Vísir - 29.08.1980, Qupperneq 9
9
Ar og dagar eru siðan David Bowie
fékk inni á toppi breska vinsældalist-
ans, enda mun það aldrei hafa verið
sérstakt keppikefli hjá þeim sóma-
manni að ná toppi smáskifulistans. Ný
sólóplata frá Bowie er væntanleg á
næstu vikum og lagið „Ashes To
Ashes” er af þeirri plötu og ætlað að
gefa forsmekkinn af þvi sem á stóru
plötunni er að finna. Þetta lag hafnaði
i siðustu viku i f jórða sæti og er komið i
efsta sætiö aöeins hálfum mánuði eftir
útkomu. Það er glæsilegur árangur.
Bowie hefur þó strax fengið skæöan
keppinaut, en það er Jam, einhver al-
vinsælasta breska nýbylgjuhljóm-
sveitin, sem með lag sitt „Start”
hafnar i 3ja sæti fyrstu vikuna. Þar er
kominn skæður mótherji.
1 Bandarikjunum hefur Christopher
Cross tekið efsta sætið með mikilli
þrautseigju, þremur mánuðum eftir
útkomu 2ja laga plötunnar, en þetta er
annað og örugglega ekki siðasta vin-
sældalag fyrstu sólóplötu Cross.
vinsælustu lögin
1. ( 4) ASHES TO ASHES.............David Bowie
2. ( 1) THE WINNER TAKESIT ALL..........Abba
3. ( -)START.............................Jam
4. ( 3)9T0 5.....................Sheena Easton
5. ( 2) UPSIDE DOWN.................Diana Ross
6. ( 5)OHYEAH.......................RoxyMusic
7. ( 6) OOPS UP SIDE VOUR HEAD.......Cap Band
8. (16) FEELS LIKE I’M IN LOVE .Kelly Marie
9. (13) TOM HARK.....................Piranhas
10.( 7) GIVE ME THE NIGHT........GeorgeBenson
NEW YORK
1. ( 2)SAILING.................ChristopherCross
2. ( 5) UPSIDE DOWN...................Diana Ross
3. ( DMAGIC....................Olivia Newton-John
4. ( 4) EMOTIONAL RESCUE...........Rolling Stones
5. ( 3) TAKE YOUR TIME...............S.O.S.Band
6. ( 7)FAME...........................IrenaCara
7. ( 8) ALL OUT OF LOVE...............Air Supply
8. (11) GIVE METHENIGHT...........George Benson
9. ( 9) LET MY LOVE OPEN THE DOOR. Pete Townshend
10.(10) MORE LOVE.....................Kim Carnes
1. (2) FUNKY TOWN....................Lipps Inc.
2. (1) XANADU.................Olivia Newton-John
3. (4) THE WINNER TAKESIT ALL.........Abba
4. (3) I’M ALIVE ......................ELO
5. (5) SHANDI.........................Kiss
1. (7) THE WINNER TAKESIT ALL.............Abba
2. (1) XANADU..................Olivia Newton-John
3. (3) UPSIDE DOWN...................Diana Ross
4. (4) COULD YOU BE LOVED............Bob Marley
5. (2) PETER GUNN.........Emerson, Lake & Palmer
David Bowie—uppátæki hans eru af ýmsum toga. Með þessum
myndum auglýsir hann „Ashes To Ashes”, lagiö I efsta sæti
Lundúnarlistans.
Kveinstafir og harmtölur
Mest áberandi stafir þessa dagana eru svonefndir
kveinstafir og þeir eru að þvi leyti frábrugðnir öðrum
stöfum að glöggur greinarmunur er ekki gerður á há-
og lágstöfum, en háværir kveinstafir einlægt þó nefnd-
ir yfirvil til aðgreiningar venjulegum harmatölum.
Þessar harmatölur eru ekki i talnarófinu sem marg-
földunartaflan hin minni byggir afkomu sina á, en er á
hinn bóginn mjög há tala á ársgrundvelli þegar
kvartanabing þjóðarinnar hefur verið dembt saman i
aflanga lön af stærri gerðinni. Margar kvartanir eiga
sér auðvitað gildar ástæður, en aðrar eru léttvægar
fundnar og tilheyra fremur leiðum vana en ágætri siö-
venju.
Mér þætti hins vegar ekki furðulegt þó eitthvert vil
heyröist frá þeim stóra hópi manna, sem lagði sig fram
Rolling Stones — Mick, þú þarft ekki að vera svona
fýldur, heillin.
B.A. Robertson — hrekur Sprengisandsplötuna af
Vfsistoppnum.
VINSÆLDALISTI
um aö semja tónverk i söngvakeppni sjónvarpsins,
sem hefur nú verið aflýst og borið viö fjárskorti.
Fjögurhundruð lög bárust i keppnina frá guðveithvað
mörgum einstaklingum. Þeim er nú þakkað pent fyrir
þátttökuna, en látið hjá liða að biðjast fyrirgefningar á
þeim forljóta grikk að hafa haft þá að fiflum. A sama
hábjartan daginn á túni Arbæjar. Engin þykir eftirjáin
i þeim fjármunum öllum uppá milljónatugi.
Aftur á móti væri B.A.Robertson vis með aö hlæja
sig máttvana vegna þessara fjármála, en hoppar þessa
vikuná uppi efsta sætið á Visislistanum. Islensku,plöt-
unum hrakar þvi ögn.
Roxy Music — Brian Ferry aftur I efsta sætið.
Bandarfkln (LP-piötur)
1. ( 1) Emotional Rescue ... Rolling Stones
2. ( 2) Holdout.......Jackson Browne
3. ( 3) Glass Houses.......Billy Joel
4. ( 4) Urban Cowboy...........Ýmsir
5. ( 5)TheGame.................Queen
6. ( 6) Diana..............Diana Ross
7. ( 7) Christopher Cross....C.Cross
8. ( 8) Fame...................Ýmsir
9. ( 9)) GiveMeThe Night . George Benson
10.(10) Against The Wind...Bob Seger
ísland (LP-piötur)
1. ( 4) Initial Success.B.A. Robertson
2. ( 5) Singles Album...Kenny Rogers
3. ( 2) Hversvegna...Pálmi Gunnarsson
4. ( 3) Xanadu............OliviaogELO
5. ( 1) Sprengisandur..........Þúogég
6. ( 9) The Game................Queen
7. ( 8) Another String of Hot Hits . Shadows
8. ( 6) Þig mun aldrei..........örvar
9. (11) Emotional Rescue ... Rolling Stones
10.( -) Sun Of Jamaica.... Goombay Dance
Band
iBretiand (LP-pioiur
1. (2) Flesh And Blood.....Rocy Music
2. ( l) Black In Black............AC/DC
3. ( 3) Glory Road...............Gillan
4. ( 5) Give Me The Night .. George Benson
5. (9) Kaleidoscope Sioxsie& The Banshees
6. ( 4) Deepest Purple.....Deep Purple
7. ( 7) Xanadu..............OliviaogELO
8. ( 8) Searching For The Younq Spul
Rebels...Dexy's Midníght Runners
9. ( 6)OffTheWall......Michael Jackson
10.(10) Sky 2.......................Sky