Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 19
VISIR Þriðiudagur 2. september 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 np,n. Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. ‘ Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 19 J Atvinnaíbodi Óskum eftir að ráða mann til starfa i trésmiðju okkar að Auðbrekku 55. Tréborg s. 40377. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 1.00-6.00. Upp- lýsingar á staðnum. Björns- bakari, Vallarstræti 4. Atvinna óskast 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi fram að ára- mótum,jafnvel lengur. Upplýs- ingar i sima 25186. Óska eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 14077. Húsngdi óskast) Er cin, vantar 2ja herbergja ibúð helst i Laugarneshverfinu. Upplýsingar i sima 13332 frá kl. 4.00. Erum tveir bræður 1 og 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma, okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ja her- bergja ibúð (helst) i vestur- eða miðbæ. Upp. i sima 24946. Tækniskólanemi óskar eftir að leigja herbergi, mánuðina október, nóvember og desember. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengniheitið. Upplýsingar i sima 21681 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Ungt barnlaust par, háskólakennari og læknameni óska eftir að taka á leigu ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 37581 e. kl. 17. Við erum 2 stúlkur sem óska eftir herbergi á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 72928 e. kl. 19. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 99-6630. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi á leigu, helst i Breiðholti; æskilegt væri að geta fengið hálft fæði á sama stað. Uppl. i sima 71079. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá og með 1. okt. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 14077 milli kl. 19 og 22 næstu daga. Halló. Viö erum hér tveir fósturnemar utan af landi. Okkur vantar nauðsynlega 2ja-3ja herbergja ibúð núna strax á góöum stað I Reykjavik. Fyrirframgreiösla I boði. Uppl. i sima 96-22483, Akur- eyri. Húsinóðir á fimmtugsaldri með ungan son óskar eftir snyrti- legri, 2ja herbergja ibúð með að- gangi að eldhúsi og baði á góðum stað i bænum. Athugið framtiðar- húsnæði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmææli ef óskað er. Uppl. i sima 82846 frá kl. 6-8. Hjón óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð nú þegareða fyrir 1. október. Þrennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81780 eftir kl. 6 á mánudag. Erum á götunni. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Uppl. i sima 42729. Ráðhildur og Magdalena. Öskum eftir að taka á leigu 4—5 herb. Ibúð. Helst i mið- eða vesturbænum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 17947. Óskum eftir 2 herb. ibúð sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast hringi i sima 95—5387. Óska eftir 3—4 herb. ibúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 66795. Vantar 2ja herbergja ibúö. Má vera i gömlu húsi. Uppl. 1 sima 24955. Halló. 2 fósturnemar utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 91-22483. Húsnæðiíbodi Húsaleigusam ningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglysingum Visis fá eyðu- úlöð fyrir húsaleigusamn- mgana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og ailt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611. ^ 3ja herbergja risíbúð til leigu fyrir einhleyping (tvennt kæmi til greina). Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 6. sept. merkt „Hliðar”. ________________ Okukennsla ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax, óg greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ök u k e n n a r a f é I a g íslands auglýsir: AgústGuðmundsson 33729 Golf 1979 Eiður Eiðsson Mazda 626, bifhj.kennsla 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. N jálsson BMV 320 1980 15606 Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109 Geir Jón Asgeirsson Mazda 626 1980 53783 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Gunnar Jónsson Volvo 1980 40694 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1980 77686 Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 í Bilamarkadur VÍSIS — sími 86611 Bílasalan Höfóatúni 10 s.18881 & 18870 Ford Bronco ’66 Rauður, gullfallegur bill. Verð 2,2 millj. Skipti á 2 dyra ameriskum eða smábil. Chevrolet Nova árg. '71. Ekinn 12 þús. á vél, stólar, sjálfskiptur f gólfi, 8 cyl. 307, 2dyra, krómfelgur o.m.fi. Verð 3,1 millj. Skipti ath. á ca. 1.0 millj. bil. Ford Mustang ’67. 8 cyl. 302, sjálf- skiptur, litur svartur, krómfelgur, breiö dekk. Fallegur bfll. Verð 2,5 millj. BMW 528 1977 Litur rauður Gullfallegur bUI. Verö: Tilboð Skipti, skuidabréf. CffÉVROLET Pontiac Grand Prix '78 Opel Record 4d L ’77 Vauxhall Viva de lux '77 Oldsm. Cutiass Brough. D '79 Mazda 929, 4ra d. ’74 Ch. Malibu Ciassic '78 Ch. Blazer Cheyenne ’76 FordCortina ’71 Ford Cortina 1600 L ’77 Dodge Aspen SE sjálfsk. ’78 Citroen GS X3 '79 Ford Maveric 2ja d. ’70 Lada 1600 ’78 Scoutll VI, sjálfsk., ’74 RangeRover ’75 Volvo 244 DL beinsk. ’78 Pontiac Grand Am, 2ja d. '79 Ford BroncoRanger ’76 Toyota C'ressida, 5 gira ’78 M. Bens 230, sjálfs., ’72 Peugeot404 '74 Ch. Nova Conc. 2ja d. ’77 Mazda 121 Cosmos '77 Lada Sport ’79 RangeRover ’76 Peugeot 304 station ’77 Ch. Citation 6cyl. sjálfsk. '80 Ch. Suburban m/framdrifi ’69 Pontiac Grand Le Mans ’78 Oldsm. Delta diesel ’79 Volvo 144d 1. sjálfsk. ’74 Ch. Nova sjálfsk. '77 Austin Mini ’75 Austin Allegro '79 Ch.Chevette ’79 Ch. Nova Concours 2d '78 ScoutTraweller ’77 Ch.Nova ’73 Datsun 220Cdiesel ’77 Ch. Nova sjálfsk. ’74 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79 Ford Bronco V8, sjáifsk. ’74 Man vörubifreiö ’70 TRUCKS 9.950 5.500 3.300 12.000 3.200 7.700 7.800 1.000 4.200 7.700 7.000 2.000 3.500 3.800 8.500 7.400 11.000 6.500 6.000 5.500 2.500 6.500 5.750 4.900 9.500 4.900 9.800 2.500 10.300 10.000 4.300 5.700 1.600 4.000 5.950 7.500 8.500 2.600 6.000 3.250 8.500 4.800 9.500 Egill Vilhjá/msson h.f. ■ Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. • Sími 77200 jm "f / / Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Jeep CJ-5 Renegade Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: Willys 8 cyl, 450 cyl m/öllu '55 4.600 Einn kraftmesti sandspyrnubíllinn i bænum. Galant 1600 km 22 þús '79 6.600 Fiat127 L '78 3.500 Honda Civic 5 dyra km. 3 þús '80 6.600 Mazda 929 station '78 5.800 Wagoneeró cyl '73 3.000 Fiat 128 CL '78 3.500 Datsun 120 AF2 '76 3.000 Datsun 160 JSSS km. 23 þús. '77 3.900 Fiat 132 GLS km. 35 þús. '77 3.800 Saab96 '75 3.100 Fiat Ritmo 60 CL '80 5.900 Concord DL4d. sjálfsk. '78 6.500 Ford Cortina 1600 L '74 2.600 Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Daihatsu Charmant 1979 km. 9 þ. 4dyra. Silfur grár. Sem nýr. AUDI100 L1976 km 64 þ rauður fallegur bíll, skipti á Bronco. Willys blæju-jeppi r67 JC5 8 cyl beinsk. vökvast.og bremsur, skipti. Buick Skylark 1977. 6 cyl. V-motor, sjálfsk., 2 dyra. Skipti. <. Blazer 1973 8 cyl sjálf sk. km 90. þ, grænn skipti á ódýrari bíl. Honda Civic 1979. Km. 11 þ. 4 dyra. Rauður. Sem nýr. Lada Sport 1978 km 20 þ. gulur. SAAB st. 95 grænn skipti á dýrari bíl Volkswagen Microbus 1975 gulur km. 99 þús. Chevrolet Malibu classic 1978 6 cyl. beinsk. ek. 10. þ.mílur. Toyota Corolla st. 1977 gulur km 67 þ. skipti á dýrari japönskum Subaru hard-top 1978 km. 27 þ. brúnn litað gler fallegur bíll Chevrolet Nova 1978 2ja dyra km26. þ.mjög fallegur. Subaru 4x4 1978 Km.31 þ. 4dyra. Drapplitaður. Góður bill. Benz diesel 1965, sérstaklega fallegur og góður, góð kjör, skipti. Alfa Romeo 1973ný-uppg. vél. Toyota Mark II góður bíll gott verð. Lancer 1980 km 10 þ. grár, sílsalistar, cover. Volkswaqen 1303 1973. Rauður. Gott staðgreiðsluverð. VANTAR ÝMSAR BIFREIÐAR Á SÖLUSKRA Opið a/ia virka daga frá k/. 10—19 bilasqla Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUÐMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.