Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR . Þriöjudagur 2. september 1980. 10 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Vertu reiðubúinn til þess aö láta skoöanir i ljós i dag. Þetta er góöur dagur til rit- starfa. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Greiöi sem þú gerir öörum kemur þér til góöa siöar meir á fieiri en einu sviði. Þú gerir góö kaup á útsölu i dag. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Heillavæniegra áhrifa gætir enn i dag. Tilvalinn dagur til þess aö taka mikil- vægar ákvaröanir og koma á sættum milii þeirra sem eru ckki á sama máli. Krabbinn, 22. júni-2:í. júli: Þér tekst aö Ijúka viö verkefni sem hefur beöið eitthvaö hjá þér i dag. Gáöu aö þér aö fara ekki i vont skap i kvöld. i.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Þér reynist auövelt aö fá fólk á þitt band I dag. Haföu hugfast aö vinna veröur fyrir öllum hlutum. Einhver vill gefa þér ráöleggingar. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Skarpskyggni þin veröur til þess aö yfir- boöarar þinir og foreldrar fá meira álit á þér. Hikaöu ekki viö aö iáta skoöun þína i Ijós. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Þú hlýtur viöurkenningu fyrir starf þitt. Góður dagur til þess aö undirgangast hvers konar keppni. Arangurinn verður jákvæður. Drekinn 24. okt,—22. nóv. vjióöur dagur til aö spara viö þig fé og skera niöur eyöslu. Bjart er yfir deginum og þú ættir aö fara I smáferö eöa hafa samband viö þá sem eru langt i burtu. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Þú hittir þér áöur óþekkta persónu I dag sem þér fcllur vel viöog náin vinátta teKst meö ykkur. Byrjaöu snemma á verki sem nauðsynlegt er aö Ijúka viö. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Morgunninn er heðöilegur til aö ljúka verkumaf, —leitaöu ráöa I sambandi viö starf sem þú ræöur ekki viö. Sýndu þolin- mæöi. \ Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Skapandi hæfileikar þinir fá aö njóta sin 1 dag. Þú færö einnig tækifæri til þess aö sýna forystuhæfileika. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: f Vertu hreinskilinn I ástamálunum I dag. Hertu þig upp og vertu ekki eins iatur og undanfariö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.