Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 1
'szmc*
¦
Þriðjudagur 12. ágúst 1980, 189. tbl. 70. árg.
SH vill sekta Jokul h.f. a
Raufarhöfn um 20 millj.
fyrir að flytja út lisk á vegum fslensku útflutningsmiðstöðvarinnar
Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna hyggst beita fiskvinnslu-
stöðina Jökul h/f á Raufarhöfn
refsiaðgerðum vegna þess að
vinnslustöðin flutti Ut afurðir án
milligöngu sölumiðstöðvarinn-
ar. Samkvæmt heimildum, sem
Visir telur áreiðanlegar, fór sá
útflutningur fram á vegum
tslensku utflutningsmiðstöðvar-
innar og nam verðmæti hans um
200 milljónum króna. Jökull h/f
er aðili að S.H. og samkvæmt
lögum S.H. er heimilt að sekta
þá aðila, sem ekki viröa lög fé-
lagsins.um 10% af verðmæti út-
flutningsins. t þessu tilviki er
þvi um 20 milljónir króna að
ræða.
Samkvæmt heimildum blaðs-
ins mun Sölumiðstöðin hafa sent
Landsbanka Islands bréf, þar
sem farið er fram á, að bankinn
taki milljónirnar 20 af greiðslu
þeirri, sem til framleiðandans á
að renna. Það hefur ekki fengist
staöfest. Þá hefur Visir enn
fremur fregnað, að a.m.k. hluti
Utflutningsins hafi verið i
umbúðum frá Sölumiðstöðinni,
að þeir aöilar hafi ekki annast
útflutninginn.
—OM
I
I
I
I
J
BSRB-samnlngarnlr:
SamiD um
5°/okaup-
hækkun?
„Kristján er nýfarinn heim"
voru svörin. sem Visir fékk frá
bækisstöðvum BSRB við Grettis-
götu snemma I morgun. Það er
þvi ljóst að fumlaö er stift um
þessar mundir. en aðalsamnihga-
nefnd BSRB mun koma saman til
fundar klukkan fjögur i dag, en
samkvæmt heimildum VIsis, er
um aö ræöa verulegar tilslakanir
frá fyrri kröfum BSRB.
í upphafi var krafan um 39%
hækkun á 5 neðstu flokkana og
smálækkaði siðan niður i 18% i
efsta flokki. Þá urðu kröfurnar
20% hækkun á 11 neðstu flokkana,
niður i 9% I efsta flokki. NU mun
staðan vera þannig að rætt er um
12-14 þUsund króna hækkun á
lægstu laun.sem er um 5% hækk-
un, en fari siðan stiglækkandi
niður I ekkert i efsta flobki. Hugs-
anlegt er að setja visitölugólf á
laun við 340 þUsund króna markið
og neðar og verði þar krónutölu-
hækkanir en hlutfallslegar á
hærri launaflokka.
Samkvæmt upplýsingum Visis
hefur engin bein afstaða verið
tekin til þessara talna, en ljóst er
að gefi aðalsamninganefndin
grænt ljós i dag, er stutt i samn-
inga. —AS.
Rigningin undanfarna daga hefur vcriö mörgum til leiðinda, en öðrum til
pollunum.
ánægju. Þessir tveir piltar I Kópavogi skemmtu sér konunglega I
Visismynd: ÞG
..TEL LIKLEGT AÐ BANDARIKJAMENN
VEITI KOVALENKO LANOVISTARLEYFI"
- seglr Fríðjón Þórðarson dómsmálaráðherra
„Mér þykir sennilegt að Bandarikjaraenn veiti
flóttamanninum Viktor Kovalenko landvistarleyfi
nema það strandi á einhverjum formsatriðum"
sagði Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra i sam-
tali við Visir áðan.
Dómsmálaráöherra sagði, að
mál Kovalenkos yröi lagt fyrir
rikisstjórnina i dag en ákvörðun
væri formlega i höndum dóms-
málaráðherra eins ef til þess
kæmi að veita honum landvistar-
leyfi hér til frambúöar. Ekki vildi
dómsmálaráðherra tjá sig um Sovéski togarinn er nú farinn til hafs.
hver afstaða sin yröi. ef sú staða
kæmi upp. Hann taldi að svar
mundi berast frá Bandarikja-
mönnum nii alveg á næstu dögum
og hugsanlega á morgun.
Kovalenko er nú I höndum út-
lendingaeftirlitsins og i góðu yfir-
læti á þeirra vegumeftir þvi sem
næst verður komist. Dvalarstað
hans hefur verið haldið leyndum
að ósk hans sjálfs meðan allt er á
huldu um framtið hans og
ættingja hans i Ukrainu en þar á
hann foreldra og systkini. —óm