Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 23
VtSIR Föstudaeur 29. ágúst 1980 Gráfeldur sýnir Lundia innréttingar úr furu.Hallinge og Fimax húsgögn, Nord-Art búsáhöld og gjafavörur.Smekkleg kerti hanga i spyrðum hér og þar. 1" ^ 4I 'Innreítingahúsið aö Háteigsvegi 3 flytur inn norskar eldhús- og baðinnréttingar, auk fataskápa. SAM-ÚTGAFAN sf. hefur bás nr. 56. Þar eru saman lagleg stúlka, sem safnar áskrift aö blööum fyrirtækisins og girnileg Mitshubishi Colt-bif- reiö. Fyrirtækiö gefur út timaritin Samúel, Gamla Nóa-og Hús og Hý- býli. Ofangreind bifreiö veröur verölaunagripur I feguröarsamkeppni Samúels, Heklu h f.og diskóteksins Hollywood. Gestum er gefinn kost- ur á aö geta sér til um hver veröur sigurvegari keppninnar. Dregiö veröur úr réttum lausnumog veitt vegleg verölaun. Hér gefur aö lita úrtak frá fyrirtækinu Akiæöi og Gluggatjöld, sem verslar meö giuggatjaldaefni og tilbúin gluggatjöid. Einig eru hús- gagnaáklæöi, rúmteppi, baömottusett, borödúkaefni, kögur og fleira hjá fyrirtækinu I úrvali. Glæsilegar íta/skar Við höfum opnað sýningu á itöiskum eidhúsinnréttingum og allskonar húsgögnum i vers/un okkar að SKAFTAHLÍÐ 24 KOM/Ð OG SJA/Ð GLÆS/LEGA HÖNNUN í HÚSGA GNA GERÐ Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24 Sími 31633 Sýningin stendur yfir frá 23. ágúst tii 7. september Koupmenn HlftSLA InnkQupQStjóror með ótol möguleika LEIKFANGAKASSI MEÐ MUDLUHJÓLUM OG MED LOKI Við kynnum YÖfUf okkoro Heimilið Brautarholti 20, sími 29488

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.