Vísir - 12.08.1980, Qupperneq 21
í dag er þriðjudagurinn 12. ágúst 1980/ 225. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 04.01 en sólarlag er kl. 21.45.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
8.-14. ágiist er i Laugavegs
Apóteki. Einnig er Holts Apótek
opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
k Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga'
lokað. ,
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
v Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug^
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-'
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bridge
Island var meö fullt hús,
þegar þaö mætti Danmörk i
þriöju umferö Evröpumótsins
i Estoril i Portúgal. Danirnir
uröu aft sætta sig viö 2
vinningsstig gegn 18 og Island
hélt forustunni i mótinu meö
58 stigum.
Noröur gefur/allir utan
hættu
Norður
♦ G98652
V 97
♦ K9432
♦ 5
Vestur Austur
* AD74 ♦ K
V' A64 V 1082
♦ D8 4 765
* K1087 * ADG954
Suöur
A 103
V KDG53
4 AG10
* 632
í opna salnum sátu ns —
Simon og Þorgeir, en a-v Möll-
er og Pedersen:
Noröur Austur
pass pass
pass 2 L
pass 3 G
pass
Suöur Vestur
pass ÍG
2 H pass
pass pass
Lukkulegur samningur hjá
Dönunum, þvi engin leiö er aö
tapa spilinu þrátt fyrir aö
tigullinn sé opinn. Tiu slagir
og 430 til Danmerkur.
1 lokaöa salnum sátu n-s Ip-
sen og Werdelin, en a-v As-
mundur og Hjalti:
NoröurAusturSuöur Vestur
pass pass IH dobl
1S 3 L pass 3G
4T dobl pass pass
4H dobl pass pass
ES pass dobl pass pass
Meö þvi að fara rétt I tigul-
inn, tókst Ipsen að fá átta
slagi. Þaö voru 300 til íslands
og Danir græddu 4 impa og
höföu tekiö forustuna I fyrsta
spili.
skak
Hvitur leikur og vinnur.
H 'Jt I-
t&B
°!
±4
|i i & •
i
i ilií-
Hvftur: Ivkov
Svartur: Portisch
Bled 1961.
1. Hc6+! Bxc6
2. Rc5+ Ka5
3. Bc7 mát.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og jielgidagavörslu. A kvöldin er opið í
^því apðfeki sem sér um þessa vöralu, til kl. 19.'
.• Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu--
‘verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18. ;
lonæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
'SÓtt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
„daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16
alla daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl.
14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19. til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga
kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga
til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga
frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15
tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgi^ögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, simi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.'
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrítreini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14
og 18 virka daga.
lögregla
slökkvilið
Reykjavík: Lögregla sími 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill sími llioo.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir
sem búa norðan Hraunsholtslækjar,
simi 18230 en þeir er búa sunnan
Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039,
Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa-
vogur, Garðabær, Hafnarf jöröur, sími
25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og
Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl., 18 og um helgar,
simi 41575, Garðabær, sími 51532,
Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri,
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533.
Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn-
ist i síma 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstof nana.
bókasöfn
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. tii 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRúTLAN- Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, sími
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
BÚSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÓKABILAR- Bækistöð f Bústaða-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
BeDa
— Uppþvottavélin mln er biluÐ.
Vilduð þér senda menn hingað,
og látið þá koma með upp-
þvottaiög, bursta og visku-
stykki...
brúökoup
Nýlega voru gefin saman I hjóna
band I BUstaðarkirkju, af sér;
Braga Friðrikssyni, Helga Bestlí
Njálsdóttir og Björn Hermanns
son. Heimili þeirra er i Hamra-
borg 4, Studio Guðmundar Ein-
holti 2.
Fiskréttur einkaritar-
ans.
500 g ýsuflök
1 epli
1/4 hluti gúrka
2 heilhveitibrauðsneiöar
salt
hvitlauksduft
30% ostur
Myljið brauðiö og stráið
helmingnum af þvi I botninn á
AL-ANON — Félags-
skapur aðstandenda
drykkjusjúkra
Ef þú átt ástvin sem á viö
þetta vandamál að striöa, þá
átt þú kannski samherja i
okkar hóp. Simsvari okkar er
19282. Reyndu hvað þú finnur
þar.
velmœlt
Veistu ekki, sonur sæll, hve
veröldinni er stjórnað af lltilli
skynsemi? — JUlius 2. páfi.
oröiö
Höldum fast við játmng vonar
vorrar óbifanlega, þvi að trUr er
sá, sem fyrirheitið hefur gefiö.
Hebr. 10,23.
eldföstu móti. Roöflettið fisk-
inn, skeriðhann i nokkuð stóra
bita og raðið þeim I mótið.
Kryddið meö salti og hvit-
lauksdufti. Saxið eplið og
gúrkuna smátt og stráið yfir.
Dreifið þvi næst afgangnum af
brauðmylsnunni yfir. Þeir
sem vilja láta ost efst. Réttur-
inn er bakaður I ofni við 200
Gr. hita I u.þ.b. 1/2
klst. Boriö fram með soðnum
kartöflum án sósu.
ídagsinsönn
Þaö er ekki vélin sem bankarheldur hjartað I þér.
FisKréttur
einkaritarans