Vísir - 29.08.1980, Page 31

Vísir - 29.08.1980, Page 31
vísm Föstudagur 29. ágúst 1980 31 Tréborg sýnir mikiö úrval húsgagna. Hinn smekkiegi sýningarbás, sem Nesta s f. er meö á Heimilis- sýningunni. Þetta unga fyrirtæki flytur inn snyrtivörur, sem eru sérstæöar fyrir þaö, aö I þeim er aöeins aö finna efni náttúrunnar Allar vörur sem við erum með á sýningardeild okkar Björksaga húsgagnalínan einkennist af þæg- indum, léttu yfirbragði, ásamt styrkleika og góðri endingu. Komdu og prófaðu Björksaga línuna — þú getur valið úr 14 mismunandi gerðum borða og stóla í Ijósum eða dökkum viði með tau- eða skinnáklæði. KRISTJflfl SIGGEIRSSOfl Hfi m LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 „Þú œttir aö próía aö sitia i þeim” en engin gerviefni. Helstu snyrti- vörurnar eru frá BIODROGA og PHYRISH. Einnig gefur aö lita BIO SOLEIL-vörur, sem ætlaöar eru húöinni I sólskini, og BIO PURAN-vörur, sem geröar eru fyrir ungt fólk, sem hefur erfiöa húö vegna vaxtar og breytinga á þroskaskeiöinu. Loks sýnir Nesta s f. BLUE DIAMOND-baövörur og AR AMONT-herra vörur. Sýningarbásinn er mjög smekk- legur og ástæöa til aö staldra viö hann, þó ekki væri nema þess vegna. 1 sýningarbás Ollufélagsins Skeljungs h.f. gefur aö llta margt eigulegt. Má þar nefna allt I sam- bandi viö útigrill og verkfæri I bll- skúrinn, en mestaathygli vekur Htiö mótorhjól, sem brjóta má saman og vegur aöeins 32 kiió. Nr. 11 íanddyri eru seldar með 10% Laugardalshallar á ndVTllllO kynningarafslætti NLF-búðin, Laugavegi 20B og v/Óðinstorg argus

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.