Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 12
£ Þannig er Jethro Tull skipuð i dag: lan Anderson, söngur og f lauta, Martin Barre, gitar, Dave Pegg á bassa og Mark Craney lemur húðir. Með þeim á myndinni er Eddie jpbson, sem leikur meðá nviustu plötu Jethro Tull. vtsm Laugardagur 13. september 1980 helgarpopp sinni, þvi slikt hefur á&ur veriö gert á þessari siöu, heldur veröa eingöngu fáein atvik tind til frá ferli Andersons. Þaö er einkennir Ian Anderson, er sérstæöur flautuleikur hans og þaö hvernig hann stendur, lfkt og hani á öörum fæti þegar hann leikur á flautuna. Samkvæmt þvi sem sérfróöir menn segja um þverflautuleik þá kann Anderson i rauninni ekki aö spila á þverflautu, þ.e. ef miöaö er viö „klassiska” kunnáttu. Þessi skoskættaöi Blackpool-búi greip til flautunnar á unglingsárum vegna mikillar aödáunar sinnar á hinum blinda bandariska jazz- blásara Rahsaan Roland Kirk. Anderson haföi ekki nægilega mikla þolinmæöi til að æfa sig og þreyja þorrann, heldur hóf strax að leika á flautuna með hljóm- sveit sinni og æföi sig svo aö segja opinberlega. Meö timanum náöi hann þö furöulegum tökum á flautunni og segja má aö hann spýti nánast i flautuna i stað þess aö blása. Þar að auki er fingra- setningin nokkuö stiröbursaleg, nánast einkennileg. En allt þetta auk sérkennilegrar framkomu á hljómleikum — Anderson hoppar, leggst á bakiö, stendur á öörum fæti — hefur skapað honum sér- stööu allt frá upphafi ferils hans. Sterkir textar En furöuframkoma er ekki nægjanleg til vinsælda. Ian Anderson er góöur laga* og texta- smiöur og leitar oft fanga I atburöum sem geröust fyrr á öld- um enda er nafn hljómsveitarinn- ar sótt til 17. aldar búfræöings og uppfinningamanns á nýrri gerö plóga. Stærsti sigur Jethro Tull og þar meö Andersons var þegar platan Aqualung kom út 1971. A þeirri plötu kafar Anderson niður i ýmis atriöi varöandi trúmál og eru textar þeirrar plötu mjög góöir, auk þess sem hún seldist dæmalaust vel og tryggöi Ander- son i sessi á meöal risanna i popp- inu. Tveimur árum siöar sendi Jethro Tull frá sér plötuna Passion Play sem síðar fékk mjög slæmar viötökur gagnrýnenda og útslagiö geröi svo mjög dræm aösókn aö tónleikum hljóm- sveitarinnar sem fylgdu i kjöl- farið. Mótlætiö fékk mjög á Anderson og hann leysti hljóm- sveitina upp og gaf út yfirlýsingu um að nú væru þeir hættir. En innan tiöar greru sárin og Tull fóru af staö á nýjan leik og eru enn aö. Endurbættur hljómur Umsjón: Jónatan Garöarsson Hann hefur oft farið sinar eigin leiöir i tónlist og stjórnun hljómsveitar sinnar. Þaö er engin ástæða til aö vera aö rekja feril Jethro Tull i smáatriöum að A annarri löppinni. Á öórum fæti Þaö hefur löngum veriö stormasamt i kringum Ian Anderson leiötoga Jethro Tull. Seigur gamli „Hann er seigur sá gamU ', einu sinni skipt um áhöfn og nýju kynni einhver aö segja um leiö og skipverjarnir kunna vei til verka, tónarnir frá „A”, nýju plötu þvi þeir hafa sent frá sér Jethro Tull, streyma frá hátölur- einhverja bestu Jethro Tull afurð unum. Ian Anderson hefur enn um langt skeið. I Devadip Carlos Santana — The Swing of Delight CBS 22075 Devadip Carlos Santana maö- urinn bakviö nafniö Santana, hefur alltaf veriö aö reyna að fást viö jazzrokk jafnhliöa poppinu og þessar tilraunir hans hafa birst i misjafnlega vel heppnuöum sólóplötum. Flestar þeirra hefur mér leiöst ákaflega aö hlýöa á, en nú bregöur svo við að þessi nýja plata Devadip er öllu skemmtilegri og heil- steyptari en ég átti von á. Þaö eru ýmsir góöir jazzieikarar sem aðstoöa D.C. Santana á Swing of Delight en þaö sem kemur inest á óvart eru lög læriföður og andlegs leiötoga Santana, Sri Chinmoy. Tóniist þessarar plötu er inun betri en á fyrri sóldplötum hans. jazz- áhrifin njóta sfn vei og hljóö færaleikur allur hinn besti. Upptakan er gerö meö svo- nefndri „Digital” tækni og allt „sound” mjög tært og hreint, skuröurinn góöur og þar fram eftir götunum. Sem jazzplata væri þessi plata kannski ekki neitt ineist- arastykki, cn sem jazzrokkplata er hun ágæt. Diana Ross — Diana Motown STMA 8033 Diana Ross hefur veriö ein besta söngkona poppsins frá þvf hún hóf feril sinn meö Supremes fyrir tveimur áratugum sföan. Sólóplötur hennar hafa samt ekki átt miklu gengi aö fagna undanfarin ár, enda nokkuð misjafnar aö gæöum. Meö þess- ari pfötu vænkast hagur Diönu nokkuö þvi aö gulikáffarnir Nife Rogers og Bernard Edwards, forsprakkar Chic, sömdu öll lög pfötunnar, stjórnuöu upptök- unni og léku á henni, ásamt pottþéttum stúdidmönnum. Arangurinn hefur ekki látiö á sér standa og er lagiö Upside Down nú á toppnum I Bandarikjunum og fleiri lög eru likleg til vinsælda, s.s. Tender- ness, I’m Coming Out og My Old Piano. Diskó tónlistin er ekki i mikl- um metum hjá mér og slikar plötur læt ég ógjarnan á fóninn, og verður það trúlcga raunin meö þessa plötu sem aðrar slfk- ar. Engu aö siöur finnst mér þetta pottþétt diskóframleiðsla og fyrir aödácndur diskósins er hér um að ræöa góöa og vel unna plötu. Fyrir u.þ.b. tveimur árum hélt Jethro Tull mikla tónleika i Madison Square Garden i New York og með aöstoö gervitungls var tónleikunum sjónvarpaö beint um vlöa veröld og var þetta I fyrsta skipti sem slikum tónleikum var varpaö um gervalla (aö Islandi undanskildu aö sjálfsögöu) jaröarkringluna. Þaö var svo fyrir nokkrum mánuöum aö Anderson tilkynnti aö nú myndi hann skipta um mannskap I Tull rétt einu sinni og menn voru alls ekki á eitt sáttir um hver útkoman yrði. Hann los- aði sig viö hljómborðsleikarana John Evans og David Palmer og trommarann Barrimore Barlow en Martin Barre sat eftir ásamt DavePegg sem tók við bassanum þegar John Glascock hætti vegna veikinda, sem drógu hann til dauða. Nýju mennirnir eru svo sem engir aular, Mark Craney ber húðirnar og Eddie Jobson, sem starfaö hefur meö Zappa og hljómsveitinni U.K., strýkur fiðl- una sina af miklum eldmóöi og stjórnar hljómboröum. Þaö er ekki sist Eddie Jobson sem blásiö hefur nýjum eldi i gömlu glóöirn- ar, þvi hann á stóran þátt i hinum endurbætta „hljómi” Jethro Tull, þó enn sé þaö Anderson sem skrifaöur er fyrir lögunum. Enn eru Jethro Tull með i slagnum. msamaBaKmmiamm mmnnit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.