Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 3
VISIR Þriöjudagur 2. september 1980. Meirihluti flugiiðanna hafði ekki ráðningu til lengri tíma - segir Magnús Gunnarsson um fækkun starfsliðs hjá Arnarflugi „Það er rétt, að meirihluti flugliðanna, sem af störfum lætur 1. október hafði ekki ráðningu til lengri tima” svaraði Magriús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Arnarflugs spurningu Visis um fækkun i starfsliði félagsins. Magnús sagöi, aö flestir heföu áhuga á aö halda áfram ef ný verkefni fengjust en i hópi flug- freyja væru nokkrar, sem væru viö nám og einungis haft sumarvinnu í huga. Magnús sagöi aö gripa heföi þurft til uppsagna fólks, sem lengri haföhvegna litilla verkefna. 1. desember og 1. október láta 40 flugliöar af störfum, 28 flug- freyjur, 7 flugmenn og Sflugvél- stjórar. Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri tók fram aö unniö væri aö þvi af fullum krafti aö afla nýrra verkefna og væri Arnarflug i þeirri aöstööu aö geta tekiö verkefni meö litl- um fyrirvara. Vegna sögusagna um hlutabréfakaup i Amarflugi kvaöst Magnús hafa kannaö þaö hjá hluthöfum, öörum en Flug- leiöum, hvort til þeirra heföi veriö leitaö um slik kaup og heföi svo ekki veriö. Þaö væri þvi enginn fótur fyrir sögusögn- unum. —ÓM Lokunin á Akureyrarllugvelli: KEYRA VARfl 25 FAR- ÞEGA TIL HÚSAVÍKUR Vegna kvöldlokunar Akureyrar- flugvallar varö aö gripa til þess ráös á sunnudagskvöldið aö aka 25 farþegum frá Akureyri til Húsavikur. Sveinn Sæmundsson blaöafull- trúi Flugleiöa sagöi i samtali viö Visi, aö feröir frá Akureyri klukk- an 22.00 heföu veriö felldar niöur og heföi þaö veriö mjög bagalegt upp á siökastiö þar eö mikil um- ferö heföi veriö. Sveinn kvaö ekki óliklegt, aö aukinn farþega- flutningur stafaöi af sýningunni i Laugardalshöll. —ÓM Uppbðt á örorkustyrk Reglugerö um uppbót á elli- og örorkulifeyri og örorkustyrk vegna reksturs bifreiöa hreyfi- hamiaöra gekk i gildi um mánaöamótin. Meö hreyfihömlun er átt viö likamlega hreyfihöml- un, þar á meðal blindu. Viökomandi eöa maki hans þarf aövera skráöur eigandi ökutækis til aö geta notiö þessarar uppbót- ar. Þaö er Lifeyrisdeild Tryggingarstofnunar rikisins sem sér um framkvæmd reglu- geröarinnar og skulu umsóknir um uppbót sendar skrifstofunni i Reykjavik eöa viökomandi umboösmanni úti á landi. Umsókninni skulu fylgja vott- orö lögreglustjóra um eignarhald bifreiöar, upplýsingar um öku- mann ef umsækjandi ekur ekki sjálfur, númer á ökuskirteini umsækjanda eöa annars öku- manns, ljósrit af skattframtali 1980 og læknisvottorö um hreyfi- hömlun umsækjanda, ef hann á ekki gilt örorkumat. Uppbótin veröur 48 þúsund krónur fyrir yfirstandandi ár og veröur hún borguö i einu lagi. —ATA ASí styður baráttuna í Pðllandi Miöstjórn Alþýöusambands Is- lands hefur sent Alþýöusambandi Póllands stuöningsskeyti vegna verkfalla þeirra sem nú standa yfir i Póllandi. 1 skeytinu lýsir miöstjórn ASÍ yfir stuöningi sinum viö baráttu pólskra verkamanna fyrir kjara- bótum og lýöréttindum og minnir á þá frumskyldu verkalýössam- taka aö stvöja verkafólk i baráttu þess fyrir bættum kjörum ogrétt- indum. Skeytinu lýkur meö þess- um oröum: „Alþýöusamband Islands skor- ar þvi á Alþýðusamband Póllands aö veita málstaö verkafólks i yfirstandandi deilu allan mögu- legan stuöning og krefst þess aö stjórnvöld komi til móts viö rétt- mætar kröfur verkfalls manna”. —ÓM Frá Akureyrarflugvelli. Gal SVFl 50 bús. kr. Meöal þeirra heppnu, sem fengu vinning i happadrætti Slysavarnarfélags Islands, var þrettán ára stúlka úr Garðabæ, Nanna Logadóttir. Hreppti hún 10 gira DBS hjól, sem hana haföi lengi langaö aö eignast en ekki fengið. Þakkaöi hún SVFI fyrir sig, meö þvi aö færa þeim aö gjöf 50 þúsund krónur. Enn eru nokkur hjól ósótt hjá SVFI og eru eru hér birt þau vinningsnúmersem enn hafa ekki veriö sótt: 16776 17535, 32689, 11135 24784, 20883, 4608, 16313, 11979 14257, 26508. Eru þeir sem eiga miöa meö þessum númerum vinsamlegast beönir um aö gefa sig fram. MALSHA TTAPLATTAR / „Ast vex með vana” / „Anægjan er auði betri” „Seint fyrnast fornar ástir” „Drottinn blessi heimilið” „Morgunstund gefur gull í mund” Til sýnis og sölu á Heimilið >v rm ■ \ my * AFSLÁTTUR 12.000.- 2.300.- er eftir færöu námsbækurnar líka í Pennanum.Þar með höfum vió allt fyrir skólafólkiö HALLARMULA 2 KYNNINGARVERÐ KR. 9.700,- Allir sem koma i sýningardeild okkar fá AFSLÁTTARMIÐA sem gildir sem 10% AFSLÁTTUR i verslun okkar til 15. sept. n.k. HIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.