Vísir


Vísir - 12.08.1980, Qupperneq 2

Vísir - 12.08.1980, Qupperneq 2
 VISIR Þriðjudagur 12. agúst 1980 Finnst þér að það eigi að veita rússneska flótta- manninum hæli hér á islandi? Ingvar Magnússon, mælinga maöur: Já, það held ég. Sigurrós Baldursdóttir, sima- mær: Ég sé ekkert athugavert viö þaö; af hverju ekki honum eins og Vietnömunum. / /~ / / Nafn. \ f Heimilisfang____________ Svör berist skrifstofu Vfsis, Síðumúla 8, Rvík, í síðasta j lagi 28. ágúst í umslagi | merktu KOLLGÁTAN . Sími. k Dregið verður 29. ágúst og | nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. I smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá Flóabátnum Baldri undir hvaða haus?________ Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á Skoðunarferð m/ Flóábátnum Baldri um Breiðaf jarðar- eyjar fyrir f jóra að verðmæti 28.000,-. Dregnir verða út 4 vinningar að heildarverðmæti kr. 112.000,- *'%, .-w Þú sparar bensínið styttir leiðina vestur á firði verulega, ef þú flyt- ur bflinn með m/s Baldri frá Stykkishólmi til Brjánslækjar. • Sigling yfir Breiðafjörð- inn meðviðkomuá Flatey getur orðið ein ógleyman- legasta minning sumars- ins. • AFGREIÐSLA: Stykkishólmi: simi 93-8120 Brjánslæk: simi um Patreksfjörð • Upplýsingar í Reykjavík: Skipaútgerð rikisins simi 28822 • Farþegar athugið, að bílflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara Umsjón: Sveinn Guöjónsson Þóröur Eydal Magnússon prófes sor: Ég þekki ekki aöstæöur og get þvi ekki sagt um þaö. af stórlöxum Paul Waldmann: Af hverju ekki? Hann þarfnast þess lfklega. Bryndis Schram: Já endilega, þaö vantar alltaf fólk. Ég tala nú ekki um ef hann er myndarlegur. er Stórlaxar höföu samband viö hann nú eftir helgina. „Laxinn er mun stærri núna en undanfarin ár og sá litli sést varla og ég giska á aö meöal- þyngdin sé um 11 pund”, — sagöi Valgarö ennfremur. Hann sagöi aö útlendingar, mest Bandarikjamenn og ítalir, heföu veriö meö ána sl. mánuö og heföu þeir eingöngu veitt á flugu. Nú væru þeir farnir og Is- lendingar teknir viö en þeir eru meö maök og spoon auk flug- unnar. Sá stærsti úr Miöfjaröar- á i sumar var 22ja punda en hann var veiddur um mánaöa- mótin júni-júli á maök. Valgarö sagöi aö vatnsmagn- iö i Miöfjaröará væri i sæmilegu meöallagi enda hefur rignt mik- iö aö undanförnu. Svisslendingar i Haukadalsá Um hádegi á mánudag voru 2801axar komnir úr Haukadalsá neöri,aö sögn Siguröar Jónsson- ar i Köldukinn i Haukadal. Siguröur kvaöst telja þaö heldur minna en á sama tima i fyrra. Sá stærsti úr Haukadalsá neöri i sumar var um 17 pund og var hann veiddur á flugu. Siguröur sagöi, aö Svisslendingar heföu veriö i ánni i mest allt sumar og veiddu þeir nær eingöngu á flugu. ,,Þaöværi hending ef þeir köstuöu út maöki” — sagöi Sigurður og hann upplýsti jafn- framt aö meöalvigtin i sumar væri um 9 pund. 24 punda lax úr Vatnsdalsá „Þaö eru 588 laxar komnir upp úr ánni núna og er þaö um 100 færri en á sama tima i fyrra”, — sagði Ingibjörg Þorkelsdóttir, ráöskona i veiöi- húsinu Flóövangi viö Vatnsdals- á, er Stórlaxar höföu samband viö hana á mánudag. Ingibjörg sagöi aö hins vegar væri laxinn mun vænni nú og væri meðalþyngdin 13-14 pund og ber þaö saman viö upplýsing- ar úr öörum ám á landinu. Sá stærsti I Vatnsdalsá I sumar veiddistá laugardaginnsl. og vó hann 24 pund. Ingibjörg sagöi, aö hópur Amerikana heföi veriö meö Vatnsdalsá siöan 17. júli og væru þeir á förum hinn 14. þessa mánaðar. Þeir hafa eingöngu veriö meö flugu og var sá stóri á laugardaginn veiddur á flugu. Ctlendingar sem hér hafa verið hafa nær undantekningar- laust veitt á flugu enda mun fluguveiöin vera talin meiri „fagmennska” meöal sport- veiöimanna. hvaö innan viö lOOlaxar komnir upp úr ánni nú i sumar, sem er mun minna en i meðalári. Meöalþyngdin er aftur á móti mun meiri en venjulega og taldi Gunnar hana ekki vera undir 12-13 pundum. Sá stærsti var veiddur 8. ágúst og vó hann rúmlega 21 pund. Veibin gekk vel i upphafi en siöan kom þurrkatiöin og er áin fremur vatnslitil af þeim sök- um. Amerikanar hafa veriö meö ána á leigu i sumar og hafa þeir sett þær reglur aö veiöa ein- göngu á flugu. Þar má ef til vill aö hluta til finna skýringu á þvi hversu minna hefur veiöst i sumaren aö sögn Gunnars hafa þeir aö auki ekki alltaf verið meö fulla nýtingu á fjölda stanga sem leyföar eru i ánni. „Sá litli sést varla” „A hádegi á sunnudag voru komnir 1036 laxar úr ánni og er þaö svipað og á sama tima i fyrra”, — sagði Valgarö Guð- mundsson, kokkur I veiöihúsinu Laxahvammi viö Miðfjarðará, Hann tekur illa i Laxá i Dölum Hjá Jóhanni Sæmundssyni og Gunnari Björnssyni fengu Stór- laxar þær upplýsingar, aö veiöin I Laxá I Dölum heföi veriö treg aö undanförnu.en þó viröist sem nægur fiskur sé I ánni. Hins veg- ar tekur hann illa og eru eitt- Þessimynd var tekiní Haukadalsá isumar en úr þeirri neöri eru nú komnir 280 laxar. (Visismynd: GÞG) UTLENDINGAR EINGÖNGU MEG FLUGU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.