Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 6
6 VISIR Þriöjudagur 12. agúst 1980 Þaö var mikil taugaspenna þegar A-Þjóöverjar og Sovétmenn léku til úrslita um gullverölaunin I handknattleik karla á Ólympiu- leikunum IMoskvu. thálfleik var staöan 10:10, aövenjulegum leik- tlma 20:20, en Þjóöverjarnir drógu sigurinn i land eftir framleng- ingu, 23:22. Litlu munaöi þó nokkrum sekúndum fyrir leikslok, aö Sovétmenn jöfnuöu, nýjasta stjarna þeirra Alexander Karchakevich fékk bolt- ann i dauöafæri á llnunni, en Wielafd Schmidt i marki A-Þjóöverj- anna varöi meö geysilegum tilþrifum eins og sést á myndinni. ENGIN RÉBI VW „BLAU ÖRINA’’ A Ólympiuleikunum I Róm 1960 var 8 ára piitur á meöal áhorf- enda og dáöist aö afrekunum, sem þar voru unnin. Hann þráöi mikiö Baö komast I fremstu röö, og þaö hefur honum tekist. Sá, sem um ræöir, er ftalski spretthlauparinn Pietro Mennea, eöa „bláa örin” eins og haniv er kallaöur. Hann á heimsmetiö I 200 metra hlaupi, og þaö var hann sem kom i veg fyrir tvöfaldan sigur Alan Wells I spretthlaupunum I Moskvu. Endasprettur Mennea var alveg stórkostlegur, og á myndinni kemur hann I mark, nefsbreidd á und- _ an Wells. ÚUmðilð i handknameik er I fuiium gangl: Ahuginn í al- gjöru lágmarki Otimótiö I handknattleik er enn i fullum gangi og ekki er ósenni- legt, aö þetta veröi siöasta úti- mótiö, þar sem áhuginn fyrir þvi bæöi hjá áhorfendum og ekki sist leikmönnum sjálfum er af skorn- um skammti. Sést þaö best á þvi, aö hvorki Valur né víkingur taka þátt I þessu móti enda er aöstaöan ekki sem best, stórhættulegt aö leika á malbikinu. Nokkrir leikir fóru fram i mfl. karla um helgina. Fram og Hauk- ar geröu jafntefli 23-23, FH sigr- aöi Fylki 22-20 Þróttur sigraöi Oöin 22-18 og KR sigraöi IR 36- 21. Tveir leikir eru á dagskrá I dag I kvennaflokki. Kl. 18 leika Fram og UBK og strax á eftir leika Haukar og FH. Þá veröur einnig einn leikur I mfl. karla og leika þar Haukar og Þróttur og hefst sá leikur kl. 19. Otimótiö I handknattleik fer fram viö Austurbæjarskólann. —röp. Gulu spjoidln voru on á lofti - er Kefiavík sigraðl Rreiðablik 2:1 (1. deildinni i knattspyrnu Þaö var mikiö fjör i leik IBK og Breiöabliks á Keflavíkurvelli I 1. deildinni í knattspyrnu, sem háö- ur var i gærkvöldi. IBK sigraöi 2-1 og er þetta fyrsti heimasigur Keflavikurliös- ins þaö sem af er þessu keppnis- tlmabili. Leikurinn var i jafnvægi framan af fyrri hálfleik og hvorugu liöinu tókst aö skapa sér hættuleg tækifæri. Keflvikingar sóttu öllu meira enda gaf staöa þeirra 1 deildinni tilefni tilþess, —-þvi aö heföu þeir tapaö þessum leik, þá heföi liöiö veriö í bullandi fallbaráttu. Fyrsta mark leiksins kom á 21. mín. og voru Keflvikingar þar aö verki. Ólafur Júliusson tók horn- spyrnuog sendi aö markstönginni nær, þar sem Hilmar Hjálmars- son var fyrir og hann skallaöi boltann út I vltateiginn til Gisla Eyjólfssonar, sem skoraöi meö góöu skoti efst i markhorniö. Hann er á fljúgandi ferð þessa dagana, hann Alan Wells, nýbakaður ólympiumeistari i 100 metra hlaupi. 1 fyrradag var hann staddur i Köln I Þyskalandi og keppti þar i 100 metra hlaupi gegn sterkasta bandarfska hlauparanum i dag, Stan Floyd. Wells sigraöi á hinum stórgóöa tima 10.19, Floyd fékk 10.21 sek. — hvort tveggja mun betri timi en Wells sigraöi á I Moskvu. Ekki vitum viö hvort Wells tók til fótanna eftir mótiö i Köln i fyrradag, en í gær var hann kom- inn til Ungverjalands og keppti þar. Nú varö hann aö sætta sig viö ósigur, fékk timann 10.23 sek. en Þaö, sem eftir liföi hálfleiks geröist fátt markvert, Keflvik- ingar réöu algjörlega miöjunni, en Blikarnir reyndu mikiö af skyndisóknum, en rangstööutakt- ik Keflvikinga reyndist mjög vel, og Hreiöar Jónsson dómari mátti hafa sig allan viö aö dæma rang- stööu. Aöeins nokkrar min. voru iiönar af seinni hálfleik, er Kefl- vikingar bættu viö ööru marki, og enn var ólafur Júlíusson á ferö- inni meö hornspymu. Hann gaf boltann til baka á Skúla Rósantsson sem skallaöi boltann inn I vltateiginn og Hilm- ar Hjálmarsson fylgdi vel á eftir og skoraöi framhjá Guömundi Ásgeirssyni markveröi. Eftir þetta færöist mikil harka I leikinn og Hreiöar Jónsson dómari tók til bragös aö nota gulu spjöldin og fengu fjórir aö berja augum, tveir úr hvoru liöi, og Ernest Obeng frá Ghana 10.21 sek. gk—. Hvað gera Víkingar? Sföasti leikurinn i 13. umferö Islandsmótsins I 1. deild I knatt- spymu veröurá Laugardalsvelli i kvöldkl. 19, og eigast þar viö Vik- ingur og KR. Bæöi geta þessi liö blandaö sér I baráttuna á toppnum og veröur þvf örugglega um hörkuviöureign aö ræöa. Heiöursgestur á leiknum verö- ur Geir Hallgrímsson. —röp. virkaði þaö mjög sanngjarn dóm- ur. Blikamir vöknuöu viö vondan draum og reyndu aö sækja meira, en Þorsteinn Bjarnason bjargaöi tvisvar sinnum mjög vel skyndi- sóknum Blikanna. Rétt fyrir leikslok fengu Blikarnir dæmda vitaspyrnu. Siguröur Grétarsson skaut I höndina á Gísla Eyjólfssyni, og Hreiöar ddmari benti umsvifa- laust á vi'tapunktinn. Siguröur Grétarsson, sem keppir viö Matthlas Hallgrimsosn um markakóngstitilinn í knatt- spymu, tók vítiö, en Þorsteinn Bjarnason markvöröur varöi, en dómarinn taldi hann hafa hreyft sig of fljótt og lét þvl endurtaka spyrnuna, og þá brást Siguröi ekki bogalistin og skoraöi örugg- lega. En Keflavikingar voru ekki búnir aö segja sitt siðasta. Þeir skoruöu mark, sem dæmt var af, dómarinn taldi, aö Skúli Rósants- son heföi brotiö á Guömundi As- geirssyni, markveröi. Keflvíkingar viröast vera fam- ir aö gera sér grein fyrir stööu liösins i deildinni, þvi aö allt ann- aö var aö sjá til liösins nú en áöur I sumar. 1 þessum leik náöu þeir Hilmar Hjálmarsson og Björn Ingólfsson góöum tökum á miöj- unni og stóöu sig mjög vel, og þá var Þorsteinn Bjamason öruggur i markinu. Blikamir vora ekki nógu sann- færandi i þessum leik, ef þeir ná ekki upp góöu miöjuspili, þá virö- ast þeir ekkiná tökum á leiknum. Dómari var Hreiöar Jónsson og var hann óspar á flautuna hélt leiknum vel I skefjum, og þótti mönnum hann sleppa nokkuö vel frá leiknum. Sig. Steind./—röp. Staðan i 1. deild tslandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: Valur—Fram 4:0 IBK—UBK 2:1 Úlympíumeistarl á fieygiferð: WELLS SITUR EKKI AÐGERDARLAUS Móses Bandarikjamaöurinn Ed Mós- es, heimsmeistari i 400 m grinda- hlaupi, tók þátt i miklu frjáls- Ed Moses hjó nærri heimsmeti sinu i 400m grindahlaupi um helgina. slerkur iþróttamóti i V-Þýskalandi um helgina. Þaö munaöi aöeins fjórum hundruöustu úr sekúndu, aö hon- um tækist aö bæta heimsmetið sitt, sem er 47,13, en Moses fékk timann 47,17. Annar varö V-Þjóö- verjinn Harald Schmidt, sem hljóp á 48,56. —röp. Orslitakeppnin I yngri flokkun- um i knattspyrnu hefst á fimmtu- daginn, búiö er aö draga i riöla i 4. og 5. flokki. 1 fjóröa flokki er liöunum skipt i tvo riöla; i a-riöli leika Valur, Leiknir, Þór, Vestmannaeyjum og Austri, en I b-riöli leika UBK, IK, IBK og Þór, Akureyri. Leikirnir i 4. flokki fara fram á Smárahvammsvelli og á Kópa- vogsvelli. I 5. flokki veröur leikiö á Valur.......... 13 8 2 3 32:12 18 Fram........... 13 7 2 4 15:18 16 Vikingur........12 5 5 2 15:10 15 Akranes ........13 5 4 4 19:16 14 Breiöablik.....13 6 1 6 20:16 13 KR .............12 5 2 5 11:16 12 IBV............ 12 4 3 5 19:20 11 Keflavik....... 13 3 5 5 13:18 11 FH............. 13 3 3 7 17:28 9 Þróttur........ 12 2 3 7 8:13 7 Markhæstu menn: Matthfas Hallgrímss. Val 12 Sigurður Grétarss. UBK 8 Sigurlás Þorleifss IVB 8 Pétur Ormslev Fram 6 Laugardalsvelli og þar veröa einnig tveir riölar, i A-riðli leika IA, Vikingur R, Þór, Akureyri og sigurvegarinn i E-riöli. 1 B-riöli leika Valur, Leiknir, IR og sigurvegarinn I C-riöli. Þessi keppni byrjar einnig á fimmtu- daginn. Úrslitakeppnin i 3. flokki verö- ur háö i nágrenni Akureyrar og hefst hún einnig á fimmtudaginn, en ekki er enn ljóst hvaða liö komast i úrslit. —röp. URSUTAKEPPNI í VNGRI FLOKKUNUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.