Vísir


Vísir - 12.08.1980, Qupperneq 17

Vísir - 12.08.1980, Qupperneq 17
17 VÍSIR Þriðjudagur 12. agúst 1980 Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiði alls konar verðtaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjartdi ýmsar sfaerðir verðlaunabikara og verðlauna* peninga einnig sfyftur fyrir flestar greinar íþróffa. Leltiö upplýsinga. Magáús E. Baldvinssoo Laogiv*gi • - _ Sími 22804 A fgreiðslutimi 1 til 2 sóf- arhringar Stimpiagerö FélagsprentsmiAjunnar hf. Spífalasfíg 10 — Sími 11640 --------------\ 86611 Al ISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Leyndarmál Agötu Christie Dustin Hofíman %nessa Redgrave Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er fjallar um hið dular- fulla hvarf Agötu Christie árið 1926. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. v Slmi 50249 Saga Olivers Ný og vel gerð mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur við gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aðalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. Leikur dauðans Bructt Ltttt FICHTON IN HIS LAST FILM Æsispennandi og viöburða- hröö ný Panavision litmynd með hinum óviðjafnanlega Bruce Lee, en þetta varð siðasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekkí barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar Arnarvængur before the myths were born MLQ www Spennandi og óvenjuleg Indl- ánamynd, sem tekin er i hrikafögru landslagi i Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhiutverk: Martin Sheen, Sam Waterston, Harvey Keitel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers i sinu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau Aðalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd ki. 3,5, 7.10 og 9.15. „ Kapp er best með for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. vesaimgarnir Afbragðsspennandi, vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd með LEE MAJ- ORS — KAREN BLACK. Islenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Leitin að prófessor Z iml Hörkuspennandi litmynd. Islenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. scilur Elskhugar blóðsugunnar Spennandi og dularfull hroll- vekja meö PETER CUSH- ING - INGRID PITT. Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SlMl 18936 Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Leikstjóri Arthur Hiller. Aöalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. laugarás B I O Sími32075 Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siðustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aðalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikið lof biógesta og gagnrýnenda. Með aðalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær : INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. + + + + + +Ekstrablaöið „Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Rstur’ * Sýnd á breiðtjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.. 9. //Skólavændisstúlkan" Amerisk mynd um unga stúlku, sem lendir á villigöt- um og kann ekki fótum sin- um forráð. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 11. tsl. texti. SÆpBíP Sími 50184 Ný „stjörnumerkjamynd”: i bogamannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ný, dönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. tsl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.