Vísir - 01.09.1980, Page 1

Vísir - 01.09.1980, Page 1
Merkur fornleifafundur: Hjónin i Mióhúsum, Edda Björnsdóttir og Hlynur Halldórsson, ásamt syninum Fjölni, viröa sjóöinn fyrir sér. Vísismyndir Einar R. Haraldsson. Silfursjóöur vlk- inga finnsl evstra Á Egilsstöðum hefur fundist stærsti silfursjóð- ur frá vikingaöld sem nokkurn timann hefur rek- ið á fjörur fornleifafræðinga hérlendis. Er hér um að ræða armbauga og hálshringi, en það er mjög sjaldgæft að finna silfur frá þessum tima hér á landi og telst þvi þessi fundur til meiriháttar tið- inda i fornleifaheiminum. Silfursjóöurinn fannst fyrir einskæra tilviljun i gærdag. Hjónin á MiBhúsum i Egils- staöakauptúni, Hlynur Hall- dórsson og Edda Björnsdóttir höföu veriö aö grafa fyrir gang- stétt viö hús sitt er þau komu niöur á silfriö. Dr. Kristján Eld- járn var staddur á Egilsstööum og kom hann á staöinn og skoö- aöi fundinn. „Ég talaöi viö dr. Kristján Eldjárn i gærkvöldi og hann staöfesti viö mig aö þarna væri eins mikiö silfur og aörir höföu sagt mér”, sagöi Þór Magnús- son þjóöminjavöröur i samtali viö Visi i morgun, en hann var þá aö leggja á staö til Egils- staöa. Þór sagöi aö þessir silfurgrip- ir væru ekki mjög margir, en silfursjóöir væru ákaflega sjaldfundnir hér, enda ekki veriö þaö mikiö rikidæmi á vikingaöld hér. Hins vegar fyndist oft silfur frá þessum timaá öörum Noröurlöndum, til dæmis Sviþjóö. Aö sögn Þórs Magnússonar fundust silfurpeningar aö Gaul- verjabæ á sinum tíma, gang- silfúr og leifar af skartgripum hafa fundist i Báröardal og einnigfannstlítilsháttar af silfri á Ketu á Skaga. Þar meö eru upptaldir þeir silfursjóöir sem áöur hafa fundist. „Þetta er meö meiriháttar viöburðum i fornleifaheiminum og ég vonast til aö koma meö munina suöur i kvöld og hægt veröi aö sýna þá f Þjóöminja- safninu núna á næstunni”, sagöi Þór Magnússon þjóöminjavörö- ur. —SG Dr. Kristján Eldjárn rannsakar siifurmunina. Guðmundur J. um næstu aðgerðir ASÍ: „Þurfum ekki befö- bundnar lelðir elns og verkföll” ,,Þaö er orðiö hlutverk atvinnu- rekenda aö standa fyrir stöövun- um fyrirtækja og verkföllum og ætli viö látum þá ekki um þaö”, sagöi Guðmundur J. Guömunds- son, formaöur Verkamannasam- bandsins, þegar blaöamaöur Visir spuröist fyrir um næstu aö- gerðir launþegasamtakanna i kjölfar þess, aö þau hafa nú slitið viöræöum viö atvinnurekendur. „Viö veröum á fundum i dag til þess aö ræða þau skref, sem viö tökum næst og frá okkur er allra veöra von. Viö þurfum ekki aö fara hefðbundnar leiöir eins og verkföll, heldur eigum viö ótal leiki aöra”, sagöi Guömundur, en vildi þó ekki tilgreina i hverju þeir væru fólgnir. Astæöur þess, aö samningaviö- ræöum var slitiö, sagöi Guö- mundur einfaldlega vera þær, aö boöiö var upp á minni kauphækk- anir en felast i samningum. „Mér hefur sýnst þessi rikis- stjórn vera svo þóknanleg þeim mönnum, sem ráöa feröinni hjá A.S.I., aö ég skil ekki, aö þeir fari aö gera henni erfitt fyrir”, sagöi Davlö Scheving Thorsteinsson, þegar hann var spuröur álits á hugsanlegum aögeröum Alþýöu- sambandsins. „Þaö er engra tilslakana aö vænta af okkar hálfu. Þegar talaö er um, aö I okkar tilboöi felist litlar hækkanir til láglaunafólks- ins, veröa menn aðhafa ihuga, aö lægstu taxtarnir eru yfirleitt margföldunartala og ofan á hana leggjast ýmsar akkorös- og bón- usgreiöslur. Ætli láti ekki nærri, aö þrir fjóröu hlutar Verka- mannasambandsins fái einhvers- konar akkorö eöa bónus ofan á viömiöunartaxtann”, sagöi Daviö. Frekari hækk- un í haust „Búast má viö enn frekari hækkunum á mjólkurvörum i haust viö endanlega haustverö- lagningu” sagöi Vilhelm Anders- son skrifstofustjóri hjá Mjólkur- samsölunni er hann var spuröur um bráöabirgöaverölagninguna á mjólkurvörum, sem tekur gildi i dag. Vilhelm sagöi, aö hækkunin væri á bilinu 12-15%. Sem dæmi mætti nefna aö einn litri af mjólk kostar nú 371 krónu og smjör kostar nú 3760 i staö 3266 áöur. Niöurgreiöslur á mjólk og smjöri hafa hækkaö litiö eitt en eru óbreyttar annars. Vilhelm sagöi, aö viö þessa bráöabirgöaverölagningu væri ekki tekiö tillit til ýmissa atriöa sem nauösynlegt væri og einnig væru ekki búiö aö ganga frá kiarasamningum, mætti þvl búast viö aö verö á mjólkurvörum hækkaöi meira seinna i haust. —AB.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.