Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. agúst 1980 11 Isiandmet á metamóti Félagar i hestamannafélag- inu Mána i Keflavlk héldu hesta- mót á Mánagrund laugardaginn 9. ágúst og sunnudaginn 10. ágúst og kölluöu það metamót. Á laugardeginum fór fram opin keppni I hestalþróttum og kapp- reiðar, en sunnudagurinn var helgaður kappreiöum. Kapp- reiöavöllurinn á Mánagrund er I mjög góöu standií sumar og var jafnvel búist viö aö Islandsmet yröu sett. Þaö kom reyndar á daginn aö hestar hlupu undir gildandi tslandsmeti og ekki i einni grein,heldur tveimur, 800 metra stökki og 400 metra stökki. Auk þess hlupu hestar á besta tima sumarsins i 350 metra stökki og 250 metra stökki. Kappreiðar Mána á Mána- grund stóöu undir nafninu Metamót. Þaö leit ekkiút fyrir i byrjun aö neitt yröi úr kapp- reiöunum þvi veöriö var meö af- brigöum leiöinlegt, rigning og gjóla og völlurinn háll. Á laugardeginum náöust ekki mjög góöir timar nema aö Stormur, Hafþórs Hafdal.hljóp undir gildandi Islandsmeti i 400 metra stökki, hljóp á 27.8 sek. Seinni daginn tóku Islandsmetin aö tinast inn. Þrátt fyrir mikla rigningu og hálan völl náöu hestamir aö sýna sitt besta. Villingur Haröar G. Albertsson- ar var fyrstur og rann 250 metra skeiöiö á 22.3 sek sem er hans besti árangur og einn besti skeiöárangur I sumar. t 250 metra stökkinu hljóp Haukur, Harðar G. Albertssonar á 18.2 sek. sem er besti timi I 250 metra stökki I sumar og Yrpa Leifs Bragasonar hljóp á 18.3 sek. 1 350 metra stökki hljóp Stormur, Hafþórs Hafdal á 24.2 seksem er besti timi i 350 metra stökki I sumar og jafnframt besti timi Storms frá upphafi keppnisferils hans. I 800 metra stökki náöist geysilega góöur timi. Gnýfari Jóns Hafdal og ReykurHaröar G. Albertssonar hlupu á 55.8 sek, en Gnýfari var sjónarmun á undan. Reykur og Gnýfari slógu því nýsett met Cesars sem sett var á Vind- heimamelum 3. ágúst I ár, en hann hljóp þá á 57.3 sek. 1 400 metra stökki hlupu saman Stormur, Hafþórs Hafdal, Glóa, Haröar G. Albertssonar og Gný- fari JónsHafdal oghlupu þau öll undir gildandi tslandsmeti. Stormur kom fyrstur i mark á 27.6 sek en Glóa og Gnýfari hlupu á 27.8 sek. Þess má geta að gildandi lslandsmet i 400 metra stökki er 28.0 sek. Annars uröu úrslit þessi: Fjórgangur t 1. Eyjólfur Isólfsson á Ljósfaxa 2. Ingimar Jónsson á Garpi ’ Kristián Birgisson á Seifi Fimmgangur l.Ingimar Jónsson á Nasa 2. Eyjólfur ísólfsson á Ræl 3. Kristján Birgisson á Ebelán Töltkeppni 1. Eyjólfur tsólfsson á Ljósfaxa 2. Maja Loebell á Bjarma 3. Kristján Birgisson á Seifi Eyjólfur tsólfsson vann auk þess ,,tslenska tvlkeppni” og var jafnframt stigahæsti knapi mótsins. Eyjólfur hlaut 158.35 stig fyrir „Islensku tvikeppn- ina” og er þaö sennilega hæsta tala sem Islenskur knapi hefur ná I Tvlkeppninni. 150 metra skeiö 1. Gammur, Harðar G. Alberts- sonar á 15.0 sek. Knapi Aöal- steinn Aöalsteinsson. 2. Fengur, Haröar G. Alberts- sonar á 15.2 sek. Knapi Sigur- björn Báröarson 3. Laski, knapi/eig. Einar Þor- steinsson á 15.8 sek. 250 metra skeiö 1. Villingur Haröar G. Alberts- sonar 22.3 sek. Knapi Trausti Þór Guömundsson 2. Frami, knapi/eig. Erling Sigurösson 23.1 sek. 3. Máni', Haralds Sigurgeirsson- ar á 23.4 sek. Knapi Erling Sigurösson. 250 metra unghrossahlaup 1. Haukur, Sigurbjöms Báröar- sonar 18.2 sek. Knapi Höröur Þ. Haröarson. 2. Yrpa, Leifs Bragasonar á 18.3 sek. Knapi Siguröur Sigurös- son. Sigurvegarar 1800 metra stökki. Gnýfari t.h., Reykur I miöiö ogBæjarblesi t.v. 3. Dreyri, Borgars Ólafssonar á 20.5 sek. Knapi Hans Ómar Borgarsson 350 metra stökk 1. Stormur, Hafþórs Hafdal á 24.2 sek. Knapi Siguröur Sigurösson 2. Glóa, Haröar G. Albertssonar á 24.5 sek. Knapi Höröur Þ. Haröarson 3. Gauti, Haralds Sigurgeirs- sonar á 25.6 sek. Knapi Sævar Haraldsson 800 metra brokk 1. Faxi, Eggerts Hvanndal á 1.39.7 min. Knapi Sigurbjörn Báröarson 2. Fengur, Haröar G. Alberts- sonar 1.40.4 mín. KNAPI Sigurbjöm Báröarson 3. Stjarni, ómars Jóhannssonar á 1.45.3 min. Knapi Valdimar Kristinsson. 800 metra stökk 1. Gnýfari, Hafþórs Hafdal á 55.8 sek. Knapi Siguröur Sigurösson 2. Reykur, Haröar G. Alberts- sonar á 55.8 sek. Knapi Hörö- ur Þ. Haröarson 3. Bæjarblesi, Valdimars Kristinssonar á 58.3 sek. Knapi Sævar Haraldsson. Gnýfari og Reykur hlupu á sama tima en Gnýfari var sjónarmun á undan. 400 metra hlaup 1. Stormur Hafþórs Hafdal 27.6 sek. Knapi Sigurður Sigurös- son 2. Gnýfari Jóns Hafdal á 27.8 sek. KnapiSævar Haraldsson 3. Glóa.HaröarG.Albertssonar á 27.8 sek. Knapi Höröur Þ. Haröarson. Gnýfari var sjónarmun á und- an Glóu. E.J. YM/S VIÐLEGU- BÚNAÐUR Til dæmis: • Grill • Gri lláhöld • Gassuðutæki • Gashitatæki • Pottasett • Kælitöskur • Sólstólar • Sólbekkir o.fl. o.fl. Við þurfum að rýma til fyrir haust- og vetrarvörum. Athugið: seljum áfram með 30% afslætti það sem eftir er af ferðafatnaði/ sem auglýstur var í siðustu viku. Sportval ILAUGAVEG1116, VIO HLEMMTORG SÍMAR 14390 ft 26690

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.