Vísir - 12.08.1980, Side 4
4
VÍSIR
Þriðjudagur 12. agúst 1980
Blaðburðarfólk
óskast:
Skarphéðinsgata Flókagata Mánagata
Skeggjagata X>
Skólavörðustígur (fi
Bjarnastígur Langholtshverfi
Oðinsgata Langholtsvegur
Týsgata Laugarásvegur
Rauðarárholt 1 Sunnuvegur Lækir III
Einholt Austurbrún
Háteigsvegur Vesturbrún
Meðalholt Norðurbrún
Tyrkir hrekjast
frá heimilum sín-
um af ofbeldinu
Ritari
Viðskiptaráðuneytið óskar eftir ritara.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20.
ágúst n.k.
Reykjavik 7. ágúst 1980.
Úrval af M** mJ
bílaáklæðum i I,*»l
(coverum) |
Sendum
i póstkrofu ■■
Altikabúðin v Hverfisgotu 72. S 22677
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGOTU 4 - 7 * 13125,13126
A þetta kort af Tyrklandi eru merktir helstu staðir, sem vikiö er að
hér I þessari grein.
Til skamms tlma undu Ibiíar.
markaðsbæjarins Yozgat i
Eskipazarhéraði (um 200 km
austur af Ankara, höfuöborg
Tyrklands) glaðir viö sitt og nutu
þess, sem lifiö hafði upp á að
bjóða, þótt efnin væru litil. —
Menn frá Eskipazar eru kunnir i
Tyrklandi fyrir hljóðfæraslátt og
dansgleði og oft fengnir til þess að
vera við brúökaupsveislur og um-
skuröarathafnir. Þeir hafa verið
taldir vinstrisinnaöir.
Róstursamir öfgasinnar úr
hægri armi lögðu undir sig þenn-
an 40 þúsund manna bæ siðasta
vor og fóru að gera heimamönn-
um lifiö leitt. Einkanlega í fá-
tækrahverfunum. Hinir ungu rót-
tæklingar hleyptu upp brúð-
kaupsveislunum af strákaskap,
og smám saman lögðust af gleði-
stundirogsamkomur. Það lagðist
af aö biöja hljóðfæraleikara og
dansara að standa fyrir skemmt-
unum. Konur heimamanna urðu
fyrir áreitni og börn voru hrakin,
skemmdarverk voru unnin á
vatnsveitum og fleiri mannvirkj-
um og lifiö varð bæjarbúum
Sovétrikin, en þeir hleypa mér
hinsvegar ekki inn i Kars”.
Jafnvel I sumum fangélsum
Tyrklands eru flokkadrættir. Her-
stjórnandinn i bændum Adana 1
suðurhluta Tyrklands upplýsti
ekki alls fyrir löngu, að vinstri-
sinna fangaverðir I fangelsi hér-
aðsins heföu látiö skoöanabræður
sina meöal fanganna hafa vopn i
hendur. Innan fangelsisins hafa
sinna stúdenta. 1971 tók herinn
völdin og neyddi hinn hægrisinna
Suleiman Demirel úr forsætisráð-
herrastólnum Rikisstjórnirnar,
sem á eftir fylgdu og nutu stuðn-
ings hersins, brutu á bak aftur
róttækustu vinstriöflin. Um leið
jókst uppgangur róttækari hægri-
manna, og þegar Demirel kom
aftur til valda, gekk hann þeim á
hönd. Sagt er, aö hann hafi látið
svo ummælt einhvern tima: ,,Ég
læt hundana bita hvor annan á
barkann”.
Sá hundaslagur komst i al-
gleyming, þegar róttæklingar á
hægrivæng reyndu að berjast til
áhrifa á stúdentagörðunum og i
háskókunum. 1977 breiddust átökin
þaðan tilannarra staða og nú má
heita, aö allt landiö logi og rambi
á barmi borgarastyrjaldar.
Pólitíkin
Vinstriöflin eru klofin i ótelj-
andi hópa. Margir þeirra stefna
að kommúnisku einræði. Sumar
hinna kommúnistisku neðanjarð-
arhreyfinga njóta þjálfunar og
Algeng sjón að verða á götum i
tyrkneskum borgum.
Suleiman Demirel að bæn I moskunni: Láttu hundana blta hvor
'annan á barkann.
óbærilegt. Lögleysan viðgekkst,
uns svo fór, aö margir sáu sig
neydda til þess að selja hús sin
smánarverði og taka sig upp.
Landflótti
En þeir i Eskipazar eru aöeins
nokkrir af þeim fjölda mörgum
Tyrkjum, sem hrakist hafa af
heimilum sinum og flust til ann-
arra staöa í flótta undan ofbeld-
inu, eftir því sem það hefur farið
stöðugt i vöxt. M örg dæmi eru um
efnameiri fjölskyldur, sem breytt
hafa föstum eignum sinum i
lausafé og flust á óhultari slóöir i
Paris eöa Genf.
Ofstæki hægrimanna, ofstæki
vinstrimanna. Litill munur hefur
veriö þar á, eins og bærinn Kars
er dæmi um, en hann er höfuð-
staður héraös, sem liggur aö
landamærum Sovétrikjanna. Þar
hafa vinstrisinnaðir hópar tekið
öll völd 1 sinar hendur. Borgar-
stjörinn I nágrannabænum Igdir,
þar sem menn þykja fremur
hægrisinna, sagði einhvern tima i
sumar: „Meö vegabréfið mitt I
hendinni á ég greiöa leið inn i
!■■■■■■■!
hvorir um sig sitt „yfirráöa-
svæði” og vopnin eru látin tala.
Brögö eru af þvi, að fangar pyndi
hvorir aöra, og jafnvel hafa átt
sér stað „aftökur”.
Meira en 120 þúsund Tyrkir
hafa leitaö pólitisks hælis i V-
Þýskalandi, þar sem er mikill
fjöldi tyrknesks farandverka-
fólks. Umsóknum þeirra fylgir sú
skýring, aö tyrknesk yfirvöld séu
ekki fær um að veita þeim vernd.
Vestur-þýska sendiráðið I Ankara
ætlar, að milli sex og sjö milljónir
manna (Tyrkir eru alls um 45
milljónir) séu reiðubúnar aö
flytjast úr landi til að flýja sturl-
ungaöld og fátækt.
Rúmlega helmingur lands-
mannabýrásvæðum, þarsemnú
eru herlög i gildi. Herforingjarnir
bera sig þó undan þvi, að þeirra
umboð dugi skammt. Samt gæta
þeir þess nokkuð vandlega aö
ganga ekki lengra en valdsvið
þeirra leyfir — að minnsta kosti
ekki áberandi.
Bitast innbyrðis
Skálmöldin I Tyrklandi hófst
eiginlega siðast á sjöunda ára-
tugnum meö óeirðum vinstri-