Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 20
Föstudagur 29. ágúst 1980 Hinrik og blómin. NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F. Strandgötu 45, Hafnarfirði, p sími 51103 LÁTID BLÚMIN TALA i;. -fí, - ÍW, t-W 2 -V, mmaaummu íTP'iiHWr Æ-. Brita öryggissæti fyrir börn Það er mikilvægt að barnið sitji í öruggu og þægilegu sæti, verði bíllinn fyrir hnjaski. Þegar bremsað er skyndilega er barnið ör- uggara. Ef þægilega fer um barnið, er það rólegra, - og þar með ökumaðurinn. Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Með einu handtaki er barnið fest, - og losað Biðjið um Britax bílstóla á bensín- stöðvum Shell. ! i 4ÉIS Skeljungsbúðin Suöurlandsbraut 4 sími 38125 Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180 sími 81722 Vendir frá Blómum og Ávöxtum hafa talað til margra i þessa hálfu öld, sem verslunin hef- ur verið Reykvikingum til þjónustu. Hinrik, blómaskreytinga- meistari, Berndsen hefur sannarlega ekki verið ættleri i grein sinni enda ólst hann upp i blómahafinu hjá afa sinutn, sem stofn- aði fyrirtækið á sinum tima. Hinrik vinnur mikið, lengi og vel dag hvern og sé hann tekinn tali fellur honum ekki verk úr hendi á meðan. Þannig var það er við töluðum við hann einn morguninn. Hefur blómarækt vaxiö á Is- landisfðan þú fórst aö vinna viö bltím? Já, mjög mikiö og sér i lagi siðustu þrjú, fjögur árin. Eink- um eru pottablóm aö veröa vin- sælli. Aki maöur um fjölbýlis- húsahverfi má sjá þau i hverj- um glugga, a.m.k. allviöa. Stofublómaræktun er i uppgangr hér á landi. Hvaðan kemur svona ,,faraid- ur”? Fólk les meira af hýbýlablöö- um og innanhússarkitekta- greinum en áður og þar sér maöur ekki raðað I stofu án blóma. T.d. eru burknar svo oft notaðir á svona myndir, að þeir seljast eins og matvara. Dregur þetta ekki úr sölu á af- skornum blómum? Nei, aftur á móti eru slik blóm meira notuö viöa erlendis en hér, t.d. á matarborðið um helg- ar, eöa i stofuna. Samt hefur þetta aukist hér og má ef til vill þakka þaö heimilisvöndunum, sem viö höfum á boöstólum fyr- ir gott verö. Þetta er vel, þvi blóm eru heimilisprýði og göfga andrúmsloftið. Nota opinberar stofnanir og fyrirtæki jafnmikiö blóm og áö- ur? Þar er sagan svipuö, þar eö pottablóm eru þar vinsælli en áöur, enda gera arkitektar ráö fyrirsliku i rikari mæli nú oröiö, enda gæti ég trúaö, aö blóm bættu vinnuafköstin hjá fólki. Hvaö sýnir þú i Laugardals- höllinni um þessar mundir? Þaö eru aðallega afskorin blóm og skreytingar, þurrkuö blóm, svolitiö af þeirri gjafa- vöru, sem viö seljum og siöan erum viö meö einskonar blóma- torg, þar sem fólk getur keypt blóm á kynningarveröi. Loks veröum viömeö veggplatta meö málsháttum á, sem einnig veröa á kynningarveröi. (Hann sýnir okkur einn, sem á stendur: Ást vexmeövana). Þetta er búiö til i Sviþjóö, en tekstar á islensku. Eru þurrkuöu blómin einhvert tiskufyrirbæri núna? Þaö má segja þaö. Ég hélt mikla blómasýningu s.l. haust, þar sem þrir erlendir blóma- skreytingameistararlögöu hönd á plóginn, og þar var stór hluti sýningarinnar þurrkuö blóm. Upp úr þessu tók fólk aö vilja meira af þurrkuöum blómum og svoeru þaö margir, sem þurrka þetta sjálfir. Hvaö er nii aöalsmerki svona gróins fyrirtækis? Viö leggjum mikið upp úr góö- um skreytingum, sem allar eru unnar af fagmönnum, sem kasta ekki til þeirra hluta hend- inni, enda má segja að leitað sé hingað meö skreytingar viö öll tækifæri frá vöggu til grafar. Auk þess útheimtir slik þjónusta ýmislegt meö blómunum, eins og vasa, bakka, körfur og fleira, sem viö reynum aö eiga i smekklegu úrvali. Lengra varö samtaliö ekki, enda yfriö nóg aö gera hjá Hinrik. Viö þökkum fyrir og er- um á leiö út, þegar hann réttir út rósavönd, nettan og blóm- marganog segir: „Drengir, lát- iö blómin tala”. Viö þökkum á ný og flýtum okkur aö reyna, hvort blómin geri svo I raun og veru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.