Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Þriöjudagur 2. september 1980. 18 (Smáauglýsingar — simi 86611 °p|Ð: Til sölu Sófaborð til sölu, svart meö koparplötu, einnig Blissard skiöi 180 cm meö Lock G2 bindingum, skiðaskór, skrif- borðslampi með fluorljósum, stórt fuglabúr sem hægt er að hólfa i tvö, 20 litra fiskabúr ásamt dælu, hitara ofl. Hitatchi útvarp og segulbandstæki sambyggt. Uppl. i sima 18898. Til sölu Sunbeam hrærivél 5. ára. Verð 40 þús. Uppl. i sima 72535 e.kl. 18. Veiðihús — sumarhús 14-15 fermetra til sölu. Uppl. i sima 22239. Pels, kaffistell, speglar, hnotuskápur, gömul borð og stólar og fleiri gamlir munir til sölu. Simi 27214kl. 2—5 og eftir kl. 8 á kvöldin. Zanussi tauþurrkari og barnabilstóll til sölu. Einnig 2 sólstólar. Uppl. i sima 54393. Bilasala til sölu. Til sölu er bilasala i mjög góðum rekstri. Góð velta og mjög góð laun fyrir duglegan mann. Tilboð leggist inn á VÍSI fyrir 7. sept. n.k. merkt: GÓD VELTA. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i' umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu litið notað Sony-myndsegulband (Betamax) Spóluleigu réttindi fylgja. Uppl. eftir kl. 7 i sima 38757. Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldra en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Húsgögn Hjónarúm úr paiesander, á sökkli, hillur meö ljósi I gafli, nvjar dýnur. Uppl. i sima 83437. Nýlegt og fallegt hjónarúm til sölu, stærð 200x175. Uppl. i sima 16920. Til sölu 1., 2ja og 3ja sæta sófasett, með ullaráklæði og borðstofuborð með fjórum stólum. Uppl. i sima 76142 i dag og næstu daga. Til sölu v/brottflutnings af landinu tveir nýir hæginda- stólar meö leðuráklæði (Björg- saga) Kosta nyir 326 kr. stk. Selj- ast með afslætti. Uppl. i sima 34278 eftir kl. 6. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum i póstkröfu út á land ef óskað er. Upplýsingar að Oldugötu 33, simi 19407. ÍHIjómtœlti ooo »»» óó Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikið úrval kassagítara og geysilegt úrval af trommusettum , mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja i umboössölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna, markaður sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Nú geturðu hætt viö að kaupa not- aöan plötuspilara, vend þinu kvæöi i kross og farðu i glænýjan gæða- spilara. Viö höfum ákveðið að stokka upp plötuspilaralagerinn okkar, og við bjóðum þér — ADC-plötuspilara frá Ameriku, — GRUNDIG-plötuspilara frá V-Þýskalandi, — MARANTZ-plötuspilara frá Japan, — THORENS-plötuspilara frá Sviss, allt hágæðaspilara með 30.000—80.000 króna afslætti miðað viö staðgreiðslu. En þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvern þessara plötuspilara sem er með verulegum afslætti og AÐEINS 50.000 KRÓNA ÚT- BORGUN lika. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meöan NÚVERANDI birgðir endast. Vertu þvi ekkert að hika. Drifðu þig i máliö. Vertu velkomin (n). NESCO, Laugavegi 10, simi 27788. IHjél-vagnar Til sölu tvö 3ja gira drengjareiðhjól. Uppl. i sima 30996 e. kl. 19. Verslun Skólafa tnaður, úlpur, buxur, drengjaskyrtur, 65% polyester 35% bómull. Trimmgallar, bolir, blússur, mussur, pils, skokkar, herranær- föt JBS, hvit og mislit. Herra- buxur flauel kr. 18.700.- galla- buxur kr. 8.875.- herrasokkar 100% ull og 100% bómull. Sundföt, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Sængurgjafir, smávara til suma. Póstsendum. S.Ó. búðin Laugalæk. Simi 32388 (hjá Verðlistanum). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiðslutimi sumar- mánuðina en svarað I sima þegar aöstæður leyfa, fram að hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Silver Cross skermkerra brún að lit, 2ja ára til sölu. Simi 72262. Til sölu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, með glugg- um. Verðkr. 150 þús. Uppl. i sima 84104- O. F\ (71 'A Barnagæsla Get tekið barn I gæslu. Hef leyfi. imi 34897. II Tapaö fundið 1 Hjólbarði tapaðist á leiðinni Búðardalur-Vatns- fjörður ásamt hjólafestigrind. Finnandi vinsamlega látið vita i sima 12783 eöa 17192. Jil byggii Timbur til sölu, ca. 540 metrar 1x6”, ca. 100 metr- ar 2x4” og ca. 80 metrar 2x5”. Uppl. I sima 44389. Hreingerningar ] Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Yður til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og ailtaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath; 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888._____________________ Hólmbræður Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkið kostar áður en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, StMI 86511. Þjónusta Kennsla Harmonikkukennsla — Harmonikkukennsla Félag harmonikkuunnenda vill minna á.að kennsla á harmonikku er að hefjast við tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar. Siðasti innritunardagur er i dag frá kl. 4-7. Postutlnsmálun. Kennsla hefst þriðjudaginn 2. sept. Innritun i sima 13513. Postulinsstofa Sólveigar. Skurðlistanámskeið. Niunda starfsáriö hefst 1. sept. örfápláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. Pýrahald Fjórir failegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14469. Einstaklingar, félagasamtök, framleiðendur og innflytjendur. Útimarkaðurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg borða- pantanir I sima 33947. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Smíðum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar íbúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipuiagningamenn. Símar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Atvlnnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaí að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deiid, Siðumúla 8, simi 86611. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. Afgreiðslustúlka óskast strax, helst vön. Ekki yngri en 19 ára. Uppl. i sima 17280 e. kl. 17 og .51167 e. kl. 20. Starfsfólk óskast. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 i dag og á morgun. Skrinan, veit- ingahús við Skólavörðustig. (Þjónustuauglýsingaf ER STIFLAÐ? NBDURFÖLL, W.C. RÖR. VASK- AR BADKLF O.FL. Fullkomnustu tæki, { ir Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun, ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR V f , HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þið þurfið að láta lag- færa eignina þá hafiö samband við okkur. Við tökum að okkur allar al- mennar viðgerðir. Girðum og lagfær- •um lóðir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eða timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 “V” A fgreiðslutimi 1 til2só/- arhringar 4 Stimpiagerö Félagsprentsmiðjunnar tif. Spitalastíg 10 — Sími 11640 SOLBEKK/R Marmorex hf. HelluhratJhi 14 222 Hafnarfjörður Sími: 54034 — Box 261 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrva/i, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara viö vægu verði. f^BÚSTOFN Aöalstrati 9 (MiAbæjarmarkaói) Simar 29977 og 29979 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22._____ Sjónvcarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsími 21940 Sedrus kynnir: Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluski/málar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík Sími: 92-3320 ■ I.;—!i;/> rteimuio Er stíf/að? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stifiuþjónustan Upplýsingar í sima 43879 Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.