Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 12. ágúst 1980 síminner86611 Veðurspá Skammt nortvestur af Skot- landi er 995 mb lægö á hægri hreyfingu austur og frá henni lægbardrag 1 norövestur til suöausturstrandar Islands. Yfir Grænlandi er 1013'ímb hæö. Hiti breytist litiö. Suöurland, Faxaflói, Suðvest- urmiö og Faxaflóamiö: Hægviöri til landsins, noröan gola á miöum, bjart veður, en hætt viö siödegisskúrum. Breiöafjöröur og Breiöafjarö- armiö: noröaustan gola eöa kaldi, viöast skýjað. Vestfiröir og Vestfjaröamiö: noröaustan kaldi, viöa dálitil súld, einkum noröan til. Strandir, Norðurland vestra og eystra, norövesturmiö og noröausturmiö: noröaustan og norðan gola eöa kaldi, skýjaö og viöa dálitil súld á miðum og annesjum. Austurland aö Glettingi og austurmiö: hægviðri og skýj- aö og litlir þokubakkar á miö- um og viö ströndina. Austfiröir og austfjaröamiö: hægviöri og skýjaö. Suöausturland og suöaustur- miö: noröan gola og sumstaö- ar léttskýjaö til landsins, en skýjab á miöunum. veðrið hér og har Akureyri rigning 9, Bergen rigning 14, Helsinki þokumóöa 17, Kaupmannahöfnskýjaö 15, Osló alskýjaö 11, Reykjavlk léttskýjaö 6, Stokkhólmur þokumóöa 12, Þórshöfn þoka 11, Aþenaléttskýjaö 29, Berlln skýjaö 21, Chicago rigning 23, Feneyjar léttskýjaö 28, Frankfurt skýjaö 24, Nuuk alskýjaö 4, London rigning 18, Luxemburg skýjaö 21, Las Palmasheiöskirt 25, Mallorka heiöskirt 26, New Yorkskýjaö 28, Parfsrigning 18, Rómheiö- sklrt 25, Winnipeg rigning 18. Lokí segir Þjóöviljinn boöar I morgun nýja baráttu gegn veröbólg- unni, svohljóöandi: „Máske þarf ekki ýkja mörg ár til þess aö viö komumst á sama verö- bólgustig og meöaltal iön- rlkja, þótt ósköp lltiö dragi úr veröbólgu hér. Máske koma þau til okkar, þótt hér miöi hægt á leiöinni til þeirra I veröbólgumálunum. Þannig er llka hægt aö mætast!” Þannig er lfka hægt ab gefast upp! Tekist á um toppembætti í borgarkerfinu: Veröur staöa fjármála- stjóra RR auglVst á ný? Borgarráð frestaði afgreiðslu á umsóknum um stöðu fjármálastjóra Raf- magnsveitu Reykjavikur að beiðni Birgis ísleifs Gunnarssonar eftir að fram hafði komið tillaga frá Albert Guðmundssyni um að staðan yrði aug- lýst aftur. „Ég tel aö auglýsa eigi aftur,” sagöi Albert Guömunds- son I samtali viö Visi áöan, „auglýsingin var allt of skilyrt, þar sem fariö var fram á há- skólapróf”. Albert sagöi, aö það væri engin trygging fyrir þvi aö hæfasti maöurinn fengi stööuna enda gæfi hann litið fyrir skóla- sktrteinib eitt sér. Hann sagöi aö þessi afstaöa sin stæöi ekkert i sambandi viö einhvern einstak- an umsækjanda. Fyrir borgaráösfundinum lá fyrir afstaöa stjórnar veitu- stofnana, þar sem þrir stjórnar- menn lögöu til aö Eirikur Briem hlyti stööuna, en tveir lögöu til aö Hilmar Viktorsson yröi ráö- inn. Enn fremur hefur veriö aug- lýst til umsóknar staöa skrif- stofustjóra Hitaveitunnar og frestaði stjórn veitustofnana af- greiöslu þess máls á fundi sin- um I gær. A mebal umsækjanda um báöar stöburnar er Björn Vilmundarson fyrrum forstjóri Ferðaskrifstofu rikisins og Haukur Haröarson, bæjarstjóri á Húsavik. Umsókn Björns Vil- mundarsonar um starf fjár- málastjóra Rafmagnsveitunnar var visaö frá á sinum tima i stjórn veitustofnana vegna skorts á háskólaprófi. Borgarráðsfundur veröur i dag og er þá búist viö aö um- sóknir um fjármálastjórastöö- una veröi aftur á dagskrá og spurningin um þaö hvort aug- lýsa eigi aftur. Blaöiö haföi samband við Björgvin Guömundsson og Birgi Isleif Gunnarsson en hvorugur vildi nokkuö segja um afstööu sina fyrr en borgarráöi væri hún kunn. —ÓM Gestirnir voru gjör- sigraðir Unglingar úr Taflfélagi Reykjavikur sýndu bandariskum jafnöldrum sinum snilli sina i gærkvöldi og gersigruöu hina bandarisku gesti meö fjórtán og hálfum vinningi gegn fimm og hálfum. Þótti þetta sætur sigur eftir aö þeir bandarisku höföu fariö meö sigur af hólmi i keppni, sem fram fór á laugardaginn. Þann morgun komu hingaö 20 unglingar á vegum skákkennar- ans John Collins, auk foreldra sumra unglinganna, þjálfara og fararstjóra. Bandarisku unglingarnir, sem valdir voru úr átta fylkjum og eru á aldrinum 11-17 ára unnu 12,5:7,5 er þeir mættu reykviskum ungl- ingum fyrst og fóru sfðan til Hvolsvalla þar sem möl- uöu heimamenn meö nuján’vinn- ingum gegn einum. Fjögup handtekin fyrir ávísanafais Þrfr karlmenn og ein kona, sem komu frá Reykjavlk til Akureyrar á sunnudag, voru handtekin á Akureyri f gær- kvöldi, eftir aö uppvist varö um ávisanamisferli eins mannanna I hópnum. Mun maðurinn hafa boöiö fólkinu meö sér noröur eftir aö hann haföi oröiö sér úti um ávisanahefti ófrjalsrihendi f Reykjavik um helgina. Er Visir haföi samband viö lögregluna á Akureyri i morg- un, fengust þær upplýsingar, aö fólkið væri enn aö sofa úr sér áfengisvimuna enda heföi þaö verið mjög drukkiö, er þaö var handtekiö I gærkvöldi. Yfir- heyrslur munu þvi ekki hefjast fyrr en seinna i dag. Fólkiö kom til Akureyrar á sunnudag og mun þá hafa farið I Mývatnssveit, en komiö aftur til Akureyrar ámánudag, þar sem þaö var handtekiö um kvöldiö. Þá höföu lögreglunni borist tvær falsaðar ávisanir aö upphæö 110 þús. krónur og vitaö var um þá þriðju aö upphæö 25 þús. krónur. Aö sögn lögreglunnar á Akur- eyri mun maöurinn meö ávis- anaheftiö vera „gamall kunn- ingi”lögreglunnarhér syöra. —Sv.G. Akraborgin sökk I gær á Akureyri. Mannbjörg varö, enda skipiö bundið mannlaust viö bryggju. Þaö var þó ekki hiö glæsilega skip Skallagrims, sem siglir milli Akraness og Reykjavfkur, heldur Akraborg þeirra Akureyringa. Hún hefur legiö f Akureyrarhöfn mörg undanfarin ár, og þar hefur komiö upp eld- ur f skipinu og leki gert vart viö sig, og I gær sökk hún. Unniö er aö þvf aö koma henni á flot, en Akra- borgin veröur svo sett Ihina votu gröf á meira dýpi. Visismynd: GS Ep skráð meira af klðti en raunverulega er m? Opinber rannsókn á kjötskortinum? „Viö tökum ákvöröun um þaö I dag eöa á morgun hvort viö förum fram á opinbera rann- sókn á orsökum þess, aö nánast ekkert kjöt er fáanlegt”, sagöi Jónas Gunnarsson, formaöur Félags matvörukaupmanna, i samtali viö VIsi i morgun. „Þaö er staöreynd aö 1. júli voru til þriggja mánaöa birgðir I landinu, en 1. ágúst var ekki hægt aö fá neitt kjöt. Annaö tveggja var þetta kjöt til, og þá eigum viö heimtingu á aö fá þaö, eöa þaö var ekki til, og þá er um fjársvik aö ræöa, sem rétt er aö komi fram I dagsljósiö”, sagöi Jónas. Um tvenns konar f jársvik get- ur veriö að ræöa, að sögn Jónas- ar. Annars vegar þurfa bændur ekki aö greiöa af afuröalánum fyrr en kjötið er selt, og getur þvi verið hagstætt aö skrá meira kjöt en raunverulega er til vegna þess hversu hagstæð lánin eru. Hins vegar fá bændur greitt svokallað geymslugjald fyrir óseldar birgöir. „Einnig getur veriö um þaö aö ræöa, aö vinnsluaðilar liggi á kjötbirgðum fram aö hækkun- inni 1. september”, sagöi Jónas. „Þaö er til nóg af kjöti I land- inu, þvi er einungis misskipt og þaö getur veriö erfiöleikum bundið aö fá þaö utan af landi”, sagöi Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsambands bænda, I morgun. „Kaupmönnum er auövitaö frjálst aö fara fram á opinbera rannsókn á þessum málum, en ég tel fullvlst aö þá yröi fariö fram á aö þeirra birgöageymsl- ur yröu einnig skoöaöar”, sagöi Gunnar. Hann taldi engar likur á þvi aö bændur geröu sig seka um sjársvik I þessu sambandi, en útilokaði ekki þann möguleika aö vinnsluaöilar sætu á birgö- um fram aö næstu veröhækkun. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.