Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 2
Sveinn Þormóösson, ljósmynd- ari: ,,Nei, ég var skorinn upp I vetur og þaö mistókst svo ég gat ekki stungiö upp. Nú ætla ég hins vegar aö fara aö versla mér kál og rófur. Kristóiina Þorláksdóttir — hós- móöir: „Aöeins já, viö vorum aö byrja aö standsetja lóöina”. Kristjörg Guömundsdóttir — húsmóöir: „Já ég rækta hann undir kál og ýmsan mat”. Hann getur gripiö flugdiska. ... spilaö keiluspil. Hinn kjarkmikli Charlie Brose feröast um á þrfhjóli. fótbolta og hokki meö öörum fötluöum unglingum og i trésmiöi geröi hann sér inn- kaupavagn til þess aö hengja aftan i hjóliö sitt. Hann getur unniö hvern sem er af vinum sinum f keiluspili og hanngerir mikiöaf þvi aö striöa vinstúlku sinni, sem einnig er bundin 1 hjólastól. „Mér þykir gaman aö leika mér,” segir hann „mér þykir gaman aö vinna, en skemmtilegast er aö hafa einhvern til aö keppa viö. Ég hugsa aö alit mitt lif hafi veriö keppni til aö yfirvinna fötlun mina.” Charlie hefur jafnvel unniö úti. Eugene Hunstiger sem er aösto ö a rforstjóri hjá tryggingarfélaginu 1 Minnea- polis, þar sem Charlie hafði vinnu eitt sumar, segir: „Viö höföum reglulega gaman af þvi aö hafa Charlie i vinnu hér. Hann vann almenna skrifstofu- vinnu, flokkaöi skýrslur, stjórn- aöi ljósritunarvélum og vélrit- aöi... Charlie er fæddur foringi. Hann hefur þann innri kraft — og stórkostlega persónuleika, sem fólk fær uppörvun frá. Hann hefur stórkostlegan lifs- þrótt”. Charlie, sem langar til aö veröa teiknari, segir: „Ég hugsa ekki um þaö aö ég hafi enga fætur. Ég hef komist af án þeirra hingað til. Ég er heppinn aö vera á lifi. Ég vil ekki meöaumkun frá fólki, ég vil aö þaö umgangist mig eins og hvern annan mann. „Einu sinni reyndi ég aö klifra upp I efstu hillu i fsskápn- um til þess aö ná i bjór. Hillan gaf eftirog ég datt niöur stigann ogallaleiöniöur ikjallara. Allir urðu dauöskelfdir og héldu að ég heföi meitt mig.” Charlie meiddist ekki, en hann fékk bjórinn. „Ég hélt á flöskunni alla leiöina niöur,” segir hann. Dr. Gerald Koos, læknirinn, sem hefur stundað Charlie siöan hannvarsmábarn, segir: „Fólk fær styrk frá honum. Hann vorkennir ekki sjálfum sér. Hugrekki hans kemur honum virkilega til góða. Hann mun lifa eölilegu lifi og vinna þjóö- félaginu gott — hvaö svo sem hann kann aö gera.” AB. Daöi Georgsson og Georg Ottós- son — kennari: ,,Já, þaö hef ég gert. Viö erum meö garöyrkju aö atvinnu yfir sumartimann aö Flúöum 1 Hrunamannahreppi.” Læknar gáfu honum enga von, en hann segir, „Þú veröur aö gera þaö sem þú getur, meö því sem þú hefur”. Hinn kjarkmikli Charlie Brose hefur enga fætur, en gengur á höndunum — þaö hindrar hann þó ekki i aö leika sér á hjólabretti, spila hokkf, keiluspii og fótboita, stunda skólann og jafnvel aö eiga kærustu. „Maöur verður aö gera þaö besta úr þvf sem maöur hefur.” segir þessi glaölegi 17 ára piltur sem er aöeins tæpur metri á hæö þegar hann stendur á hönd- unum. Charlie fæddist meö svo vanskapaöa fætur, aö þaö þurfti aö taka þá af. „Þeir sögöu mér að hann myndi deyja,” segir móöir hans Eileen Brose. „Læknarnir sögðu aö þaö væri engin von fyrir hann, — en sjáiö hann núna. Hann þýtur um á hjólabrettinu, hann langar til aö aka bil, hann getur ekki setiö kyrr. Finnst ykkur hann líta út fyrir aö vera piltur sem átti enga von viö fæöingu?” Charlie er aö læra undir öku- próf i skóla i Minneapolis og nemendur og kennarar segja aö hann sé, „ákveöinn” og „karakter”. Hann er i venjuleg- um bekk i ensku, stæröfræöi, vélritun en er i sérþjálfun i likamsrækt. Hann spilar Karl BiIIich — hljómlistarmaöur: „Ekki mjög vel. Viö vorum úti i sumar og gátum þvi ekki veriö mikiö I garöinum”. VISIR Þriöjudagur 2. september ----------------------r 1980. Hefurðu ræktað garðinn þinn? Engir fætur en mikiö hugrekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.