Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR , Laugardagur 9. ágúst 1980 fréttagetraun krossgótan 1. Hvert var fyrsta verk- efni Vigdísar Finnboga- dóttur í embætti forseta islands? 2. Hver er núverandi for- maður Hrafnseyrar- nefndar? 3. Hver varð islands- meistari í golfi á Islands- meistaramótinu í golfi, sem haldið var í Grafar- holtinu nú nýlega? 4. Hver er Islandsmeist- ari í golfi kvenna. 5. Drengjalandsliöiö í knattspyrnu þáði boð einnar sportvöru- verslunarinnar um grill- veislu, áður en liðið héldi utan í keppnisferöalag. Hvaða verslun var þetta? 6. Um eitt hundrað manns sóttu um inngöngu í íþróttakennaraskólann á Laugarvatni nú á þessu ári. Hvað fá margir inn- göngu? 7. Hvað er áætlað að margir hafi verið á þjóð- hátíðinni i Eyjum? 8. Hvað heita skip Haf- rannsóknarstofnunarinn- ar? 9. Enn einn hópurinn er nú að leggja af stað um landið til að skemmt? fólki. Að þessu sinni heit- ir ferðin „Á faraldsfæti 80". Hverjir eru það sem taka þátt í ferðinni? 10. Fyrstu íslensku kartöflurnar á þessu ári, komu á markaðinn nú í vikunni. Tekið var til þess hve dýrar þær eru. Hvað kosta fimm kíló af kartöf lum? 11. Miklir erfiðleikar eru nú hjá leigubílstjórum f Reykjavík. Hvað heitir félag þeirra? 12. Fyrir hverju stendur skammstöfunin VMSS? 13. Hver var kosinn íþróttamaður júlí- mánaðar í kjöri Vísis og Adidas? 14. Hlaup kom í Súlu á Skeiðarársandi í síðustu viku. Hvar voru upptök hlaupsins? 15. Hvaða liö varð is- landsmeistari í knatt- spyrnu kvenna? Spurningarnar hér að ofan eru aílar byggðar á ,f réttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spmningaLeikur 1. Hver er fámennasti hreppur á landinu? 2. Fyrsta kaþólska djáknavígslan hér á landi siðan fyrir siðaskipti, fór fram í Landakotskirkju fyrir rúmlega ári. Hvað heitir djáknin sem þá var vígður? 3. Hvenær var Landsyfir- réttur stofnaður? 4. Ríkisstjórn (slands á stórafmæli nú á næst- unni. Hvenær var hún mynduð? 5. Hvers vegna getur maður ekki gifst systur ekkju sinnar? 6. Hvar er Strútur í ís- lensku landslagi? 7. Hver er forseti Þjóð- vinafélagsins? 8. Hvað heitir hjúskapar- afmæli eftir 4 ár? 9. Hvað er merkið fyrir bókstafinn H í Morsestaf- rófinu? 10. Hver er formaöur BSRB?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.