Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 30
vtsm Föstudagur 29. ágúst 1980 Ragnar I verslun sinni. Fatnaðurinn frá Ragnari Sé litið á heimilið i manninn, er ekki úr heild verður það að vegi að viðurkenna, að viðurkennast, að ibú- þau hafa sitt að segja, arnir setja mestan svip hvað ytra útlit snertir. á það og skapa and- Vegna þessa litum við rúmsloftið, sem þar inn hjá Ragnari Guð- rikir. Þó fullmikið sé að mundssyni, sem rekið staðhæfa, aðfötin skapi hefur eigin karlmanna- fataverslun að Baróns- f □ SAM-útgáfan kynnir HÚS & HÍBÝLI í sýningarbás sinum á sýningunni Heimilið ’80 i Laugardalshöll. □ Þar fæst einnig nýjasta tölublaðið á sérstöku kynningar- verði. Einnig öll eldri blöðin, fyrir þá sem vantar blað inn i safn sitt. □ Áskrift á sýningarverði við staðgreiðslu. Þetta er nýjasta tölublaðið Eina íslenska sérritið um fjölskylduna og heimilið. Simi: 83122 stig 27 i henni Reykja- vik siðan i mai 1979. Fyrirtækið heitir ein- faldlega Ragnar. Eigandinn er mörgum Reykvikingum að góðu kunnur, enda var hann verslunarstjóri hjá Andersen og Lauth i hartnær 30 ár. Hvaft verslar þú meft hérna, Ragnar? Allan venjulegan karlmanna- fatnaö. Hvernig berðu þig aft, þegar þu kaupir inn fyrir verslun þfna? Ég vel vörur eftir minum eigin smekk og auftvitaft segir reynslan mér lika til um ýmis atriöi varftandi innkaup. Leggur þú áherslu á inn- lendan iftnaft?. Auftvitaö kaupi ég allt þaft, sem kemur vel unnift og fallegt frá hendi innlendra framleift- enda, en svo verö ég aft flytja inn þaft sem á vantar. Neyt- endur gera vissulega sinar kröfur, sem verftur aft mæta. Hvernig er meft aftstreymift hingaft? Ég er nokkuft ánægftur meft þaft. Hingaft koma flestir vift- skiptavinir liöinna ára og margir hafa bætst vift. Hver er nú aftalbreytingin hjá þér frá þvi áftur var? Þessi verslun min er miklu smærra fyrirtæki, svo ég verft aö vanda mig mun meira viö aft velja og hafna varftandi þaft sem ég hef á boftstólum, þvi rými er hér minna. Annars reyni ég aft vera meö fallega og vandaöa vöru. Þaft er alveg nauftsynleg stefna, en auövitaft er ég enn aft þreifa fyrir mér meft marga hluti. Þú ert þá ailsráftandi hér. Er það mikil breyting? A mfnum gamla vinnustaft varmér trtiaft fyrir öllum þess- um sömu hlutum. Munurinn er bara sá, aft nti verft ég aft gera miklumeira sjálfur. Hér ereng- in skrifstofumanneskja t.d., svo égsit viftframá kvöld og fritimi minn hefur rýrnaft aft mun. Ferftuutantil innkaupa lfkt og áöur? Þaft er minna um þaft, en æskilegt væri. Sá liftur hefur bæfti hækkaft og svo verftur maftur aft hafa tima og af- rakstur til aö þaft borgi sig. Þú hefur þá ekki samstarf um slika hluti vift stéttarsystkini þín? Ekki er þaft beinlinis, aftur á móti hef ég gott samstarf vift flesta i þessari verslunargrein. Er ekki erfitt aft vera frum- legur vift islensk verslunarskil- yrfti? Jú, en ég reyni mitt samt til þess, enda eru erfiftleikar til aft sigrast á þeim. Hvernig er þaö hægt? Þó ég kaupi inn frá sömu framleiftendum og aftrir, þá þarf égekkiaft velja alvegsömu vöruna öllum stundum. Þetta eru orft aft sönnu og lengra varft ekki komist I sam- talinu, þar eft einhver viftskipta- vinur vildi persónulega hjálp eigandans. Þaft skildi spyrjand- inn ofur vel, þvi hann hefur ekki treyst neinum fyrir sliku ár- um saman nema Ragnari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.