Vísir - 12.08.1980, Síða 18
t
I t
vísnt Þri&judagur 12. agúst 1980
(Smáauglýsingar — simi 86611
18
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22
Til sölu
Silver Cross barnavagn
Til sölu er Silver Cross barna-
vagn i góöu lagi. Uppl. i sima
32101.
Til sölu
vélbundiö hey ilr hlööu. Uppl i
sima 44016 eftir kl. 17.00.
TalstöB
sterk ásamt loftneti til sölu. A
sama staB er til sölu labb-rabb
tseki fyrir rjúpnaskyttur eBa
veiBimenn. GóB tæki. Uppl i sima
13215. ______________
Til sölu
uppþvottavél sem ny og Silver-
Cross barnavagn. Uppl. i sima
77701.
Óskast keypt
NotaB herrareiöhjól
óskast til kaups. Þarf ekki aB
vera i fullkomnu lagi en þó not-
hæft. Uppl. i sima 84468 eftir kl.
18.00.
Húsgögn
Frekar stórt
spónarviBarskrifborö, svefnbekk-
ur og stóll til sölu. Uppl. 1 sima
73700.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagstætt verö. Sendum i
póstkröfu út á land ef óskaB er.
Upplýsingar aB Oldugötu 33, simi
19407.
Hljómtœki
ooo
Mt ®ó
Skemmtari
nærri nýr til sölu. Uppl. i sima
40593. Baröinn, Skútuvogi 2, s
30501.
Vil selja mjög vandaB
stereo sett vegan brottflutnings.
Pioneer stereo Receiver model 5x
939. — Stanton plötuspilara
Gyropoise módel 8055 A — meö
dýrasta stauton pickup módel
881-S Staögreiösluverö kr. 700.000.
Uppl. i sima 32425.
Nýjung f Hljómbæ
Nú tökum viö I umboössölu allar
gerBir a f kvikmynda t ökuvélum,
sýningarvélum, ljósmyndavél-
um, tökum allar geröír hljóöfæra
og hljómtækja I umboBssölu.
Mikil eftirspurn eftir rafmagns-
og kassagiturum. Hljómbær
markaöur sportsins, Hverfisgötu
108. HringiB eBa komiö, viB veit-
um upplýsingar. OpiB frá kl.
10—12 og frá 2—6, siminn 24610.
Sendum i póstkröfu um land allt..
Hljóðfæri
Nýr Yamaha
stálstrengja gitar, tegund 365 S,
tilsölu. Uppl. 1 sima 38372 eftir kl.
17.00.
ÍHeimilist«ki
AEG eldavél
til sölu, mjög vel meö farin
Uppl. i sima 45266 eftir kl. 5.00.
ÍHjóI-vagnar
Til sölu
Montesa 360 Endura, litiB keyrö,
selst ódýrt. Uppl. i slma 42481,
milli kl. 7.00 og 10.00 á kvöldin.
ÍVerslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuBina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreiBslutimi,
en svaraB i sima þegar aBstæöur
leyfa. ViBskiptavinir úti á landi1
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áBur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiBsl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur GuBmundur
skólaskáld GuBmundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Heildsala — Smásala
Vantar þig mynd i gjöf. Ég sendi
eftir pöntun i póstkröfu, þýskar-,
enskar- eöa alu-flex eftirprentan-
ir. I enskum römmum eru þetta
glæsilegar myndir á góBu veröi
sem þú getur valiö meö stuttu
simtali. Aöeins úrvals myndir til
sölu f flestum stæröum. Eg
ábyrgist póstsendingar. HringiB i
sima 93-1346 milli kl. 4.00-22.00.
Vilmundur Jónsson, Háholti 9,
Akranesi.
Fyrir ungbörn
Mothercare barnavagn til sölu,
sem nýr, vel meö farinn, vel
bólstraöur og rúmgóöur. Uppl. I
sima 52888 e. ki. 6.
ET.
Tapað fundið
Tapast hefur
stór silfurnæla meB bláum steini.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 42052.
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriB
notuö, eru óhreinindi og vatn
sogaB upp úr teppunum. PantiB
tlmanlega I sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
YBur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meB þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. ÞaB er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath/ 50 kr. af-^
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Kennsla.
Enska, franska, þýska, Italska,
spænska, latina, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýöingar og bréfaskriftir.
HraBritun á erlendum málum.
Málakennslan, s. 26128.
(PýrahakT
Kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 18081
eftir kl. 19.00.
Tilkynningar
Óska eftir bílnum minum,
semerSkodaPardusárg. ’74 meö
skráningarnúmer R-67932. Bif-
reiBin hvarf fráHátúni aöfaranótt
sunnudags s.l. Þéir sem geta gef-
iöupplýsingar um bilinn, vinsam-
legast hringi i sima 32118.
Einkamál
Hjólhýsi
Kaupstefnan — Reykjavik, óskar
eftir aö taka á leigu tvö hjólhýsi
dagana 20. ágúst - 8. september,
n.k. Hjólhýsin veröa staösett
allan timann á vörusýningunni
„Heimiliö ’80” i Laugardal. Uppl.
i slma 35322.
Spái i spil og lófa.
Uppl. i sima 10358.
ÍÞjónusta
Klæöum og gerum viö
bóstruö húsgögn, komum meB
áklæöasýnishorn, gerum verBtil-
boB yBur ab kostnaöarlausu.
Bólstrunin Auöbrekku63, s. 44600.
Einstaklingar, félagasamtök,
framleiöendur og innflytjendur.
útimarkaöurinn á Lækjartorgi er
tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem
gamlar vörur. Uppl. óg borBa-
pantanir i slma 33947.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboB I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Húsgagnaviögeröir
ViBgerBir á gömlum húsgögnum,
limd bæsuö og póleruö. VönduB
vinna. HúsgagnaviBgerBir Knud
Salling Borgartúni 19, simi 23912
Steypu-múrverk-flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrviBgeröir og steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari, slmi 19672.
Atvinnaíboói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna
smáauglýsingu I Visi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú
getur, menntun og annaö,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, aö þaö dugi alltaf aö
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri.
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Slöumúla 8, simi 86611.
. V--------------------------
Duglegur maBur
velst vanur, gefur fengiö vinnu á-
hjólbaröaverkstæöi okkar.
Baröinn, Skútuvogi 2, s. 30501.
RáBskona óskast
á fámennt sveitaheimili á Suöur-
landi. Uppl. I sima 43765 e. kl. 19.
StarfsmaBur óskast
hálfan daginn til afgreiöslustarfa
i sérverslun. Uppl. um nafn -
heimilisfang — sima — aldur og
fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Visis, SIBumúla 8, Rvik,
merkt „Sérverslun” fyrir miö-
vikudagskvöld 13. ágúst.
Okkur vantar hæfan
starfskraft til starfa f verslun,
sem verslar meö vörur sem
skemmtilegt er aö afgreiöa. Um-
sóknir meö sem gleggstum
upplýsingum sendist Visi, Siöu-
múla 8, fyrir 13. ágúst, merkt
„Skemmtilegt starf”.
Atvinna óskast
29 ára gömul kona
óskar eftir atvinnu, hálfan eöa
allan daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 75255 eftir kl.
7.00.
Húsnaðiiboði )
Til leigu
óinnréttuö 40 fm ibúB I Vestubæ.
Gæti hentaö sem lager. Tiiboö
sendist blaöinu fyrir 15. ágúst
merkt „2615”.
Hús til sölu
á Eyrarbakka þrjú herbergi og
eldhús. VerBtilboö, simi 99-3437.
(Þjónustuauglýsingar
J
ER STÍFLAÐ?
NBDURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER
O.FL.
Fullkomnustu tæki,
Sfmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun.
ÁSGEIR HAUOÓRSSONAR
VÉLALEIGA
Ármúla 26
Sími: 81565 82715
Heimasími: 44697
Gröfur
Traktorspressur
HILTI-naglabyssur
HILTI-borvélar
HILTf-brotvélar
Slípirokkar
Hjólsagir
Heftibyssur og loftpressur
margar stærðir
Málningarsprautur og loft-
pressur
Víbratorar
Hrærivélar
Dælur
Juðarar
Kerrur
Hestakerrur
BiLAÚTVÖRP V'
Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt-
asta úrval landsins af bilaútvörpum
meö og án kasettu.
Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet
og aöra fylgihluti.
önnumst Isetningar
samdægurs.
Radióþjónusta
Bjarna
Siöumúla 17,
simi 83433
'r
SÓLBEKK/fí
' ' Marmorex hf.
Helluhrauni 14
222 Hafnarfjörður
Sími: 54034 — Box 261
Nú þarf enginn að fara
i hurðalaust...
Inni- og útihurðir í
úrvali, frá
*'• 64.900.-
fullbúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara vlð
vægu verði.
BÚSTOFN
Aðalstratl 9
(Miðbsjarmarkaði)
Símar 29977 og 29979
Sjónvarpsviðgerðir
HEIAAA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁMNN
Bergstaðastræti 38. Dag-/
kvöld- oghelgarsimi 21940.
Traktorsgrafa
M.F. 50
Til leigu í stór og smá verk.
Dag, kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Sí.mi 76578
Vantar ykkur
innihurðir?
Húsbyggjendur
Húseigendur
Hafið þið
kynnt
ykkur
okkar
glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Hagstæðasta verð og
Greiðs/uski/má/ar.
Trésmiðja
Þorva/dar Ölafssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík —
Sími: 92-3320
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör-
um, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla.
Vanir menn.
Stíf/uþjónustan
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðaisteinsson
— ~~n