Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 10
wJL&Ul Föstudagur 29. ágúst 1980 l*""" ■■■ " Húsiö séö aö utan. Axel Eyjólfsson er dæmigerður atorku- maður, sem hóf fram- leiðslu sina i bilskúrn- um heima hjá sér fyrir ótöldum árum. t dag er fyrirtækið i glæsilegu húsnæði við Smiðjuveg 9, þar sem sonur hans Eyjólfur, verður fyrir svörum. Hvenær fluttuö þiö hingaö? Viö stofnuöum hlutafélag um fyrirtæki fööur mins 1970 og fluttum hingaö skömmu seinna. Hvaöa áhrif haföi þetta á fyrirtækiö? Viö tókum aö vélvæöast i al- vöru og sliku fylgir alvöru-fyrir- tæki. Norðmenn hafa sitt á þurru- hvað með okkur Islendinga? f Noregi rignir mikið og þar blása líka vindar eins og kunnugt er. Þess vegna er þeim nauð- syn á að eiga góð og þétt þök, sem þola hin hörðustu átök veðurguðanna. Dúkurinn er styrktur með glertrefjum eða vef úr polyester. Samskeyti eru brædd saman með heitu lofti og er sú vinna nánast óháð veðri. Fyrir sjö árum hóf norska fyrirtækið PROTAN & FAGERTUN framleiðslu á SARNAFIL- svissneskum PVC-dúk- og nú hafa margir Norðmenn allt sitt á þurru. SARNAFIL er flokkur afburða góðra plast- efna. Meira en 15 ára reynsla og fjöldi til- rauna og rannsókna sanna þessa fullyrðingu. SARNAFIL má leggja út laust og fergja með möl, líma með Sarnacol-lími eða festa með skrúfum og sérstökum skífum. Sérstakar gerðir SARNAFIL eru notaðar á þök með léttri og þungri umferð, til grunn- vatnsþéttingar, til þéttinga í jarðgöngum, undir olíutanka og svo framvegis. Það sem öðru fremur einkennir SARNAFIL er öndunarhæfni þess og að það rýrnar ekki en heldur mýkt og formi hvort heldur er í sterkri sól eða í hörku frosti. Allt að 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. SARNAFIL er aðeins lagt af sérhæfðum iðn- aðarmönnum. Sarnafi! —fagtun FAGTÚN HF, BORGARTÚN 18, 105 REYKJAVlK, SÍMI 28230 Axel smíöar við Smiðiuveginn Þiö eruö hér meö söluaöstööu einnig? Já, viö sýnum og seljum okk- ar vöru mest hér á staönum. A hvers konar vöru leggiö þiö aöaláhersluna nú i dag? Viö framleiöum eingöngu klæöakápa. Aöur smiöuöum viö allt milli himins og jaröar, en svohölluöum viö okkur aö þess- ari sérhæfingu. Er þetta þá einingavara, sem þiö eruö meö? Þetta eru einingar, sem má raöa saman á marga vegu og fá út allar mögulegar breiddir. Fariö þiö I hús og mæliö upp? Ekki höfum viö gert mikiö af sliku. Áftur á móti koma viö- skiptavinir oft meö teikningar, enda handhægast. Annars skýr- irfólk þetta fyrir okkur, hvemig háttar hjá þvi og setur þetta upp sjálft. Hvaö er einstakt viö skápana ykkar. Þaö eru innréttingamögu- leikarnir. Þaö má hafa þá t.d. i barnaherbergjum með mörgum skúffum á meöan barniö er litiö, taka siöan i burtu og rýma fyrir tiskufatnaöi, þegar barniö er vaxiö. Er veröiö hagstætt hjá ykkur? Já, tvimælalaust, enda höfum viö gert markaðskannanir á þvi. Miöaö viö innflutning og sam- bærileg gæöi erum viö um 40% til 50% ódýrari svo eitthvaö sé nefnt. Seljiö þiö nokkuö fleira? Það er mest litilræði. Hvaö meö innflutning? Viö flytjum inn okkar eigiö hráefni og þar meö er þaö talið. Þiö eruö semsagt rammislenskir? Já, þaö má segja þaö. Við er- um aöallega framleiöendur og sölumennskan sér aö mestu um sig sjálf. Eyjólfur sat eftir viö skyldu- störfin er viö fórum út i góöa veöriö. óneitanlega skaut þeirri hugsun upp, aö gaman væri aö hafa svona skáparaðir i hverju herbergi. Þaö er svo margt sem safnast á einu heimili — og engu má henda — nei, nei. Eyjóifur Axelsson viö skápasamstæöu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.