Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 5
Björn Einarsson. VÍSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 5 KM - Húsgögn kynna Langholtsvegi lll — Símar 37010 og 37144. Höfum opnað g/æsi/ega húsgagnasýningu i vers/un okkar að Langho/tsvégi 111 Við höfum m.a. innréttað hei/a ibúð á svæðinu, sem gefur góða hugmynd hvernig raða mætti húsgögnum Sýningin stendur yfir daganna 23. ágúst til 7. september Hja Birni í BENSON Nýlega opnaöi Björn Einarsson/ innanhúss- arkitekt/ fyrirtæki sitt BENSON að Borgartúni 33. Að námi loknu yfirgaf Björn Kaupmannahöfn 1972 og hóf störf hjá Gisla Halldórssyni i eitt ár. Næstu þrjú árin var hann hjá Guðmundi Kr. og f jögur undanfarin hjá Ólafi Sigurðssyni. Um hríð var Björn með sjálf- stæða teiknistofu/ en ákvað svo að hef ja fram- leiðslu á einingum þeim, sem hann teiknaði sjálfur og voru orðnar eftirsótt- ar. Við spyrjum Björn. Af hverju fórstu út I eiginn rekstúr? Þetta er hagkvæmara fyrir fólk, en aö láta sérsmiöa hlut- ina. Hér er lika min hugsmiö á feröinni og hver hlúir ekki aö sinu sköpunarverki ef gott er? Hvaö tákna þessar einingar? Hér er um aö ræöa hillur og skápa, sem koma má fyrir I öll- um herbergjum i Ibúöar- eöa skirfstofuhúsnæöi. Þetta mun fylla upp i flest skot þegar timar liöa. Svo sitjum viö hér viö nýstár- legt borð. Segðu okkur af þvi. Þetta er eldhúsborð meö eldunarhellunum i og stólar allt i kring. Þannig geta fjölskyldu- meðlimir setiö hjá þeim sem eldar á meðan matreitt er. Meö þessu aukast tengsl fjölskyld- unnar og tjáningartiminn lengist. Hefur þú gluggað i félags- fræði? Nei, en þetta er eitt af svörunum viö minnkandi sam- skiptum fólks. Hver smiðar einingarnar? Þær eru smlðaðar hjá Guö- mundi Einarssyni á Selfossi. Hann smiöaöi mikið fyrir mig áöur og hefur tekiö þetta aö sér sem aöalverkefni. Hvað ertu búinn að hafa opið lengi hérna? Um sex vikna skeið og viö- skiptavinum fjölgar jafnt og þétt. Er þá öll sagan sögð? Nei, hér eru til staöar innan- hússarkitektar, sem ráöleggja og teikna fyrir fólk, svo þessari framleiöslu okkar veröi best fyrir komið hjá kaupendum. Stillinn á smiðinni er hreinn og fágaöur, svo ekki er aö efa, aö Benson á framtið fyrir sér. GRINDUR OGSKÚFFUR í SKÁPA SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.