Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 10
VtSJLR Laugardagur 13. september 1980 llrúturinn, 21. mars-20. april: Eitt orO eða ábending gæti aukiO afköst þin eöa sýnt þér, hvernig hafa á meira út úr lifinu. Nautiö, 21. april-21. mai: Sköpunargieöi þin fær frjálsa útrás heima eöa I skauti fjölskyIdunnar. Styrkja má náin bönd meö ýmsum leiöum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú verður á ýmsan óvenjulegan hátt fyrir áhrifum annarra. Láttu Ijós þitt skina. Vmisiegtkann að vera laust I reipunum I dag. Krabbinn, 22. júnf-23. júli: Skrifaöu ekki undir neitt I dag, sfst af öllu þegar peningar eiga i hlut. Gáöu aö villum i einhverri yfirlýsingu um fjármál. Ljóniö, 24. júli-23. agúst: Þér finnst þú mikilvægur I dag en láttu þaö ekki I ljós. Leitaðu ráöa til aö þjóna einhverri hugsjón. Mevjan. 24. ágúst-23. sepl: Ljúktu viö þaö sem þú byrjaðir á í sföustu viku en byrjaöu ekki á neinu nýju, fyrr en þú hefur kannaö rækilega, hvort þaö sé framkvæmanlegt. Láttu leiöa eitthvaö gott af þér. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Láttu i Ijós stefnumið þin á óbeinan hátt. Faröu að öllu meö gát. Drekinn .24. okt.—22. nóv. Þú gætir átt erfitt meö að taka ákvöröun varðandi starf þitt eöa feril. Taktu nú leiðbeiningum annarra þegar þú hefur gert skyssu. Bogm aöurinn, 23. n ó v. -21. Þú munthugsa um fjarstatt fólk eöa staöi, sem langt eru f burtu. Leitaöu í undirmeö- vitundinni aö ráöum til aö láta drauma rætast. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: 'Nú er komið aö skuldadögunum. Þú van- metur kannski gildi einhvers sem aörir hafa skapaö. Valnsberinn. 21. jan.-19. feb: Breytingar eru væntanlegar. Þú mátt vera fjölhæfur til aö halda i viö þær. Fé- lagi þinn eöa vinur gæti sagt skemmtilega frá. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu ekki önugur og óánægöur í fyrra- máliö. Þú veröur aö sjá I gegnum fingur meö ýmsum yfirsjónum til aö halda friö- inn. Leiöir til heilsubótar eru heldur óvenjulegar I dag. "okk O.S Mér fannst viö vera á siglingu i margar vikur slöan var ég settur aleinn á eyöieyju . . t'ICX Van&Ul' CZIAM>0 Lestu þetta bréf, sagöi John dapurlega, þetta lét hinn hefnigjarni Steel mig fá .. . Þessi föt eru of þröng á þig. Þú ert aö fitna. Mistök fyrri rfkisstjórnar. voru þau aö geta ekki iltskýrt ráöstafanir sinar fyrir almenningi. En viö I Y vinstri stjórninni sjáumj^ (3^ * viö ^þessu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.