aö margt væri i heimili. Hann var ekki aö leita aö sliku, heldur einhverjusmærra. Hann bjóst þvi til aö halda förinni áfram, ef til vill yfir aö hinum hluta hússins, heimili Newman hjónanna. En þegar hann haföi fikrað sig aöeins nokkur skref, leit hann upp aftur og þá blasti viö honum sjón, sem stöövaöi hann skyndilega. 1 gegnum eldhúsglugga sá hann eldri konu aö störfum. Hún var smágerö og svolitið stirö i hreyf- ingum. Aökomumaöurinn virti hana fyrir sér smástund, beygði sig svo skyndilega i keng og lædd- ist til baka aö litlum verkfæra- skúr upp viö húsiö. Þar inni fann hann gljábrýndar axir. Maðurinn greip þær, skaust yfir bakgarð- inn, opnaöi eldhúshuröina og stóö viö hliö gömlu konunnar svo skyndilega, að hún rétt haföi tækifæri til aö lita upp frá vinnu sinni. „Lögreglan leitar min”, sagöi hann lágt meö reidda öxi, „.en ég mun ekki meiða þig”. Nafn gömlu konunnar var Amy Minton, hún var 68 ára gömul. Hún hvorki hrópaöi né talaði, opnaöi ekki einu sinni munninn. Viö það róaöist aökomumaöur- inn: „Segöu mér, hverjir búa hérna!” Fólkið i Pottery Cottage Þaö er kannski gamaldags aö tala um hornsteina þjóöfélagsins, fólk en þó hjartahlýtt og vin- gjarnlegt. Fjölskyldulifiö á þessu snyrtilega heimili var náiö og byggt á kristilegum grunni en þó laust viö allar ýkjur. Amy hafði veriö gift manni sin- um, Arthur Minton, i meira en 40 ár, og mest af þeim tima rekiö meö honum og átt matvöruversl- un i úthverfi Birmingham. Arthur var þrekinn og glaölyndur i fasi, dæmigeröur eigandi smáverslun- ar. Þau hjónin höföu eignast tvær dætur, Gillian og Barböru, sem var eldri og bjó meö frönskum eiginmanni sinum i Paris. Þau hjónin hættu verslunar- rekstrinum á sextugsaldrinum, þegar fyrirtækiö vor orðið of stórt fyrir þau til aö annast sem skyldi, en þó ekki nógu stórt til aö stand- og fannst tilvaliö aö skipta þvi i tvö heimili. Þau minntust á þetta viö gömlu hjónin, sem slógu þeg- ar til og fluttu inn meö ungu hjón- unum. Gill, sem nú var 38 ára aölab- andi og fögur kona, haföi alla tiö veriö hænd að foreldrum sinum, ekki sist fööur sinum Arthur. Hann endurgalt rikulega ást hennar og kostaöi hana i verslun- arskóla, þegar fram liöu stundir. Hún læröi skrifstofustörf og vann siöan viö útkeyrslu og skrifstofu- störf hjá bilavarahlutafyrirtæki i Birmingham. Einn af þeim, sem veittu vara- hlutunum hennar Gill viötöku var myndarlegur maöur, sem talaöi meö irskum hreim. Rúmlega ári siðar gekk þessi maöur aö eiga hana og Gill Minton varð Gill Richard/ Gillog Sara Moran. Heimsóknin lagði heimilislif þeirra í rúst. en einfaldari lýsing er þó varla til á fólkinu, sem bjó þarna i Pottery Cottage meö gömlu konunni. Þetta var heiöarlegt, vinnusamt ast aukna samkeppni viö stór- markaöina. Gill yngri dóttirin og maöur hennar Richard Moran höfðu falliö fyrir Pottery Cottage Moran. Hann átti ekki mikla peninga, haföi hann sagt henni, en nægan kraft og vilja til aö sjá vel um hana. Richard Moran hafði staöiö viö þau orö sin. Hann var nú sölu- stjóri og hluthafi i plastverk- smiöju. Tekjur hans veittu Gill öll veraldleg gæöi og ást hans og um- hyggja tryggðu henni gæfurikt hjónaband. Aðeins tveir skuggar höföu fall- iö á lif Gill Moran. Annars vegar voru þaö áhyggjur, sem hún hafði af fööur sinum. Ungur haföi hann slasast i bilslysi og misst fót. Þessi örorka hafði ekki háð hon- um aö ráöi fram aö þessu, en Gill óttaðist, aö nú meö ellinni mundi gervifóturinn binda Arthur heima við. Áhyggjurnar virtust þó ástæöulausar. Arthur fékk hús- varðarstarf i nærliggjandi skóla, hafði þvi nóg fyrir stafni og ekki bar á ööru en heilsan væri góö. Hitt vandamálið heföi einnig getað spillt hamingju Gill Moran. Hún þráöi, aö eignast sina eigin fjölskyldu en börnin létu ekki á sér kræla. Hjónin gáfu aö lokum upp alla von og ákváöu að ætÞ leiöa barn. 1 desember 1966 uröu þau kjörforeldrar fallegrar stúlku, sem þau skiröu Söru. Sara var likt og foreldrar hennar hænd að dýrum. Kötturinn hennar Ginger, kaninan Bobo og hund- arnir tveir Emma og Willie báru þvi vitni. En auk þessara dýra bjuggu sem sagt i Pottery Cott- age, Richard og Gill Moran, tiu ára dóttir þeirra Sara og afi henn- ar og amma Amy og Arthur Min- ton. Ast og hatur Þegar Arthur Minton heyröi Amy konu sina ræöa viö einhvern i eldhúsinu, gekk hann þangaö fram. Aöur en gamli maöurinn var kominn I gegnum dyrnar haföi verið gripið i hann og hon- um skellt i gólfið. „Lögreglan er á höttunum eftir mér”, sagöi aökomumaöurinn. „Eg verö að vera hér fram I rökk- ur. Ef þiö hlýbiö mér, þá kemur ekkert fyrir ykkur. Ef þiö hlýöiö mér ekki....” Hann lauk ekki setningunni, en Arthur Minton skildi samt boö- skapinn. Hann var 42 árum eldri en árásarmaðurinn og lemstrað- ur eftir höggiö, en augu hans sýndu þó engin óttamerki. Arás- armaðurinn greindi, aö gamli maöurinn mundi ekki láta troöa á rétti sinum mótspyrnulaust. Hann sagöist heita Billy Huges. Hann heföi flúið úr fangelsi um morguninn og leitarflokkar væru nú aö leita aö honum á heiöinni. Hann ætlaöi aö biöa myrkurs og halda þá áfram. „Geriö bara eins og ég segi og þá verður allt I lagi”. Hann hjálpaöi Arthur Minton á fætur og hélt svo meö gömlu hjón- unum i rannsóknarleiðangur um húsiö. Hann skoöaöi fyrst ibúö Moran hjónanna, ganginn, stof- una og boröstofuna. Á leiöinni til baka veitti hann simanum eftir- tekt og sleit hann úr sambandi. Meö axirnar enn i hendinni hélt hann nú upp á loft, skoðaði her- bergi Moran hjónanna, herbergi Söru og gestaherbergiö. Gömlu hjónin fylgdu honum siöan yfir i sinn hluta hússins. Hann skoðaði stofuna og sjónvarpsherbergiö og fór þvi næst upp á loft til aö at- huga svefnherbergiö og baðiö. Minton hjónin virtu aðkomu- manninn fyrir sér. Hann var fremur lágvaxinn en samt krafta- legur, herðabreiöur og meö svera handleggi. A fjóra fingur hægri handar höföu veriö tattóveraöir stafirnir HATE en á fingur vinstri handar LOVE. 1 einu svefnher- bergjanna haföi maðurinn fariö úr skónum, fundiö þurra sokka i skúffu en skiliö sina rennblauta eftir á gólfinu. Seinna þvoöi Amy Minton sokkana hans og setti á ofn til þerris. Aö lokinni skoöunarferöinni ýtti aökomumaöurinn Minton hjónun- um aftur inn i eldhúsiö. 1 einni skúffunni þar fann hann vopn, sem hann virtist ánægöur meö, kjöthnif Arthur Mintors er hann haföi notaö meiri hlutann af sinni verslunartiö og hélt enn hvössum sem rakvélarblaöi. Billy Hughes „EKKI MEIÐA MÖ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.