Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 25
vtsm Mánudagur 1. september 1980 Sími 11384 FRISCOKID Bráöskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd i litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aðalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. 1>ÆR PUONA' ÞÚSUNDUM! smáaaglýsingar ■» 86611 Sparið hundruð þúsunda meö endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri \BÍ1 BÍLASKOÐUN &STILUHG & i3-ma Hátún 2a. w !( mb VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitid upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi f - Reykjavík - Sími 22804 HEI7T OG HRESSANDI HVAR OG HVENÆR SEM ER. þeir eru að fáann þessa dagana á Rcfa gimislinuna Grandagarði 13 sími 21915 FÁÐU ÞÉR Erin Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarísk kvik- mynd er allsstaðar hefur hlotið lof gagnrýnenda. I april sl. hlaut Sally Fields óskarsverölaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MANUDAGSMYNDIN Knipplingastúlkan (La Dentelleriére) Mjög fræg frönsk úrvals- myrtd. Leikstjóri Claude Goretta Aöalhlutverk Isabelle Huppert + + +-I-+ B.T. + + + + + E.B. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ,Sími 50249 Maðurinn meö gylltu byssuna (The man vith the golden gun) James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 HNEFINN (F.I.S.T.) Ný mynd byggð á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarlkjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger Peter Boyle. Bönnuö börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. f SMtOJUVEG11, KÓP. SÍMI 43500 (ÚlmfstMnkaMMnu mmtmt I Kópmegir óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klasslskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástrlðuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird. Músfk: Gerhard Heinz islenskur texti Stranglega bönnuð börnuum innan 16 ára. Nafnskirteini krafist við inn- ganginn. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. LAUGARÁS B ■ O Sími 32075 American HotWax 1959.New York city, vigvöll- urinn var „Rock and Roll’,’ það var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem upplifðu það gleyma þvi aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aðalhlutverk: Tim Mc- InTire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd ki. 5, 9 og 11. Islenskur.texti. HAUSTSÓNATAN Sýnd kl. 7, 6. sýningarvika. + + + + + + Ekstrabl. +++++BT + + + + Helgarp. MANNRÆNINGINN Spennandi ný bandarlsk lit- mynd um nokkuðsérstakt mannrán og afdrifaríkar af leiðingar þess. Tveir af efnilegustu ungu leikurunum i dag fara me( aöalhlutverk. LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN Leikstjóri: LEE PHILIPS Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. íONBOGflí Ö 19 OOÓ A— FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all við- burðarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg — Jon Skoimen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Norðurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ---------sofimiff ®---------- THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. --------f - C------------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------§@iD(U)ff ^------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggð á sögu eftir H.G. Wells, með Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aöferð lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. C.A.S.H. Mjög góð ný amerlsk grin- mynd meö úrvals leikurum. Aöalhlutverk: Eiliot Gould, Eddie Albert Sýnd ki. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.