Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 11
VISIR Þriöjudagur 2. september 1980.
jV*'
0
. \0?
. ^
Ástmey „King Kong” fékk
fimm laxa í Laxá í Dölum
Margt heimsbekkt tólk hefur stundað laxveiðar Dar í sumar
Mikill gestagangur hefur verið i Laxá i Dölum i sumar og margir gesta
þar ekki af verri endanum. Þannig var tunglfarinn Neil Armstrong við
veiðar i ánni i júli og i siðustu viku voru þar saman i hóp kvikmyndaleik-
konurnar Jessica Lange og Joan Andrews ásamt ballettmeistaranum
Michael Baryshnikov og griska skipakóngnum Spyros Skouras. Stórlöxum
brá mjög við þessi tiðindi og höfðu þegar samband við Helga Jakobsson,
sem verið hefur leiðsögumaður fræga fólksins, sem stundað hefur veiðiskap
i ánni i sumar.
Stórlaxar gripu hins vegar i
tómt þvi fólkiö haföi fariö dag-
inn áöur. Helgi var engu aö
siöurkrafinn sagna um fólkiö og
fara orö hans hér á eftir:
„Þetta er i alla staöi fyrir-
myndarfólk og þaö fer ekkert
fyrir þvi. Þetta fólk er komiö
hingaö til aö slappa af og i
mörgum tilfellum kemur þaö
Af stórlöxum
Jessica Lange hefur aö undanförnu stundaö laxveiöar f Laxá i Döl-
um ásamt félögum sinum af frægari sortinni. Þessi mynd er af
henni i aöaihiutverkinu I kvikmyndinni King Kong.
Helgi bar þessu fólki m jög vel
söguna og sagöi þaö vera ósköp
venjulegt fölk i allri umgengni.
Veiöin mun þó eitthvaö hafa
gengiö treglega, en eftir þvi sem
næst veröur komist mun Jessica
hafa fengiö fimm laxa, ballett-
meistarinn átta og skipakóng-
urinn fjóra, en hann náöi jafn-
framt hinum stærsta er vó 22
pund. Kúrekadrottningin mun
hins vegar ekki hafa oröiö vör
enda hefur henni aö sögn veriö
sýnna um ýmislegt annaö en
laxveiöar um ævina. —Sv.G.
meö börnin sin meö sér, þannig
aö allar sögur um gjálifi eru Ur
lausu lofti gripnar.
Helgi var spuröur nánar út I
veiöiskap fræga fólksins sem
var i Laxá i Dölum i siöustu
viku. Fyrir þá sem ekki eru
alveg inn i málunum skal þaö
upplýst aö Jessica Lange er sú
hin sama og heimsfræg varö
fyrir leik sinn í „King Kong”,
Joan Andrews er fræg vestra-
leikkona, Michael Baryshnikov
er einn hinna sovésku lista-
manna sem flúiö hafa sælurikiö
iSovét og sest aö i Bandarikjun-
um, en þessi mun hafa flúiö áriö
1974. Skipakóngurinn Skouras
er þekktur fjármálamaöur, en
faöir hans var einn af jöfrum
bandariskrar kvikmyndageröar
hér áöur fyrr.