Vísir - 11.08.1980, Side 5
5
vlsm
Mánudagur 11. ágúst 1980.
Texti: Guö-
mundur
Pétursson
Fellibylurinn flllen:
Olíuskip rak á
land og bor-
paiil hvolfdl
Fjórir menn ftírust af áhöfn
borpalls, sem hvolfdi i gær-
kvöldi.
Ellefu mönnum var bjargaö
af pallinum, þegar honum
hvolfdi, þar sem hann átti
skammt rftir ófarift til bæjarins
Hackberry i Louisiana.
Þaft var aft visu ekki Allen,
sem hvolfdi borpallinum. Slys-
aftist svo til, aft tvær af buröar-
stoftum pallsins runnu ofan i
sprungu á hafsbotninum þar
sem koma átti pallinum fyrir .
Vift þaft lagftist hann á hliöina.
En fellibylurinn hrakti 35 þiis-
und lesta olluskip upp á land,
eftir aö vélar skipsins höfftu bil-
aft. 37 manna áhöfn oliuskipsins
var bjargaft.
Um 150 þvlsund manna, sem
búa á strönd Texas, hafa flúift
heimili sin undan aftvifandi
storminum. Ollu þessir fólks-
flutningar umferftaröngþveiti
allar götur um 160 km inn i
land. Fellibylurinn olli þó litlu
tjóni i nótt, nema þá af völdum
flófta, sem honum fylgja vegna
úrkomunnar, en hún mældist 20
sentimetrar á ströndinni. Felli-
bylurinn stefnir nú á San
Antonio.
Allen, sem varft áttatíu manns
aft bana i Karib.ahafinu I sift-
ustu viku, hefur dregift mjög úr
mesta ofsa sinum og segja
vefturfræftingar, aft vindhraftinn
sé ekki lengur nema helmingur-
inn af þvi sem var.
(ranir halda
gísiunum iram
yllr kosnlngar.
segir Carter Bandaríkjaforseti í viðtali, bar sem hann seglst ekki munu
leysa fuiltrúa landspsngs demókrata undan forkosningabðndunum
Carter Bandarikjaforseti sagfti
i vifttali, sem útvarpaö var i gær-
kvöldi, aö leyniþjónustan heffti
orftift þess áskynja, aft tran
ætlafti aft halda bandarisku gisl-
unum (teknir i nóvember I fyrra)
fram yfir forsetakosningarnar i
tilraun til aft hafa áhrif á, hvernig
bandariskir kjósendur notuftu at-
kvæöi sin.
Hann var spurftur, hvort mögu-
leiki væri á þvi, aö gíslunum yrfti
sleppt fyrr, ef Ronald Reagan
yrfti kjörinn. Kvaftst Carter ekki
telja þaft skipta neinu máli fyrir
gislana, hver kjörinn yrfti.
Vifttalift var tekift vift Carter á
föstudaginn, en ekki útvarpaö
fyrr en i gærkvöldi. 1 dag hefst i
New York landsþing demókrata,
þar sem útnefndur verftur fram-
bjóöandi flokksins i forseta-
kosningunum (4. nóv.). Sagftist
Carter ekki vera i vafa um, aö
hann yrfti valinn. — Landsþingift
mun standa næstu 4 daga.
Hann sagftist mundu neita aft
leysa kjörfulltrúana undan skyld-
unni um aö velja eftir úrslitum
forkosninganna i heimafylkjum
þeirra. Þau úrslit tryggöu Carter
um 2.000 af þeim 3331 fulltrúa,
sem landsþingift sitja. Var þaft
um 330 meir en hann þurfti til
þess aö tryggja sér útnefningu.
Helsti keppinautur hans um út-
nefningu flokksins, Edward
Kennedy, fékk 1.200 fulltrúa.
Carter tilkynnti i viötalinu, aft
hann væri fús til kappræftna i
sjónvarpi vift Reagan og John
Anderson, sem býftur sig fram ut-
an flokka.
Forsetinn sagöist enn lita á
veru sovéska herliftsins i Afgan-
istan sem mestu ógnun vift heims-
friöinn frá lokum siftari heim-
styrjaldar. — „Afganistan var
áftur eins og brimbrjótur milli
Sovétrikjanna annarsvegar og
Pakistans og irans hinsvegar. Sá
öldubrjótur er nú orftinn fleygur,
sem rekinn hefur veriö milli Pak-
istans og írans,” sagöi Carter.
Um Libýusamskipti bróftur
sins, Billy, sagftist Carter telja
þaft gófta hugmynd, aft Billy
endurgreiddi þær 220 þúsundir
dollara, sem hann fékk aft láni
hjá Llbýu.
Carter gefur ekki eftir.
Demókratar
ósam-
pykklr stefnu
llokksins síns
Margir demókratar i Banda-
rikjunum virftast eiga erfitt meft
aft fella sig vift stefnu flokks sins i
ýmsum mikilvægum málum eftir
þvi sem fram kom i simaskoö-
anakönnun, sem Gallupstofnun
geröi fyrir timaritift Newsweek
dagana 6. og 7. ágúst.
Tæplega helmingur þeirra var
sammála stefnu flokksins i
félagsmálum fjárveitingum til
varnarmála og um, hvaft forgang
skuli hafa i efnahagsmálunum.
Þeim hefur þó samt fjölgaft (frá
þvi i skoöanakönnun viku fyrr),
sem telja, aö Carter forseti sé
fullkomlega ærlegur i hneykslis-
máli Billys bróftur sins. 49%
töldu, aö Jimmy heffti komift
heiftarlega og réttfram iþvi máli,
en viku fyrr voru afteins 35%
þeirrar skoftunar.
Um 45% voru sammála efna-
hagsaftgeröum á stefnuskrá
flokksins (sem beinast gegn verft-
bólgu og atvinnuleysi) og 36%
samþykkir stefnunni i félagsmál-
um.
Aörar skoftanakannanir benda
til þess, aö 62% replúblikana séu
samþykkir stefnu sins flokks i
varnarmálum, þrir fimmtu fylgj-
andi efnáhagsstefnu hans og 57%
geri sig ánægfta meft stefnu Repú-
blikanaflokksins i félagsmálum.
Repúblikanir virftast ánægðari með stefnu sins fiokks en demókrat-
ar meft sinn.
SPRENGJA FLUGRÆN-
INGJANS VAR SAFA
Maftur einn rændi farþegaflug-
vél I Bandarikjunum i gær og
neyddi flugstjórann til þess aö
fljúga til Kúbu. ögnafti hann á-
höfn vélarinnar meft sápustykki,
sem hann haffti gert eins og
sprengju.
Mundafti hann I sifellu
vindlingakveikjara á lofti og bar
logann nærri kveikjuþræfti
„sprengjunnar” svo aft menn
þorftu ekki annaft en verfta vift
kröfu hans. Þurfti hann aftstoft
túlks til aft gera sig skiljanlegan,
þvi aft hann talafti sjálfur ekkert
annaft en spönsku.
Þegar Boeing 737-þotan lenti á
flugvellinum i Havana, var maö-
urinn leiddur á burt af lögregl-
unni, en farþegunum 26 var boftift
upp á hressingu, meftan
eldsneytisgeymar vélarinnar
voru fylltir. Kom vélin heilu og
höldnu til Miami tveim stundum
siftar.
Dauöaslys í ölpunum
Fimm fjallgöngumenn
fórust I Alpafjöllum I gær
og hafa þá meir en 20 menn
látift lifift i ölpunum á viku-
bili.
t vesturhluta Alpa fórust
2 Svisslendingar og einn
Belgi, Frakklandsmegin
vift landamærin, þegar þeir
hröpuftu. I itölsku ölpunum
hrapaöi Itali einn til daufta,
og annar skammt frá Bolz-
ano.
Björgunarsveitum tókst
aft koma tveim slösuöum V-
Þjóftverjum til byggfta úr
fjöllunum vift Cortina
D’Ampezzo, en ennþá er
saknaft tveggja fjallgöngu-
manna vift Bolzano.
Slys þesssi eru rakin til
erfifts vefturfars og ónógs
undirbúnings og útbúnaöar
fjallgöngumanna.
•
Huöner með
tapað taffl
Portisch og Hubner
tefldu fimmtu einvigisskák
sina á Abano Terme á
ttaliu i gær. Þegar skákin
fór I bift, þótti mönnum,
sem Portisch mundi eiga
sigurinn visan.
Hubner, sem haffti hvitt,
valdi uppáhaldsbyrjun
Portisch meft afbrigfti, sem
þeir Timman og Tal hafa
þróaft upp úr enska leikn-
um. Þegar skákin fór I bift
haffti Portisch einu pefti
meir og önnur peö hjá Hub-
ners sýndust mundu falla.
Þeir hafa gert þrjú jafn-
tefli og eiga tveim skákum
ólokift.
uiuuaii ,\ m,m. . }
iranere med ptakater og bUIeAcr af ayatoltah Kl
y deiutia<rtr« rer udenfor rettett i Lnndon 1 protert tn
rtinjrea *f kamateraier, der havde iværksat opto,
ior VSA's ambassade.
íranir ögra Bretum
Nokkur hundruö Iranir
efndu til mótmælaaftgerfta
vift breska sendiráftift i
Teheran i morgun. Létu
þeir i ljós gremju yfir þvi,
aft iranskur námsmaftur,
sem handtekinn var I upp-
þoti i London i siftustu viku,
skuli enn vera i haldi.
Flest var þetta ungt fólk,
sem kallafti I kór: „Daufta
yf<r Ameriku. Daufta yfir
England. Daufta yfir fas-
istalögreglu Breta.”-
Einn hinna ofstækisfullu
múhammeftsklerka trans,
Hadi Ghafari, vildi kalla
daufta yfir Thatcher, og
sagfti, aft tranir i Bretlandi
væru reiftubúnir aft vinna
hryftjuverk á iftnaftar-
verksmiftjum og skipum.
Bók um sjálfs-
morðssveitirnar
Um 2100 menn i
kamikaze-flugsveit jap-
anska flotans, eins og
sjálfsmorftsflugsveitir Jap-
ana voru kallaftar, féllu i
siftari heimstyrjöldini I
árásum sinum á skip
bandamanna.
Kemur þetta fram i bók,
sem gefin var út I Tokyo i
dag. Höfundur bókarinnar
er fyrrverandi flugmaftur i
sjálfsmorftsveitunum,
Shiro Arai aft nafni, sem
aldrei var sendur i árásar-
för. Hann segir, aft alls hafi
um 5000 menn veriö skráftir
I sjálfsmorftssveitirnar.