Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 2
Föstudagur 29. ágúst 1980 Bjarni ólafsson á sýningarsvæftinu f Laugardalnum. O) i X < 2x100 RMS viö • ohms á sviðinu 20-20.000. Sviö DC 200.000 Bjogun 0.0005 Switching Distortion 0 Traniient Intermodulation Oistortion 0 Signal to Noise: Plötuspiiari 85db Annaö HOdb Damping Factor 200 3 2x60 RMS viö 8 ohms á sviöinu 20-20.000. Sviö DC-100.000 Bjögun 0.0008 Switching Distortion 0 Transient Intermodulation Distortion 0 Signal to Noise: Plötuspilari 84db Annaö l0»db Damping Fáctor 75 2x40 RMS viö 8 ohms á sviöinu 20-20.000. Svlö 10-100.000 Bjögun 0.003 Switching Distortion 0 Transient Intermodulation Distortion 0 Signai to Noise: Plötuspilari 75db AnnaÖ 95db Damping Factor 50 2x55 RMS vlö 8 ohms á svlölnu 20-20.000. Sviö DC-100.000 Bjögun 0.001 Switching Distortion 0 Transient Intermodulation Distortion 0 Signal to Noise: Plötuspilari 84db Annaö 109db Damping Factor 75 Það var ekki fyrr en á fjórða sýningardegi, að okkur tókst að króa Bjarna Ólafsson af og ná tali af honum varð- andi Heimilið 80. Hann var hress að vanda, en eftir að gestir og gang- andi höfðu truflað okkur nokkrum sinnum varð það að ráði, að við lögðum á flótta inn i leynistofu eina, þar sem simar voru engir né mannverur aðrar en við. Hvaft ertu búinn aft veita mörgum svona sýningum for- stööu? Ég hef unniö viö þær allar eftir endurskipulagningu Kaup- stefnunnar eöa frá árinu 1969. Þá var i undirbúningi Heimilis- sýningin 1970 og komu þeir inni i þetta fyrirtæki á þeim tima Ragnar Kjartansson, Gisli B. Björnsson ásamt Hauki Bjöms- syni, sem var upphafsmaöur- inn. Ég vann i fyrstu meö Ragnari, en hann var þá fram- kvæmdastjórinn. Þegar hann fór til annarra starfa valdist ég I stööu hans og var sýningin 1973 sú fyrsta undir minni stjórn, en þar meö er Heimiliö 80 sú fimmta. Hefur ykkur farift fram? Þaö vona ég. Viö vinnum mik- iö á milli sýninga og reynum aö læra af veiku punktunum i þeim sýningum, sem afstaönar eru. Þannig má bæta um betur, enda fann ég þaö t.d. núna, hve léttari og auöunnari allur undirbúning- ur var. Viö kappkostum aö hafa sama fólkiö i vinnu frá sýningu til sýningar og má segja aö yfir 90% af starfsliöinu nú hafi unniö hjá okkur siöast. Þjálfaö og lip- urt starfsfólk er mikiö atriöi i svona viöamikilli sýningu. Eru dagarnir ekki of fáir, sem þift hafift til aft koma öllu fyrir f Laugardalshöllinni? Er þaft vegna húsaleigunnar? Auövitaö er mikiö mál aö - koma öllu fyrir á sem skemmst- um tima og húsaleiga hér dýr, en meö samvöldu liöi gengur þetta vel miöaö viö fyrri tiö. Hefur þér unnist tfmi til aft kanna skrifin I blöftunum um þessa sýningu? Þaö er vart meira en fyrir- sagnirnar, en ég hef eftir sýn- ingar leitaö uppi alla gagnrýni, þvl oft er hún makleg og má af henni læra. Aftur á móti talar aösóknin aö svona sýningum sinu máli og sú ánægja, sem lýsir sér i andlitum gesta hér á staönum, veröur aldrei eyöilögö meö smáskömmum i tah eöa riti. Aöalatriöiö er aö sofna ekki á veröinum vegna lofyröanna. Hvaft er aftalatriftift hjá þér i svona sýningu? Aöalatriöiöeraö allt fari vel fram og sýningaraöilar nái árangri. Viö höfum gert mikiö af þvl undanfarin ár aö sækja út

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.