Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 16
vtsm Þri&judagur 12. agúst 1980 Umsjón: Kristin Þorsteinsdóttir Galierí og sðfn í Reykjavík: Myndlistakonan, Moy Keightley, i syningarsal Listmunahússins. (Mynd JA). USTMUNAHÚSD Lækjargata 2 er meö skemmtilegri og svipmeiri hús- um I gamla miöbænum. Saga þessa húss er oröin nokkuö iöng. Þaö var sumariö 1852, aö P.C. Knudtzon fékk úthlutaöa lóöina, og greiddi hann fyrir hana 60 rikisdali. Mun þaö hafa veriö i fyrsta sinn, sem bærinn fékk greiöslu fyrir úthlutaöa lóö. Siöan hefur mikiö vatn runniö til sjávar. 1871 kaupir Sigfús Eymundsson húsiö af séra Ölafi Pálssyni, dómkirkjupresti.sem þá gekk undir nafninu prófasts- húsiö. Sigfús byggöi ofan á húsiö ári sföar og haföi ljósmynda- stofu á efri hæöinni. Eftir aö Sigfús fór úr húsinu, hefur ýmisleg starfsemi átt sér staö þar. M.a haföi Haraldarbúö saumastofu þar á loftinu, Katrin Viöar rak þar hljóöfæraverslun og siöarSigriöur Helgadóttir, og á siöari árum hafa veriö þar hinar ýmsu verslanir, feröa- skrifstofa, svo aö eitthvaö sé nefnt. Idager Knútur Bruun eigandi þessa húss og undanfarin 2-3 ár hafa oröiö gagngerar breyting- ar á þvi sem enn er ekki lokiö. Húsiö er nú tvær hæöir og ris, en á efri hæöinni og risinu rekur Knútur Listmunahúsiö. Þar er nú einungis sýningargalleri, en hugmyndin er, aö þarna komi einnig sölugalleri og kaffistofa. ,Þaö er búiö aö teikna þetta allt, en timinn veröur aö leiöa i ljós, hvort öllu þessu veröur komiö i framkvæmd,” sagöi Knútur. ,,Viö erum aö loka núna i vikunni og opnum ekki aftur fyrr en um miöjan september. Þá opnum viö alla -vega sölu- galleröö.” „Ég hef hugsaö mér aö hafa hér verk erlendra listamanna, helst bæöi i sýningar- og sölu- galieriinu jafnfætis þeim inn- lendu, og gefa þannig fólki kost á aö sjá og fylgjast meö þvi, sem er aö gerast á þessu viöi erlendis. Núna t.d. sýnir enska listakonan Moy Keightley hér verk sin, en sýningu hennar lýk- ur á morgun. Eftir aö viö opnum aftur veröa hér meö sýningu þrjár danskar vefkonur og einn myndhöggvari. Og siöan rekur hver sýningin aöra,” sagöi Knútur tíruun. Þaö er sem sagt Moy Keightley, sem sýnir núna i Listmunahúsinu. Hún stundaöi málaranám viö Listaskólann i Chelsea i London, og var siöan viönám i Paris og Róm.eftir aö hafa hlotiö Morland-Lewis feröastyrkinn. Keightley býr nú og starfar i London. Hún kennir viö „The Central School of Art and Design, London” og stjórnar jafnframt listadeild „North London Colegiate School”. Keightley hefur einnig skrifaö listabók, sem nefnd er „Investigating Art,” sem kom út I London 1976. Hún hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga, auk þess sem hún hefur haldiö margar einkasýn- ingar á tímabilinu 1960-1979. Moy Keightley á einnig verk á ýmsum söfnum i Evrópu og Bandarikjunum. Á þessari sýningu i Listmuna- húsinu eru um 85 myndir, og allar til sölu. Þær eru afrakstur feröar listakonunnar til Islands áriö 1977. Þvi má bæta viö, aö á siðustu sýningu hennar, sem haldin var i London, sýndi hún eingöngu vatnslitamyndir frá tslandi og seldust öll verkin á fyrstu dögum sýningarinnar. „Þaö er i mikiö ráöist meö svona fyrirtæki,” sagöi Knútur Bruun, „en þaö er þess viröi, ef fólk kann aö meta þetta.” —KÞ á Hótel Borg í kvðld S»n- 1 kvöld veröur haldiö SATT-kvöld á Borginni. Friöryk og Pálmi Gunnarsson, Fræblarnir, Kvöldveröur frá Nesi og söngkonurnar Ellen Kristjánsdóttir og Guörún Hauksdóttir koma fram. Allt er þetta þekkt tónlistarfólk nema e.t.v. Kvöldveröur frá Nesi og kvöid Guörún Hauksdóttir. Þeir fyrr- nefndu eru hljómsveit frá Nes- kaupsstað og veröa fyrstu full- trúar hljómsveita utan af lands- byggöinni. Kvöldveröinn skipa Daniel Þorsteinsson, hljóm- borö, Siguröur Þorbergsson, gitar og básúna, Jóhann G. Arnason, trommur og annaö slagverk og Guöjón Þorláksson, bassi. Þeir flytja bæöi eigiö efni og útsetningar á öörum lögum. Söngkonan Guörún Hauks- dóttir kom fram á siöasta SATT-kvöldi viö góöar undir- tektir. Guörún hefur veriö viö nám i söng og gitarleik i Svi- þjóö. Nú er stefnt aö þvi aö halda SATT - kvöld I Tónabæ, ætlað þeim krökkum, sem ekki mega fara á vinveitingastaöi. Væntanlega verður Tónabæj- ar-SATT-kvöldiö 27. ágúst. Þá er einnig I bigerö aö.SATTA” á Akureyri i september. Ms Punktar Ein margra mynda úr bókinni: Stalin gefur mynda- vélinni langt nef. Innrásln i Sovélríkin Almenna bókafélagiö hefur sent frá sér sjöundu bókina i bókaflokknum Heimsstyrjöld- in 1939-1945. Nýjasta bókin heitir Innrásin i Sovétrikin. Sú innrás var gerö i júni 1941 af 3 milljónum þýskra hermanna og lýsir bókin aðförinni, viö- brögöum Rússa og annarra þjóöa, þekktum orrustum, t.d. Leningrad, hrakförum Þjóö- verjanna og baráttu Rússa gegn óvininum. Sagan er rak- in bæöi I máli og myndum, en einkum þó I myndum, sem flestar eru afar forvitnilegar. Ritstjóri bókaflokksins Heimstyrjöldin er örnólfur Thorlacius, en Jón Guðnason islenskaöi Innrásina i Sovét- rikin. Höggmynd eftir Michael Werner. Hann sýnir nú i Galleri Suöurgötu 7. Werner mun vera elsti listamaöur sem sýnt hefur I Galleriinu, enda hefur hann langan feril aö baki og sýnt viöa um heim. Sýningin stendur til 17. ágúst og er opin kl. 4-6 virka daga og 4-10 um helgar. Þessa dagana sýnir Dagur Siguröarson I Galleri Djúpiö i Hafnarstræti . Myndirnar eru flestar geröar meö akryl — og erótiskar aö sögn. Þá er vert aö minna á þaö hér, aö fimmtudagskvöld eru jass- kvöld I Djúpinu. Ljósm. Þórlr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.