Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Laugardagur 9. ágúst 1980 Ofbeldi og ástríöur T< lUCHINO VISCONTM V VÖlflog liidensKab qQ TECHNIC010R Snilldarvel gerð mynd, leik- stýrð af italska meistaran- um Lucino Visconti. Myndin hefur hlotið mikið lof og mikla aðsókn allsstaöar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Skytturnar Spennandi og skemmtileg skylmingamynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. Sími 11384 Leyndarmál Agötu Christie DustinHoííman \kessa Redgrave A fictionai solution to the real mystery of Agatha Christio’s disaþpearancc. Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hið dular- fulla hvarf Agötu Christie áriö 1926. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers i sinu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau Aöalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 3,5, 7.10 og 9.15. „ Kapp er best meö f or- sjá!" Ný bráðskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver með sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gíra keppnisreiðhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Barnasýning sunnudag kl. 3 FIMM OG NJÓSNARARNIR Leikur dauðans SEE - Bructt Ltttt FIGHTON IN HIS LAST FILM Æsispennandi og viðburða- hröð ný Panavision litmynd með hinum óviðjafnanlega- Bruce Lee, en þetta vacð siðasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Simi50249 Saga Olivers Ný og vel gerð mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur við gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aðalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd i dag og sunnudag kl. 9. Bensínið í botn Hin afarspennandi mynd sýnd I dag og sunnudag kl. 5. Tarzan og stórfIjótiö sýnd sunnudag kl. 3 Fanginn í Zenda Sími 32075 Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siðustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aðalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5,9 og 11 Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikið lof biógesta og gagnrýnenda. Með aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + + +Ekstrablaðið + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Töfrar Lassie Sýnd kl. 3 sunnudag. /#Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiðtjaldi méð nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Midnight Desire Erotisk mynd af djarfara taginu. Sýnd kl. 11.00 og 1.00 Star Crash Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Ný „stjörnumerkjamynd”: I bogamannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráð- fyndin, ný, dönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. Isl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 i dag. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 BARNASÝNING KL. 3 SUNNUDAG Strið i geimnum. Æsispennandi og skemmti- leg ævintýramynd. Afbragðsspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viðfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. ------salur I eidlinunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05 7.05, 9.05 og Gullræsið Spennandi litmynd, byggö á sönnum atburðum . Ian McShane. Sýnd kl.: 3.10-5.10-7.10-9.10 og 11.10 ,-------scifur Strandlíf Létt og litmynd með D Christopher-Seymor Cassel Sýndkl: 3.15-5.15-7.15-9.15 og .11.15 Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerlsk kvikmynd i lit- um. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. 22 • I* Myndlist Þrastalundur viö Sog: Valtýr Pétursson sýnir nýjar myndir, alls 25 oliumyndir. Þetta er sjö- unda sýning Valtýs i veitingastof- unni Þrastalundi. Djúpið: Dagur Sigurðarson sýnir erótiskar myndir, flestar gerðar með acryl. Galleri Suðurgata 7: Myndlistar- maðurinn breski Michael Werner sýnir m.a. samsettar myndir og litla skúlptúra. Kjarvalsstaðir: Sigfús Halldórs- son sýnir Reykjavikurmyndir I Kjarvalssal og spilar á pianó ann- að slagið. Sveinn Björnsson sýnir Messur Dómkirkjan Messa kl. 11 Dómkórinn syngur organleikari, Marteinn H. Frið- riksson sr. Hjalti Guðmundsson. kl. 6 Sunnudagstónleikar Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgelið • Kirkjan opnuð stundar- fjórðungi fyrr. Aðgangur ókeypis. Bústaðakirkja. Guðþjónusta kl. 11. Séra Valgeir Astráðsson umsækjandi um Seljasókn messar. Séra Olafur Skúlason.. Seljaprestakall. Guðþjónusta I Bústaðakirkju kl. 11. Séra Valgeir Astráðsson messar. Sóknarnefndin. Kópavogskirkja. Guöþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Stefán Lárusson I Odda predikar. Sr. Arni Pálsson. Svör við bamagetraun Ráðning á reikningsgátum. 1. Þau voru sjö. 2. 3 kindur. 3. Fjórir kettir, hver köttur um sig haföi hina þrjá inni hjá sér og hver köttur sat á róf- unni á sjálfum sér. Svör viö spurningalexk 1. Selvogshreppur I Arnes- sýslu, 20 fbúar (tölur 1978) 2. Agúst K. Eyjólfsson var vlgður til djákna 23. júli 1979. 3. Landsyf irréttur var stofnaður 10. ágúst 1801. 4. Hún var mynduö 10. febrúar 1980 og er þvl sex mánaða. 5. Vegna þess, að konan þln verður ekki ekkja fyrr en þú ert dauður og þá ert þú ekki maður til að standa i þvi að gifta þig. 6. Strútur er strýtumyndað fjall, 968 metra hátt suðvestan við Torfajökul. 7. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður. 8. Blóma- og ávaxtabrúðkaup. 9. Fjögur stutt. 10. Kristján Thorlaclus. Svör viö fréttagetraun 1. Aö flytja minni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyrar- hátlð 3. gúst sl. 2. Þórhallur Asgeirsson. 3. Hannes Eyvindsson GR. 4. Sólveig Þorsteinsdóttir GR. 5. Það var versiunin Bikarinn á Skólavörðustig. 6. Fjörutíu og átta nemendur eru teknir inn i íþrótta- kennaraskólann á Laugar- vatni, annaöhvert ár. 7. Þar voru á milli fimm og sex þúsund manns, þar af um tvö þúsund aökomnir. 8. Hafþór, Bjarni Sæmunds- son, Arni Friðriksson og Dröfn. 9. Hljómsveitin Brimkló og Halli og Laddi. 10. Fimm kiló af Islenskum kartöflum kosta 2503 kr. 11. Frami, félag sjálfseignar- bifreiðastjóra. 12. Vinnumálasamband Sam- vinnufélaganna. 13. Sundstjarnarn Ingi Þór Jónsson frá Akranesi. 14. Upptökin voru i Græna- vatni, vestan Skeiðarárjökuls. 15. Það var lið Breiðabliks.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.