Vísir - 11.08.1980, Síða 23
Mánudagur 11. ágúst 1980.
Offramleiðsia á
heyl um allt land
Vegna mikillar grassprettu I
ár er gert ráö fyrir, aö þörf
veröi fyrir útflutning á 1500-2000
tonnum af heyi nú í ár, sam-
kvæmt upplýsingum Búvöru-
deildar SIS. Útflutningur hefur
hafist til Færeyja, og veriö er aö
kanna markaö fyrir hey i Nor-
egi, Danmörku, Vestur-Þýska-
landi og Grænlandi.
Útflutningsþörfin er aö sögn
um allt land i ár, bæöi vegna
mikillar sprettu og fækkunar
búfjár. Flutningskostnaöurinn
er verulegt vandamál i sam-
keppninni á mörkuöum fyrir
hey, þvi aö hann er hlutfallslega
mjög hár frá íslandi. Aö sögn
Agnars Guðnasonar hjá Upplýs-
ingaþjónustu landbúnaöarins er
flutningskostnaðurá bilinu 50-60
krónur á kilóið. Agnar Tryggva-
son, framkvæmdastjóri Bú-
vörudeildar SIS sagði, að vonir
stæðu til, að hægt yrði að fá
flutningskostnaðinn lækkaðan
niður i 40 krónur með þvi að
binda allt hey i bagga.
Kanna nú eftirspurn i
Noregi
Framleiðslukostnaður á heyi
er talinn i kringum 80 krónur á
kilóið, en þá er miðað við aö
heyið sé komið i hlöðu, og gert
ráð fyrir meðal uppskeru.
Framleiðslukostnaður gæti orð-
ið nokkuð lægri en áætlað var,
vegna þess hve uppskeran er
mikil i ár.
Þrjátiu tonn af heyi hafa þeg-
ar verið seld til Færeyja fyrir
115krónur hvert kiló, og er búist
við að meira seljist þangað á
næstunni. Færeyingar borga
flutningskostnaðinn sjálfir. Þvi
er hins vegar ekki að heilsa i
Noregi, þar sem verið er að
kanna eftirspurn eftir heyi.
Ætlunin er að reyna að selja
megnið af heyinu, sem losna
þarf við, til norður-Noregs. Að
sögn Agnars Tryggvasonar yrði
hægt að fá á bilinu 90-160 krónur
fyrir hvert kílö eftir aö fram-
leiðslukostnaður oe flutnings-
- Þdrf lypir
útfiutning 2000
tonna í ár. en
flutningskostnaður
setur strik
í reikninginn
kostnaður og flutningskostnað-
ur hefur verið dreginn frá.
Agnar Guðnason hjá Upplýs-
ingaþjónustu landbúnaðarins
sagði, að það ylli erfiðleikum,
aðbændur i nágrannalöndunum
byrjuðu ekki að falast eftir heyi
fyrr en kæmi fram á haust.
Kostnaður við útflutning yrði
hærri, ef nauðsynlegt reyndist
að koma heyinu i hlöðu áður en
af sölunni yrði. Helst væri von
til, að norskir hestamenn
keyptu hey i sumar. —AHO.
Hagræölngafé Fiskveiöisióðs:
„Furðu lostinn”
- segir Kari Steinar Guönason
„Ég var furðu lostinn yfir þeim
ummælum sjávarútvegsráðherra
á miðvikudag, að Framkvæmda-
stofnunin hafi gert tillögur um
ráðstöfun hagræðingafjár Fisk-
veiðisjóðs”, sagði Karl Steinar
Guðnason alþingismaður i sam-
tali við Visi.
„Ég á sæti i stjórn Fram-
kvæmdastofnunar og við höfum
enga tillögu gert um stuöning við
þau þrjú fyrirtæki, sem ráðherra
hefur mælt með. Hér er um að
ræða frystihús á Patreksfirði,
Djúpavogi og Siglufirði, og kemur
það spánskt fyrir sjónir ef þessi
þrjú frystihús eiga að fá hagræð-
ingarfé til nýbygginga, á meðan
unniö er að sérstakri áætlun um
atvinnuuppbyggingu á Suður-
nesjum”.
„Af þessu er pólitiskur þefur”,
sagði Karl Steinar, „og ráðherra
getur ekki borið Framkvæmda-
stofnunina fyrir sig i þessu ráöa-
bruggi”.
Unglingar gróöursettu 35 þúsund trjáplöntur f Breiöholtshverfi i
fyrra.
Skðgræktarfeiagio
skilaði hagnaði
Rekstur Skógræktarfélags
Reykjavikur og skógræktar-
stövðvarinnar i Fossvogi hefur
aldrei verið jafn hagkvæmur og á
siðasta ári, en þá taldist hagnað-
ur að frádegnum fyrningum vera
5,9 milljónir. Var honum variö til
uppbyggingar og endurbóta að
þvi er segir i frétt frá félaginu.
1 skógræktarstöðinni voru gróð-
ursettar 330 þúsund plöntur til
framræktunar og úr henni voru
afhentar 135 þúsund skógarplönt-
ur og 97 þúsund garðplöntur af
ýmsum stærðum.
í Rauðavatnsstöð og Oskjuhliö
var gróðursett, grisjaö, lagðir
göngustigar og hreinsað. I Breið-
holtshverfi gróðursettu unglingar
um 35 þúsund trjáplöntur og feng-
ust 35 milljónir kr. til þess verks
frá Reykjavikurborg. A siðasta
ári voru og gróðursettar um 90
þúsund plöntur i Heiðmörk. Þar
unnu um 370 unglingar i tvo mán-
uði.
Fræöslustarf jókst hjá félaginu
á siðasta ári og voru margir
fræðslufundir haldnir þar sem
kynnt var uppeldi trjáplantna,
gróðursetning og flutningur á
trjám.
A siðasta ári lést Guðmundur
Marteinsson fyrrum formaður fé-
lagsins og verður honum reistur
bautasteinn i Heiðmörk.
Jón Birgir Jónsson er formaður
Skógræktarfélags Reykjavikur.
—Gsal.
Aldraðir á Norðfirði
fá Dak ytir hðfuðið
Fyrir nokkru var tekin fyrsta
skóflustunga aö ibúðum fyrir
aldraöa á Norðfirði. Skóflustung-
una tók Stefán Þorleifsson for-
maður byggingarnefndar húss-
ins, en ibúöirnar eiga að risa
vestan við gamla sjúkrahusið og
veröa tengdar þvi með tengi-
byggingu.
1 húsinu fuílbyggðu verða átján
ibúðir ásamt vinnusal og _dag-
stofu, alls um ellefu hundruö fer-
metrar.
A þessu ári er áætlað að ljúka
byggingu grunns og bjóða verkiö
út. —Gsal
Við byrjuðum árið 1980 með
Ayds og þannig ætlum
við að halda áfram ”
Hvers vegna
Ayds verkar
Ayds hjálpar til að hafa
hemil á matarlystinni. Það
hjálpar til að borða hita-
einingasnauða fœðu og
forðast fitandi mat. Það er
eina leiðin til að grennast
og halda áfram að vera
grannur. Og — vegna þess
að það tekur tima að venj-
ast nýjum matarsiðum —
fœst Ayds i pökkum sem
innihnlda fjögurra vikna
birgðir. Hver skammtur
inniheldur 25 hitaeiningar.
Hvernig Ayds verkar
l>aó it álil marc'ra úsindamanna aö |)i-j>ar
hlnósskurinn minnkar. si)ji luilinn: „Fu cr síanKur!"
AuKÍjósli'Ka kitísI þclla nl'lasl sknmmu Isrir uniuli'Kan
niatinalslinia in þaö gi'lur lika ucr/l a milli mala. I I þú
hnröar cill cöa t\o Asds (Kiarnan mvö hiiluni drskk
scm hjalp;;r þir aö ini'lla þaö) halitima l\rir malliö.
i'\kst hlnös\ kurinn np matarhslin minnkar.
Liz og Joanna Lawrence eru mæðgur. Hvorug þeirra var feil en báóar
máttu við þvi að missa fáein kíló. Þær vnru háðar ákveðnar í þvi að hvrja árið
1980 fallega grannar. Svo að þær tóku að fækka við sig hitaeiningum í byrjun
desember og héldu matarlystinni i skefjum með aðstoð Ayds — lika um jnlinl
Og þær nutu máltiðanna með hinum í fjölskyldunni. Hvernig fóru þær að
þessu?
Liz: „Eg þurfti að losa mig við 3—4 kiló. Þessi fáu aukakiló voru nóg til
þess að ég var svolitið feitabolluleg í hikinibaðfötunum mínum þegar ég heim-
sótti systur mina í Kaliforniu siðasta sumar. F.g ákvað því að prófa Avds.
Ástæðan til pess að mér geðjast svo vel að Ayds er sú að mér finnst gaman að
borða og ég vil njóta máltíðanna með fjölskyldunni. Ayds hjálpar mér að borða
minni skammta og forðast fitandi fæðu.”
Joanna: „F.g er nýbyrjuð að vinna sem Ijósmyndafyrirsæta
ég varð að losa mig við 7—8 kíló til þess að passa í nr. 10.
sem er það númer sem fyrirsætur nota. Það krefst
heilmikillar orku að þjóta um á milli Ijósmyndara og maður
verður að borða almennilega
Og það er einmitt það sem Avds
gerir —
það hjálpar mér að borða
almennilega.”