Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 2. september 1980. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Sími 11384 FRISCOKID Bráöskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk Urvals gamanmynd i litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aðalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. ísl. texti. Sýnd ki. 5,7.15 og 9.30. Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40. 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavík á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi sam- kvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli I980þorfa að hafa bor ist skattstjóra innan 30 daga frá og með dag- setningu þessarar auglýsingar. Reykjavík 31. ágúst 1980 Skattstjórinn i Reykjavík Gestur Steinþórsson Auglýsing um adalskoðun bifreida f lögsagnarumdæmi Kefla- vikur, Njardvlkur, Grinda- víkur og Gullbringusýslu Mánudaginn 1. sept. Ö-5051 — 5125 Þriðjudaginn 2. sept. Ö-5126 — 5200 Miðvikudaginn 3. sept. 0-5201 — 5275 Fimmtudaginn 4. sept. 0-5276 — 5350 Föstudaginn 5. sept. Ö-5351 — 5425 Mánudaginn 8. sept. 0-5426 — 5500 Þriðjudaginn 9. sept. 0-5501 — 5575 Miðvikudaginn 10. sept. 0-5576 — 5650 Fimmtudaginn 11. sept. 0-5651 — 5725 Föstudaginn 12. sept. 0-5726 — 5800 Mánudaginn 15. sept. 0-5801 — 5875 Þriðjudaginn 16. sept. 0-5876 — 5950 Miðvikudaginn 17. sept. 0-5951 — 6025 Fimmtudaginn 18. sept. 0-6026 — 6100 Föstudaginn 19. sept. 0-6101 — 6175 Mánudaginn 22. sept. 0-6176 — 6250 Þriðjudaginn 23. sept. 0-6251 — 6325 Miðvikudaginn 24. sept. 0-6326 — 6400 Fimmtudaginn 25. sept. 0-6401 og þaryfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum döqum milli kl. 8:00 — 12:00 og 13:00 — 16:00. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðariögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. LögreglustjórinKi Keflavík, Nja.rðvík, GrindaVik og Gullbringusýslu. \ Norma Rae Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields Óska rs veröla un in , sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun slna á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flóttinn frá Alcatraz. Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa Leikstjóri. Donald Siegel Aöalhlutverk Clint E a s t w o o d , Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. ------------------------ Simi 5024.9 Maðurinn með gylltu byssuna (The man vith the golden gun) James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 HNEFINN (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norinan Jewison Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger Peter Boyle. Bönnuö börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. IBORGAR f SMfÐJUVEG11, KÓP. 8IMI 49500 ^ , (ÚtMfsbankahúalmi awtaM f Kópavoglf óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriöuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarsr: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird. Músik: Gerhard Heinz tslenskur texti Stranglega bönnuö börnuum innan 16 ára. Nafnskirteini krafist viö inn- ganginn. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. LAUGARÁS B I O Simi 32075 American Hot Wax lSSúJ'Iew York city, vigvöll- urinn var „Rock and Roll’,’ þaö var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem uppliföu þaö gleyma þvi aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aöalhlutverk: Tim Mc- InTire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd ki. 5, 9 og 11. tslenskur texti. HAUSTSÓNATAN Sýnd kl.'7, 6. sýningarvika. + + + + + + Ekstrabl. +++++BT + + + + Helgarp. MANNRÆNINGINN •mjj mOOUCTKMM h»M«>l SWEET HOSTAGE Spennandi ný bandarlsk lit- mynd um nokkuösérstakt mannrán og afdrifarikar af leiöingar þess. Tveir af efnilegustu ungu leikurunum i dag fara mef aöalhlutverk. LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN Leikstjóri: LEE PHILIPS Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ■§<s)Ðw A FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtiieg ný særisk litmynd um all viö- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti • Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ——. §®0w ©__________________ THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, I litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------§®!]W - C--------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------§<°)|]W ^-------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti. Simi 50Í 8A C.A.S.H. Mjög góö ný amerisk grln- mynd meö úrvals leikurum. Aöalhlutverk: Elíiot Gould, Eddie Albert Sýnd kl. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.