Vísir - 12.08.1980, Side 20
I
VÍSIR
Þriöjudagur
12. agúst 1980
(Smáauglýsingar siroj 86611 ~)
Bilaleiga
Bílaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu_=
VW 1200..— VWstation. Simi'
"37688. Simar eftir iokun 77688 —.
22434 — 84449.
Bilaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. L,eigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Slmar 45477 og 43179,
heimaslmi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
BHasalán Braut sf. Skeifunni 11,
simi 3376L
Sumardvöl
Sumardvöl — Hestakynning.
Vi6 getum tekiö stráka og stelpur
á aldrinum 7 til 12 ára i sumar-
dvöl. Börnin geta veriö eina viku,
tvær vikur eöa þrjár vikur. Fjöldi
hesta á staönum. Uppl. i sima 99-
6555.
veiöimaöurinn.
Anamaökar til sölu.
Uppl. i sima 51073.
Stórir
ný- tindir ánamaökar til sölu.
Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948/
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kynningarverö — Kynningar-
verö. Veiöivörur og viöleguútbún-
aöur er á kynningarveröi fyrst
um sinn, allt I veiöiferöina fæst
hjá okkur einnig útigrill, kælibox
o.fl. Opiö á laugardögum. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
slmi 31290.
Ánamaökar til sölu,
160 kr. stk. Uppl. I slma 71207.
Ánamaökar til sölu.
Símar 52664 og 12556.
fífíl Nei takk ég er á bíl ö"
V ,
1
NJÓTIÐ ÚTIVERU
Bregðið ykkur
á hestbak
^Kjörið fyrjr alia fjölskylduna
HESTALE/GAN
Laxnesi Mosfellssveit
Sími 66179 \
/RJER\
—ÍWONAi—
ÞUSUNDUM!
Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
Listmi V%%v & Q* l^n
— is» ffiÍÍHllA litnus
'v *■!& IgwwlC jfi
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
86611
smaauglýsingai
20
dánaríregnir
Sr. Magnús Bernhard B.
Guömunds- Arnar.
son.
Sr. Magnús Guömundsson pró-
fastur frá Olafsvik lést 1. ágúst
s.l. Hann fæddist 30. júli 1896 aö
Innra*Hólmi. Foreldrarhans voru
hjónin Kristin Einarsdóttir og
Guömundur Magnússon. Sr.
Magnús var sóknarprestur I
Ólafsvíkurprestakallií full 40 ár,
jafnframt profastur I Snæfells-
nesprófastdæmi frá árinu 1962.
Hann lét af prestskap I presta-
kallinu 1963 og flutti til Reykja-
vikur. Sr. Magnús starfaöi mikiö
aö ýmsum félags- og umbótamál-
um i Ólafsvik. Hann kvæntist
Rósu Thorlacius ljósmóöur áriö
1920 ogeignuöust þau fimm börn.
Sr. Magnús veröur jarösunginn i
dag, frá Dómkirkjunni kl. 13.30.
Bernhard B. Arnar kaupmaöur
lést 4. ágúst s.l. Hann fæddist 6.
október 1903. Foreldrar hans voru
Kristin Snorradóttir og Björn
Pálsson ljósmyndari og versl-
unarstjóri á tsafiröi. Bemhard
stundaöi verslunarstörf frá æsku-
árum hér i Reykjavik. Voriö 1948
stofnaöi hann verslun sina, Stór-
holtsbúöina,sem hann rak til árs-
ins 1977. Bernhard kvæntist eftir-
lifandi konu sinni Rannveigu áriö
1929 og eignuöust þau 3 börn.
Bernhard veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju I dag, kl. 15.00.
aímœli
Eyjólfur
Glslason.
80 ára er f dag Eyjólfur Gislason,
Njálsgötu 82, R. Eyjólfurer fædd-
ur aöVötnum i Olfusi, sonur hjón-
anna Aldísar ólafsdóttur og Gisla
Eyjólfssonar. Eyjólfur starfaöi
um margra ára skeiöhjá Togara-
afgreiöslunni i Reykjavík. Hann
er aö heiman í dag.
tilkyzuimgar
Fræöslu- og leiöbeiningastöö
SAA.
Viötöl viö ráögjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9, Reykjavik
Simi 8 23 99.
1. Kvöldsimaþjónusta SÁA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins.
Simi 8 15 15.
Gjafir i Sundlaugarsjóö Sjálfsbjargar
30/4-26/6 1980
Minningargjöf um Arna
Jóhannss. Kr. 1.000
Eva Lin Thorarensen. Rannvegi
Gylfadóttir, Hildur K.
Vésteinsdóttir og Guörún Valdimars-
dóttir Kr. 3.040
Vinnufélagar viögeröaverkstæöisins
Bór Kr. 20.000
Sigurjón Melberg Vilhjálmsson, Ast-
ráöur Melberg
Vilhjámsson, Jón Ingi Há konarson,
Rúnar Einarsson Kr. 15.000
Félag eldri kvenskáta Minningargjöf um Björn Kr. 100.000
Hjaletested Kr. 58.000
Guörún Kr. 10.000
Ragnar K. Garöarsson, ólafur
Ellertssonog Jón Minningarg jöf um Björn Kr. 13.400
Hjaltested Kr. 10.000
Baldvin Kristjánsson Kr. 70.000
Minningargjöf um Arna Jóhannss. Kr. 5.000
Minningargjöf um Björn Hjaltested Minningarg jöf um Björn Kr. 3.500
Hjaltested Kr. 22.000
Minningarg jöf um Kristján
Friðrikss. Kr. 5.000
Minningargjöf um Björn Hjalte-
sted Kr. 13.000
Kristrún Steindórsdóttir v/m um
Steindór Björnss. Gröf Kr. 60.000
Minningargjöf um Gunnar Mosty
frá I.Þ. Kr. 10.000
Inner Weel-klúbbur frá Hafnarf. Kr. 150.000
Egill Gestss. f.h. kaf fiklúbbsins v/m
Björns Hjaltesteds Kr. 150.000
Erla, Hrönn, Berglind, Bjarni. ■ Bjarn-
ey, Margeir Akranesi Kr. 12.000
Minningargjöf um Halldór
Einarss. Kr. (1.000
Minningargjöf um Björn
Hjaltested Kr. 2.000
Minningargjöf um Ingimar
ólafss. Kr. 500
María K. Haröardóttir og Arnór
Guðjónsson Hafnarf. Kr. 15.000
Kristján Karlsson Kr. 100.000
G.J. Jón, Hlynur, Bjössi, örn, Kr. 27.000
Gauti Kr. 32.238
Frá velviljaðri konu Kr. 200.000
Miðfell h.f. Kr. 20.000
Nemar brautskráðir frá lönskólanum
fyrirSOárum Kr. 30.000
Minningargjafir um ólafiu
Svanhviti Eggertsd. Anna, Birna, Kristín Kr. 47.000
og Asta Laufey Kr. 8.760
Kristján Hjaltested t/m um
Björn Hjaltested Kr. 5.000
Særún Armannsdóttir og Berglind
Þorsteinsdóttir Kr. 6.200
Marta Agústsdóttir Kr. 5.000
E.V. áheitá Sundlaugarsjóö-
inn Kr. 2.000
G.K.áheit Kr. 5.000
Börkur, Hermundur og Sig-
fús Kr. 1.305
Petra og Sólveig Siguröardætur Kr. 11.700
Barnauppeldissjóður Kr. 45.171
Minningargjafirum Björn Hjalte-
sted Kr. 71.000
Benedikt Geirsson v/m um
Björn Hjaltested Kr. 2.000
Guöjón Ingi Guðmunsson Kr. 5.000
Sigrlöur Anna Eggertsd. Kr. 16.000
Bjarni Sigurðsson, Hulda Siguröar
dóttir og Helga Heiöa Helgad. Kr. 15.000
Astriður Þóra Scheving Thorsteinsson
og vinkonur Kr. 4.060
Minningargjöf um Séra Þorstein Glslason Kr. 2.000
Lukkudagar
10. ágúst 9693
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum.
11. ágúst 8822
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
gengisskráning
Gengiö á hádegi 11. ágúst 1980.
Feröamanna',
1 Bandarlkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar .
100 Danskar krónur
lOONorskar krónur
100 Sænskar krónur
lOOFinnsk mörk
100 Franskir frarlkar
100 Belg. frankar
lOOSviss. frankar
lOOGylIini
100 V. þýsk mörk
lOOLírur
100, Austurr. Sch.
lOOEscudos
lOOPesetar
100 Yen
1 trskt pund
Kaup Sala
495.50 496.60
1174.15 1176.75
427.85 428.85
8976.40 8996.40
10178.30 10200.90
11876.75 11903.15
13579.05 13609.25
11990.35 12016.95
1739.20 1743.10
29961.30 30027.80
25478.25 25534.75
27728.80 27790.40
58.82 58.95
3921.65 3930.35
1002.05 1004.25
686.85 688.35
218.67 219.15
1048.15 1050.45
gjaldeyrir. t
545.05 546.26
1291.57 1294.43
470.64 471.74
9874.04 9896.04
11196.13 11220.99
13064.43 13093.58
14936.96 14970.18
13189.39 13.218.65
1913.12 1917.41
32957.43 33030.58
28026.08 28088.23
30501.68 30569.44
64.70 64.85
4313.82 4323.39
1102.26 1104.68
755.54 757.19
240,54 241.07
1152.97 1155.50