Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. ágúst 1980 3 ■1 Stórkostleg fjölskylda heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, að þar fara saman fullkomin gæði, fallegt útlit og mjög hagkvæmt verð. I heim lærdóm og koma honum til skila þannig aö sýningarþátt- taka komi aö sem mestu gagni. 1 þeim tilgangi höfum viö dreift út bæklingi undanfarin ár meö haldgóöum upplýsingum um slik efni. Strax fyrsta daginn var hér mikið af börnum og unglingum. Er tivoli-starfsemin vinsæl? Já, tvimælalaust, enda hefur þaö veriö markmiö okkar allar göturaöveita lifi og afþreyingu inn á þessar sýningar meö ýmsu móti. TIvoli varð fyrir valinu aö þessu sinni. Skemmtanalifiö i Reykjavik er of fábrotiö einkum á sumrin, svo okkar uppátæki i þessa veru hafa verið vel þegin af allri fjölskyldunni, enda er þetta fjölskylduviöburöur og á aö vera þaö. Aöur höfum við veriö meö skemmtikrafta, tiskusýningar og i fyrra fluttum viö inn tveggja h'æöa strætó, sem ók héöan og niður i bæ og til baka aftur allan sýningartim- ann. A morgnana fórum viö á barnaheimilin og buðum bömum i biltúr. Einnig höfum viö haft hljómleika og brugöið á Eigum f yrirliggjandi Hrærivélar Gufugleypa Kæliskápa Blendera Strauvélar Frystiskápa Kaffivélar Þurrkara Frystikistur HEKLA hf LAUGAVEG1170-172 -SlMAR 21240-11687 THORN KENWOOD .llndlrbúningurlnn léttarl en áður” - Rætt vlð Bjarna úlafsson stjörnanda sýningarinnar „Heimiilð 80” leik, t.d. meö þvi aö byggja stærsta stól i heimi sem tákn sýningar. Komst þaö húsgagn I heimsmetabókina. Auk þessa hvetjum við óspart þátttak- endur, aö hafa lif og létt yfir sýningarreitum sinum. Nú er það tivoli', sem gleöur sýnilega unga sem aldna. Ert þú fylgjandi endurreisn tivoli á tsiandi? Ég verö aö viöurkenna aö þessi hugmynd hefur ásótt mig um nokkurt skeið. Kaupstefnan hefur unniö aö þessu máli I tölu- veröan ti'ma. Þaö eru margir hjallará leiöinni og ekki auövelt aö sjá i fljótu bragöi, hvernig best yröi aö sliku staöiö. Þaö var mikiö átak aö koma þessu hingað. Enginn vinnandi vegur er aö kaupa svona tæki, nema meö stórt hlutafélag aö baki, rikisvaldiö eöa bæjarfélagiö. Viö geröum leigusamning um þetta litla feröativoli hjá þeim stærsta I þessari grein I Dan- mörku. Meö tækjunum fengum viö svo starfsfólk, sem kann aö stjórna slikum tækjum. titkoma aö loknum leik kann svo aö ráöa þvi, hvort einhver ræöst i aö endurvekja tivoli á Islandi. Ertu svartsýnn á aö sllkt muni takast? Þaö er margt sem kemur þar til greina. Viö borgum rösk 40% af hverjum miða i þessi tæki I rikiskassann á meöan svona starfsemi er skattfrjáls á hinum Noröurlöndunum. Hér er veöur- far óhagstæöara og fleira. Hitt vil ég taka skýrt fram, að \tW Irnrrm fflpkia nii fákk ég hvivetna bestu fyrirgreiöslu bæöi hjá hinu opinbera og öörum sem lögöu hönd á plóg- inn. Ekki vannst timi til aö hafa þetta rabb lengra, en gaman er aö leiöa aö þvi hugann, aö ekki koma svona sýningar sér upp sjálfar. Vert er aö óska Bjama Ólafssyni og Kaupstefnunni til hamingju með, hve vel hefur til tekist, svo og sýnendum öllum. Fullvist er, að fleiri fara af þessari sýningu ánægöir en óánægöir. Til þess er leikurinn geröur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.