Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 15
vtsm Þriðjudagur 12. agúst 1980 Deilan um hækkun tekjuskattsins: „Sama uppsetning og undanfarin ár” - segir Gestur SteinDórsson, skattstjóri i Reykjavík „Þetta er nákvæmlega sama uppsetning og gilt hefur undan- farin ár og hvers vegna ætti aö fara að reikna það á annan veg nú”, sagði Gestur Steinþórsson, skattstjóri i Reykjavik, er Visir leitaöi til hans vegna ummæla Ragnars Arnalds í fjölmiðlum i gær. Þar taldi Ragnar það vera blekkingarstarfsemi að vera að gefa upp tekjuskattshækkanir Isbrjótur í Sunfla- hðfn Isbrióturinn Northwind, eitt af skipum bandarisku strandgæslunnar, er væntan- legthingað til lands á morgun, miðvikudag. Hér mun skipið liggja við festar i Sundahöfn og vera opiö almenningi i þrjá daga milli klukkan eitt og fjögur siödegis. Northwind var hleypt af stokkunum skömmu fyrir lok siðari heimsstyrjaldar. Það er af svonefndri Windgerö Isbrjóta og eitt þriggja slikra sem enn eru I notkun. Skipiö komst fyrst á blöö sögunnar árið 1947, þegar það fylgdi Richard Byrd aðmirál á ferð hans um Suöurheimsskauts- svæöið. Við þær erfiðu að- stæðurer þar mættu flota hans sannaði skipiö ágæti sitt. Skipið er röskir áttatiu metrar aö lengd og tæpir tutt- ugu á breidd. —Gsal. Styrklr ttt nðms 09 rann- sókna Styrkir til framhaldsnáms og rannsókna fyrir seinni hluta þessa árs og árið 1981 verða veittir úr Menningar- og framfarasjóöi Ludvigs Storr i samræmi viö skipulagsskrá sjóösins: „Tilgangur sjóðsins er aö stuðla að framförum á sviði jarðefnafræða, byggingariön- aöar og skipasmiða meö þvi aðstyrkja visindamenná sviöi jaröefnafræöi, verkfræöinga, arkitekta, tæknifræðinga og iðnaðarmenn til framhalds- náms, svo og aö veita styrki til rannsókna á hagnýtum úr- lausnum i þessum greinum.” Stjórn sjóðsins er enn frem- ur heimilt að veita lán I sama tilgangi. Viö mat á því, hvort um- sækjandi skuli hljóta styrk, skallagt til grundvallar, hvort , framhaldsnám geti stuðlaö að raunhæfum framförum I þeirri grein, sem um ræöir. Umsóknareyðublöö eru á skrifstofur Háskóla Islands og skal senda umsóknir þang- aö fyrir 1. september n.k. MS áöur en ónýttur persónuafslátt- ur og barnabætur væru dregnar frá, en undanf arin ár hefur skatt stofan I Reykjavik gefiö út yfir- litumálagningu hvers gjaldárs, þar sem heildartölur eru gefnar upp og frádráttarliðir slöan gefnir sérstaklega. „Brúttóhækkun á tekjuskatti milliára er rúm 69% og það sem kemur til frádráttar er hluti barnabótanna en sú tala hefur ekki verið reiknuð út, mér vitanlega”, sagði Gestur Stein- þorsson. Ef barnabætumarkæmu allar til frádráttar frá tekjuskattstöl- unni næmi hækkun milli ára mun minni prósentu en eins og áður segir, kemur aðeins óræð- ur hluti barnabóta til frádrátt- ar. —AS. t kirkjugarðinum við Suðurgötu I Reykjavik. Vlsismynd: Einar Pétursson. .JVIál ísporlo afgreitt fljótlega” seglr Tómas flrnason. viðsklptaráötierra „Málið er til athug- unar i viðskiptaráðu- neytinu, og verður af- greitt fljótlega,” sagði Tómas Árnason, við- skiptaráðherra, að- spurður um útflutnings- leyfi til handa Isporto. A rikisstjórnarfundi sl. fimmtudag var bókuö samþykkt allra viðstaddra ráðherra um að Isporto fengi útflutningsleyfi fyrir saltfiskinn. Tómas Arnason, var hins vegar i frii i siöustu viku. Stjórnarformaður Isporto, Jó- hanna Tryggvadóttir, hélt utan til Portugalá laugardag tilaö hjálpa til viö útvegun innflutningsleyfis- ins þar. Tómas Arnason sagöi I útarps- viötali um helgina, aö gæta yrði þessaöleysa ekki upp S.l.F.,sem hefur séð um allan saltfiskút- flutning til Portúgal hingað til, með þvi aö sundra starfseminni. „En þeir þurfa aðhald til starfa, eins og aðrir”, bætti Tómas viö. S.Þ. SKA TTSTJÓRINN í NORÐURLANDS- KJÖRDÆM/ VESTRA AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignaskatt með síðari breytingum, um að álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki á börn, sem skatt- lögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að legg ja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessar- ar auglýsingar. Siglufirði, 12. ágúst 1980. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra Jón Guðmundsson. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Isa- firði. Æskilegar kennslugreinar íslenska, erlend tungumál, líffræði og eðlisfræði. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst nk. Upplýsingar gefur Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri, sími: (94) 3874. Skólanefnd isafjarðar. Útboð - jarðvinna Tilboð óskast í að grafa grunn og leggja hol- ræsi v/ Fjölbrautaskólann i Breiðholti, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á teiknistofunni óðins- torgi, óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 19. ágúst Auglýsing um rannsóknarstyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkj- unum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavett- vangi til rannsókna á sviði læknisf ræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veitt- ur til 6 mánaða eða 1 árs. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum, sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást i menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. október nk. Menntamálaráðuneytið, 7. ágúst 1980. Til sölu sendiferðabifreið, Ford Transit, árg. 75, mjög vel með farin, einn eigandi Heildverslun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14. Simar: 25101 — 11219.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.