Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 13
vtsm r— Þriftjudagur 2. september 1980. „Eitl h|ól unflip bllnum. hann álram skrðltlr el meir” Vfsír heimsækir Vðkuportið i 9 £ ■ I Ragnar SigfUsson bisar hér við að losa um mótorinn á DAF *67. „Kemur í veg fyrir að verðmætum sé henl” „Ég er aö spá i mótorinn i þessum DAF, en ég á sjálfur ’67- módeliö af svona bil sem er vélarvana”, sagöi Ragnar Sig- fússon þegar viö tókum hann taii þar sem hann var önnum kafinn viö aö losa um bilmótor. ,,Þaö fæst ekkert fyrir þessar druslur og maöur veröur aö reyna aö halda þessu gangandi meöan eitthvaö er eftir af þeim. Dagur á verkstæöi kostar bil- veröiö þannig aö þetta er eini möguleikinn, en þá veröur maöur auövitaö aö geta gert hlutina sjálfur. Þaö er mjög gott aö þjónusta sem þessi er fyrir hendi og hún kemur í veg fyrir aömiklum verömætum sé hent. Ég átti gamlan Skoda áöur og hélt honum gangandi i mörg ár meö hlutum sem ég fékk fyrir litiö hér. Veröiö er sanngjarnt og þjónustan góö”, sagöi Ragn- ar og hélt áfram aö bisa viö mótorinn. 1 miöiö er Citroen af árgerö 1937 sem er I eigu Þjóöminjasafnsins. Safniö á annan slikan og veröur þessi notaöur f varahluti. Hér enda hræin svo gjarnan ferö slna eftir aö allt nýtilegt hefur veriö hirt tir þeim. t Sindra viö Sundahöfn er brennt innan úr bflun- um áöur en þeir eru pressaöir f brotajárn. „Þetta er nú bara Vökumatur”, heyrist stundum sagt um bíla sem ekki þykja til stórræðanna einhverra hluta vegna. t Vökuportinu ægir saman bil- hræjum af öllum stærðum og gerðum, litlum og stórum, gömlum og nýj- um. Það eina sem er þeim öllum sameiginlegt er að vera til litils annars brúklegir en að vera hlutaðir i sundur og notaðir I varahluti. bilunum er oft boöiö á móti okk- ur, en annars erum viö einir um hituna”, sagöi Steinar. Þeir Vökumenn rifa sjálfir marga bila og eru þá vara- hlutirnir seldir yfir borö i skúr sem stendur viö portiö. Algeng- ara er þó aö viöskiptavinirnir gangi sjálfirmillibilhræjannaog leiti uppi þá hluti sem þá van- hagar um, enda er ódýrast aö hafa þann háttinn á. Þegar búiö er aö rýja bilana öllu þvi sem nýtilegt getur tal- ist, enda þeir sitt skeiö á haug- unum eöa sem brotajárn. und krónur aö fá hræ flutt á haugana og má þvf segja aö þaö sé þaö verö sem viö borgum fyriródýrustu bilana. Algengast er þó aö viö gerum tilboö i bil- ana aö ósk eigendanna”, sagöi Steinar. Vökuportinu er skipt i tvennt. 1 öörum hlutanum eru bllar sem Vaka hefur þegar keypt og byrjaöer aö rifa, en i hinum eru ýmist bilar i geymslu aö beiöni eigenda eöa svokallaöir „munaöarleysingjar”. Þaö eru bilar sem fjarlægöir hafa veriö aö frumkvæöi umhverfisdeildar og lögreglu og réttir eigendur ekki gefiö sig fram. „Viö reynum allt sem viö get- um til aö hafa uppi á eigendun- um og lágmarkstlminn, sem viö geymum bilana er þrir mánuöir, en þá fórum viö fram á þaö viö borgarfógeta aö haldiö veröi uppboö. Þessi uppboö eru auglýst og oft sækja þau milli 200 og 300 manns. Ef mönnum sýnist einhver verömæti vera i Texti: Páll Magnússon Vlsismenn heimsóttu Vöku- portiö i gær og röbbuöu stutt- lega viö Steinar Gunnsteinsson, starfsmann fyrirtækisins. „Þaö eru eitthvaö á bilinu 400 til 500 bilar hérna núna. Þaö er erfitt aö henda reiöur á ná- kvæmri tölu þvi þetta kemur og fer og umskiptin eru tiö. 1 siöustu viku fóru til dæmis sex- tiu bllar út úr portinu og annaö eins hefur komiö I staöinn”, sagöi Steinar. Bílarnir eru ýmist keyptir af einstaklingum, tryggingar- félögum eöa á opinberum upp- boöum og er verö þeirra afar mismunandi aö sögn Steinars. „Þaö kemur oft fyrir aö fólk hringir og biöur okkur aö sækja bilhræ, sem kannski eru hjóla- laus, og gerum viö þaö endur- gjaldslaust gegn þvi aö fá aö hiröa hræiö. Þaö kostar tlu þús- Myndir: Bragi Guömundsson VÍSIR Þriöjudagur 2. september 1980. Milli fjögur og fimm hundruö bflar eru f Vökuportinu. Hér bendir Steinar Gunnsteinsson, starfsmaöur fyrirtækisins yfir mergðina. ?**%$*$$$$* Hér getur aö Uta hluta þeirra varastykkja sem Vökumenn hafa sjálfir rifiö úr hinum ýmsu bflum og selja yfir borö I skúr viö portiö, „Finnum venjulega pað sem við leitum að” „Þetta er öxull úr ’67 módel- inu af Rambler Classic sem viö vorum aö finna hérna”, sögöu þeir Hannes Valbergsson og Jón Úlfarsson, þegar blaöamaöur kom aö þeim þar sem þeir stumruöu yfir torkennilegu járnadrasli. Þeir sögöust reikna meö þvi aö þurfa aö borga fimm þúsund krónur fyrir öxulinn, en ef þeir ættu aö kaupa hann hjá um- boöinu slyppu þeir ekki meö undír áttatlu þúsund krónum. „Viö höfum oft komiö hingaö áöur og venjulega finnum viö þaö sem viö leitum aö. Þegar maöur á gamlar tlkur er þetta eina leiöin til aö halda þeim gangandi, þvi þaö yröi allt of dýrt aö kaupa öll varastykki hjá umboöinu. Þar er alltaf eitthvaö aö fara I þessum druslum og þeim væri ekki haldiö eins lengi úti ef þessi þjónusta væri ekki fyrir hendi”, sagöKjón Úlfars- son:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.