Vísir


Vísir - 11.08.1980, Qupperneq 29

Vísir - 11.08.1980, Qupperneq 29
VÍSIR Mánudagur 11. ágúst 1980. ’/AV W VAT *» » * * »* * * 29 í dag er mánudagurinn 11. ágúst 1980. 224. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.06. en sólarlag erkl. 21.57. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 8.-14. ágúst er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. i, Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-^ ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-' ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og jielgidagavörslu. A kvöldin er opið í _^því apöfeki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heiisu- .'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. tónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- *sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. F^ólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka wdaga. bridge Röng ákvöröun á háu sagn- stigi kostaöi marga impa i eftir- farandi spili frá leik íslands og Ungverjalands á Evrópumótinu i Estoril i Portugal. Noröur gefur / a-v á hættu. Noröur ♦ — yKG é D 10 7 3 *AKG 10 762 Vestur * K 3 2 V A 7 4 2 ♦ K 8 2 + 9 8 4 Suöur * DG 10 98765 V 9 * 954 * D í opna salnum sátu n-s Goth og Kefner, en a-v Asmundur og Hjalti: Noröur Austur Suöur Vestur 2L 2H 4S 5H dobl pass pass pass Akvöröun Hjalta er erfiö og þaö er auövelt aö vera vitur eftir á. Alla vega heföi dobliö gefiö 500, meöan Asmundur varö einn niöur. Þaö voru 200 til Ungverja. I lokaöa salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Kovacs og Kerter: Noröur Austur Suöur Vestur 1T 1H 4S pass pass pass A-v fengu sina augljósu sex slagi og 150. Ungverjar græddu þvi 8 impa, i staö þess aö tapa 8. Auctur + A 4 ♦ D 10 8 6 5 3 skdk Hvitur leikur og vinnur. 1 E 11 11 g M & Hvitur:Travnicek Svartur:Janata Prag 1961 1. Hd4!! Gefiö. Gegn 2. Dxh7 mát og 2. Hxd8 finnst ekki vörn. m ■ A/ÆST/ LEIKUR? lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16/ sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir . og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. heilsugœsla - Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér' segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga\l. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kLj(L „ lögregla slokkvlllö Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. JlökkviMð 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^S.'ökkvilið 8380. Sigluf jörður: LÖgregla óg ‘sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra óíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. AL-ANON — Félags- skapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þií átt ástvin sem á vib þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. velmœlt Horföu á mót sólunni, og þá séröu ekki skuggann. Helen Keller. 3221 QiWvti — Hver sagöi svo aö maöur gæti ekki tekiö neitt meö sér? ídagsinsöim oröiö Hann veiti þér þaö, er hjarta þitt þráir, og veiti framgang öllum áformum þinum. Sálmur 20,5. Bélla — Nú hef ég fundiö vitleysuna í bókhaldinu fyrir þennan mánuö, ég gleymdi aö reikna meö vit- leysunni frá sföasta mánuöi. Bökuð lúða með mayonnaisesósu 1 kg lúöuflök 1 msk. smjör 1/4 tsk. salt 1/8 tsk. pipar hýöi af 1/4 hluta sitrónu, saxaö smátt 1/2 bolli vermouth 1/4 bolli appelsínusafi 2 1/2 tsk. appelsinuhýöi, smátt saxaö Sósa: 1 bolli salatolia 1 tsk. rauövinsedik 1 tsk. sitrónusafi 1 egg 1/2 tsk. salt 1/8 tsk paprikuduft 1/4 tsk. sinnepsduft örlitill cayennepipar Hræriö 1/4 bolla af oliunni fyrst saman viö afganginn af sósuuppskriftinni i nokkrar sek. siöan er afgangnum af oliunni bætt viö smám saman og hrært stööugt i á meöan. Skeriö lúöuflökin i þriggja þumlunga stóra bita og leggiö þá i eldfast mót sem áöur hefur veriö smurt aö innan meö smjörinu. Látiö svolitiö bil vera á milli bitanna. Kryddiö meö salti og pipar. Stráiö sitrónu- hýöinu yfir, helliö siöan ver- mouthnum yfir og halliö fatinu örl. svo aö vökvinn renni einnig undir þá. Setjiö þá lok eöa ál- pappir yfir fatiö og bakiö i ofni viö 350 gráöu hita i 20-25 min. Helliö aö þvi búnu safanum af fiskinum á pönnu og sjóöiö hann i u.þ.b. 15 min. eöa þar til hann er oröinn aö aöeins einni teskeiö. Þá á hann aö vera orö- inn þykkur. Helliö honum siöan saman viö mayonneaisesósuna i mjórri bunu og hræriö vel á meöan. Blandiö einnig appel- sinusafanum og kurlinu saman viö og helliö sósunni yfir fiskinn. Rétturinn er bakaöur viö 350 gráöu hita i 5 min., eöa þar til hann er oröinn heitur I gegn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.