Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 24
síminner 86611 veðurspá dagslns Um 150 km vestur af Reykja- nesi er 994 mb. lægö, sem þok- ast noröaustur og grynnist. Skammt vestur af Skotlandi er 1009 mb. smálægö, sem þokast noröaustur. Hiti breytist lítiö. Suöurland, Faxaflói, suövest- urmiö og Faxaflóamiö: Sunn- an og siöan suövestan gola eöa kaldi, skúrir. Breiöafjöröur, Vestfirðir, Breiöafjaröarmiö og Vest- fjaröamiö: Breytileg átt til landsins, en austan og norö- austan gola eöa kaldi á miö- um, skúrir. Strandir til Noröuriands vestra og norövesturmið: Sunnan og suöaustan gola, en breytileg átt, þegar liöur á daginn, skúrir. Noröurland eystra og Austur- land aö Glettingi, noröaustur- miö og austurmiö: Sunnan gola og sums staöar kaldi, léttskýjaö meö köflum. Austfiröir og austfjarðamiö: Sunnan gola eöa kaldi, skýjaö meö köflum noröan til, en skúrir sunnan til. Suöausturland og suöaustur- miö: Sunnan og suövestan gola eöa kaldi, skúrir. Veörið hér og par Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjaö 9, Bergen rigning og súld 13, Helsinki léttskýjaö 9, Kaupmannahöfn hálfskýjaö 10, Osló skýjaö 12, Reykjavik úrkoma i grennd 9, Stokkhólmur skýjaö 11, Þórs- höfn rigning 10. Klukkan 18 I gær: Aþena léttskýjaö 25, Berlin léttskýjaö 14, Chicagoskúr 24, Feneyjar hálfskýjaö 22, Frankfurtskýjaö 16, Nuukal- skýjaö6, Londonléttskýjaö 20, Luxemburgléttskýjaö 13, Las Palmas léttskýjaö 27, Mall- orca léttskýjaö 24, Montreal mistur 27, New York léttskýj- aö 29, Paris skýjað 17, Róm heiöskirt 25, Malaga mistur 32, Vin rigning 12, Winnipeg skýjaö 19. Loki segir „Rikisvaldiö ekki samnings- hæfur aöili”, segir Gunnar Guöbjartsson á aðalfundi Stéttarsambands bænda. Þeir voru vist aö uppgötva þetta rétt f þessu, blessaðir. NVtt fiugfélag lll að taka við af Flugleiðum? „BETUNI FLOBIB ÞESSBR PP LEHIR MEB HABNAOI - segir Baldur Oddsson, formaður Félags Loflleiðaflugmanna „Já, ég tel aö þaö sé grund- völlur fyrir þvi, aö viö getum flogiö allar þær leiöir, sem Flugleiöir fljiiga, meö hagnaöi. Ég veit ekki hvernig þaö gengi fyrir sig i byrjun en ég hef trú á þvi aö þaö gangi” sagöi Baldur Oddsson, formaöur félags Loft- leiöaflugmanna. i samtali viö Visi f morgun, en hann er einn þeirra sem skrifað hafa undir yfirlýsingu tæplega 300 starfs- manna Flugleiöa, þar sem óskaö er eftir þvi aö möguleiki á stofnun nýs flugfélags sé kannaöur. Félagsmálaráöu- neytið hefur haft forgöngu um viðræður viö starfsfólk Flug- leiöa um máliö. Um aöild starfsfólks i nýju flugfélagi, ef af yröi, sagöi Baldur: „Ef hætt yröi aö fljúga Atlantshafsflugiö, þá yröi áhug- inn þaö mikill, aö starfsmenn heföu hug á aö eiga hlut”. „Stofnun nýs flugfélags starfsfólks Flugleiöa getur ekki leyst vandann nema Flugleiöir gæfust upp, sem ég vona aö veröi ekki” sagöi Steingrimur Hermannsson, samgönguráö- herra, i samtali við Vísi i morg- un. Steingrimur kvaö þaö mjög jákvætt ef starfsfólk væri reiöu- búiö til aö taka þátt i rekstrinum en á þaö fyndist sér skorta hjá Flugleiðum. Um viöræöur viö stjórnvöld i Luxemburg sagöi Steingrímur aöhann vonaöist til aö þær gætu hafist siöar i þessum mánuöi. Fundir meö starfsfólki Flug- leiöa og félagsmálaraöuneyt- inu, halda áfram eftir hádegi I dag. AS/—OM. A þessari mynd má sjá, hvar veriöer aö hjálpa fólksbifreiöum yfir eina af kvislunum inn í Landmanna- laugar. Pramml sigllr á Álaloss Alafoss, hiö nýja skip EimSkipafélagsins, varö fyrir lit- ils háttar hnjaski i Antwerpen i gær, er prammi sigldi á hann bakborösmegin aö aftan og gerði á hann gat. Alafoss hélt áætlun, þrátt fyrir óhappiö og sigldi á réttum tima i gærkvöldi yfir til Felixstowe, þar sem hannlestar I dag. —Sv.G. Vatnavextir í JökulsárKvisl: Bíiar í erfiðieiKum í Landmanna- laugum Mikil úrkoma var inni i Land- mannalaugum um helgina. Mikill vatnavöxtur var i ánum og á timabili voru Námakvisl og Laugakvisl aðeins færar jeppum og stórum bllum. Lentu því nokkrir i erfiðleikum viö aö komast yfir árnar og fóru fólks- bilarnir i samfloti meö stærri bif- reiðunum. Aö sögn skálavaröa i Landmannalaugum hafa aðeins einu sinni I sumar oröiö svona miklir vatnavextir, en taliö er aö vatnsmagn i Jökulsárkvisl hafi þrefaldast aö þessu sinni. AB. Grunnskólarnlr að hefja sförf: UM 42 ÞðSUND BðRN SETJAST A SKÚLABEKK Grunnskólarnir eru nú víðast hvar að hef ja starf- semi sína. Alls munu börn á skólaskyIduaIdri vera tæplega 38 þúsund, en þar að auki er talið að um f jög- ur þúsund börn muni sækja forskóladeildirnar. Þetta er þó nokkur aukning frá því i fyrra en þá voru nem- endur grunnskólanna tæp- lega 38 þúsund að meðtöld- um börnum á forskóla- aldri. 1 fyrra voru nemendur i Reykjavik 12734 og þar af voru rúmlega 750 nemendur i sérdeild- um. Sérdeildirnar eru i Hliöa- skóla, þar sem er deild fyrir hreyfihömluö börn, Laugarnes- skóla þar sem er deild fyrir blind börn og i Breiöageröisskóla er deild fyrir börn með hegöunar- vandamál. 1 kennaraháskólanum standa nú yfir námskeiö fyrir kennara, sem hafa kennt i meira en fjögur ár en hafa ekki full kennararétt- indi. Standa námskeiöin bæöi yfir sumar- og vetrartimann og eiga þau aö veita kennurunum full kennararéttindi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.