Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 9
__________sA Wk Skúli Jóhannesson viO básinn, sem hann hannaOi sjálfur. vtsm Föstudagur 29. ágúst 1980 Kristall er heimilisprýðl Tékk-Kristall mun lúta likum ritháttarreglum og i nafninu Skalia-Grimur. Þetta fyrirtæki sýnir i Laugardalshöllinni á Heimilissýningunni 1980. Versl- unin aö Laugarvegi 15 var byggö upp i kringum kristal frá Bæheimi, en okkur þótti for- vitnilegt, aö á sýningunni gat aö llta nýja vöru, sem stirndi meira á. Reyndist þetta vera svonefndur silfurkristall frá Swarovski i Austurriki. Hann er aö þvi leyti frábrugöinn þeim fyrrnefnda, aö i honum er 32% magn af blýi, en aðeins 24% er aö finna i þeim tæra og ódýra frá Bæheimi. Þetta aukna blý- innihald hefur i för með sér aö ljósið brotnar af meiri fjöl- breytni i Swarovski-Krystal, eða nær þvi eins og I demanti. Tekk-Kristall er fyrsta fyrir- tækiö á Noröurlöndum meö umboö fyrir þessa nýju vöru. 1 básnum gefur einnig aö lita gamalþekkt Furtenberg postu- lin, sem framleitt hefur veriö siöan 1741 og er rómaö um allan heim. Loks eru tékknesk likneski úr postulini frá Royal Dux, en einnig eru frá þessu fyrirtæki matar- og kaffistell, sem margir þekkja undir nafni sinu, Natalia. Skúli Jóhannes- son, verslunareigandinn, hann- aði bás sinn sjálfur og notaði að mestu til þess viöarkubba frá Hallormsstað, sem hann eignar árj trésins. Básinn er blár og myndar fallegan bakgrunn fyrir hvitar og kristaltærar vörur. Ert þú búinn að kynna þér furuborðstofuhúsgögn framtíðarinnar í sýningardeiid okkar á sýningunni HeimiKdð&o ? i Simar: 86080 og 86244 Ármúli 8 Húsgögn 5 ára ábyrgð á okkar framleiðslu Fura 85 Verö m/dvnum kr. 323.70«.- Venus Verö m/dvnum kr. 584.000.- Rekkjan Nr. 23 P Verö m/dýnum kr. 679.000.- Barna-kojur Verö m/dýnum kr. 228.000.- Fura Verö m/dýnum kr. 587.000.- Hjónasæla Verö m/dýnum kr. 530.000.- Antik Verö m/dýnum kr. 652.000.- Ósk Náttborö Rekkjan A Verö kr. 256.000.- kr. 59.700.- Verö m/útvarpi kr. 698.800.- Antik 85 Verö m/dýnum kr. 297.000.- Antik Verö m/dýnum kr. 652.000.- Hvllan Verö m/dýnum kr. 277.200.- Prinsessan Verö kr. 227.000.- Ramona Verö m/útvarpi kr. 833.000.- Rekkjan - Verö m/útvarpi kr. 848.000- öndvegi Verö m/dýnum kr. 499.800.- Trogiö Verö m/dýnum kr. 540.000.- Kytra Verö m/dýnum kr. 210.700.- Verona Verö m/dýnum kr. 824.000.- HVERS VEGNA er hagkvæmast aö kaupa rúm framleidd hjá Ingvari og Gylfa? 1. Húsgagnaverslun þeirra er stærsta sérverslun landsins meö Islensk rúm. 2. Húsgagnavinhustofa þeirra framleiöir flest öll rúm, sem framleidd eru á tslandi. 3. Þeir hafa yfir 20 ára reynslu i smiöi rúma. 4. Eigin framleiösla tryggir hag- stæöasta veröiö. 5. Þeir bjóöa upp á bestu greiöslu- skilmálana. GÓÐIR SKILMAL- AR — BETRISVEFN 6. Reynslan tryggir gæöin. 7. 5 ára ábyrgö fylgir öllum fram- leiösluvörum. 8. Þér getiö valiö úr 14 geröum rúmdýna. 9. Allar framleiösluvörur þeirra eru unnar úr ekta viöarspæni, en hvorki úr plasti né viöarlikingu. 10. Þér getiö valiö úr u.þ.b. 3000 rúmum. 11. Fyrirtækiö er á lslandi, þannig aö ef eitthvaö kemur fyrir rúmiö, eru þeir ávallt til staöar. 12. Rúmin endast og endast... 13. Fagmenn aöstoöa yöur viö val- iö. 14. Þér fáiö litmyndalista heim- senda, ef þér óskiö. 15. Ctvörp, sem fylgja rúmum eru meö fullri ábyrgö. 16. Boöiö er upp á fullkomna dýnu- þjónustu. 17. Ef þér búiö á Stór-Reykjavikur- svæöinu fáiö þér rúmiö sent heim, yöur aö kostnaöarlausu. 18. Verslunin er opin frá kl. 8 til 19 alla virka daga, og á laugardög- um frá kl. 9 til 12. 19. Ef breytinga er þörf, er hægt aö leysa flest slik vandamál. 20. Avallt til þjónustu reiöubúnir. „Rúm ”-bezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI 1| Sérverzlun með rúm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.